Uppfærsla móðurborð/RAM/CPU
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
Uppfærsla móðurborð/RAM/CPU
Sælir Vaktarar!
Ég ætla að uppfæra tölvuna mína og budgetið er svona 40 - 50 þúsund.
Ég ætla að nota hana í vinnslu og leiki...
CPU -> Intel Core 2 Quad Q6600 2.40 GHz - 20.000
RAM -> Búinn að fá mér Corsair XMS Dominator 2x1GB DDR2, 1066MHz - 19.000
móðurborð -> Hann á að styðja DDR2 1066 Mhz, Intel, DDR3 og að hafa 2 skjákortstengi. Er búinn að pæla í þessum 10 - 15.000
Styðja þessir íhlutir hvorn annan?
Endilega gefið ykkar álit....
Ég ætla að uppfæra tölvuna mína og budgetið er svona 40 - 50 þúsund.
Ég ætla að nota hana í vinnslu og leiki...
CPU -> Intel Core 2 Quad Q6600 2.40 GHz - 20.000
RAM -> Búinn að fá mér Corsair XMS Dominator 2x1GB DDR2, 1066MHz - 19.000
móðurborð -> Hann á að styðja DDR2 1066 Mhz, Intel, DDR3 og að hafa 2 skjákortstengi. Er búinn að pæla í þessum 10 - 15.000
Styðja þessir íhlutir hvorn annan?
Endilega gefið ykkar álit....
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
eta skrifaði:Afhverju að fá sér 1066MHx þegar 2x2GB 800MHz er á 11.500 ?
ekki betra meira minni fyrir Vistuna ?
Þarft reindar x64 bita vistu til að sjá allt 4GB eða eitthvað hakk fyrir 32bita.
Corsair XMS Dominator eru þá greinilega betri ;D
Svo er ég með XP
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
eta skrifaði:Afhverju að fá sér 1066MHx þegar 2x2GB 800MHz er á 11.500 ?
ekki betra meira minni fyrir Vistuna ?
Þarft reindar x64 bita vistu til að sjá allt 4GB eða eitthvað hakk fyrir 32bita.
Vista SP1 mun gera það að verkum að 32bita Vista "sér" 4GB af minni en mun nota þau á sama hátt og áður, þ.e. ekki nýta 4GB að fullu.
@eigill3000 fatta ekki hvað þú átt við með 2 skjákorts tengjum, en þetta móðurborð er með einni PCI Express X16 skjákorts rauf. Reyndar til PCI skjákort en væntanlega ekki það sem þú ert á eftir.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
Hver af þessum er betri?
Á að styðja intel Quad, Nvidia og 1066 Mhz DDR2...
Gigabyte P35-DS4 - 17.900
MSI P35 Platinum - 18.950
Á að styðja intel Quad, Nvidia og 1066 Mhz DDR2...
Gigabyte P35-DS4 - 17.900
MSI P35 Platinum - 18.950
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
eigill3000 skrifaði:Hver af þessum er betri?
Á að styðja intel Quad, Nvidia og 1066 Mhz DDR2...
Gigabyte P35-DS4 - 17.900
MSI P35 Platinum - 18.950
Eru bæði mjög traust, myndi líklaga bara spara 1000 kallinn og taka Gigabyte.
Bæði þessi móðurborð eru crossfire þ.e. styðja tvö ATI skjákort í crossfire ekki 2x nvidia í SLI. En taka að sjálfsögðu 1x Nvidia.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
Svo það væri fínt að hafa 1 ATI og 1 Nvidia...?
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:eigill3000 skrifaði:Svo það væri fínt að hafa 1 ATI og 1 Nvidia...?
Elsku vinur það gengur bara ekki.
Notar annað hvort 1xATI, 2xATI í crossfire eða 1xNvidia sjákort á móðurborð með Intel kubbasetti.
...
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:Eru bæði mjög traust, myndi líklaga bara spara 1000 kallinn og taka Gigabyte.
Bæði þessi móðurborð eru crossfire þ.e. styðja tvö ATI skjákort í crossfire ekki 2x nvidia í SLI. En taka að sjálfsögðu 1x Nvidia.
Bíddu er Crossfire fyrir ATI en SLI fyrir Nvidia?
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Það mun svo vera.
Tvö eins Ati kort fara í Crossfire
Tvö eins nVidia kort fara í Sli.
Tvö eins Ati kort fara í Crossfire
Tvö eins nVidia kort fara í Sli.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;