Uppfærsla móðurborð/RAM/CPU
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
Uppfærsla móðurborð/RAM/CPU
Sælir Vaktarar!
Ég ætla að uppfæra tölvuna mína og budgetið er svona 40 - 50 þúsund.
Ég ætla að nota hana í vinnslu og leiki...
CPU -> Intel Core 2 Quad Q6600 2.40 GHz - 20.000
RAM -> Búinn að fá mér Corsair XMS Dominator 2x1GB DDR2, 1066MHz - 19.000
móðurborð -> Hann á að styðja DDR2 1066 Mhz, Intel, DDR3 og að hafa 2 skjákortstengi. Er búinn að pæla í þessum 10 - 15.000
Styðja þessir íhlutir hvorn annan?
Endilega gefið ykkar álit....
Ég ætla að uppfæra tölvuna mína og budgetið er svona 40 - 50 þúsund.
Ég ætla að nota hana í vinnslu og leiki...
CPU -> Intel Core 2 Quad Q6600 2.40 GHz - 20.000
RAM -> Búinn að fá mér Corsair XMS Dominator 2x1GB DDR2, 1066MHz - 19.000
móðurborð -> Hann á að styðja DDR2 1066 Mhz, Intel, DDR3 og að hafa 2 skjákortstengi. Er búinn að pæla í þessum 10 - 15.000
Styðja þessir íhlutir hvorn annan?
Endilega gefið ykkar álit....
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
eta skrifaði:Afhverju að fá sér 1066MHx þegar 2x2GB 800MHz er á 11.500 ?
ekki betra meira minni fyrir Vistuna ?
Þarft reindar x64 bita vistu til að sjá allt 4GB eða eitthvað hakk fyrir 32bita.
Corsair XMS Dominator eru þá greinilega betri ;D
Svo er ég með XP
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Vista SP1 mun gera það að verkum að 32bita Vista "sér" 4GB af minni en mun nota þau á sama hátt og áður, þ.e. ekki nýta 4GB að fullu.eta skrifaði:Afhverju að fá sér 1066MHx þegar 2x2GB 800MHz er á 11.500 ?
ekki betra meira minni fyrir Vistuna ?
Þarft reindar x64 bita vistu til að sjá allt 4GB eða eitthvað hakk fyrir 32bita.
@eigill3000 fatta ekki hvað þú átt við með 2 skjákorts tengjum, en þetta móðurborð er með einni PCI Express X16 skjákorts rauf. Reyndar til PCI skjákort en væntanlega ekki það sem þú ert á eftir.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
Hver af þessum er betri?
Á að styðja intel Quad, Nvidia og 1066 Mhz DDR2...
Gigabyte P35-DS4 - 17.900
MSI P35 Platinum - 18.950
Á að styðja intel Quad, Nvidia og 1066 Mhz DDR2...
Gigabyte P35-DS4 - 17.900
MSI P35 Platinum - 18.950
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Eru bæði mjög traust, myndi líklaga bara spara 1000 kallinn og taka Gigabyte.eigill3000 skrifaði:Hver af þessum er betri?
Á að styðja intel Quad, Nvidia og 1066 Mhz DDR2...
Gigabyte P35-DS4 - 17.900
MSI P35 Platinum - 18.950
Bæði þessi móðurborð eru crossfire þ.e. styðja tvö ATI skjákort í crossfire ekki 2x nvidia í SLI. En taka að sjálfsögðu 1x Nvidia.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
Svo það væri fínt að hafa 1 ATI og 1 Nvidia...?
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:eigill3000 skrifaði:Svo það væri fínt að hafa 1 ATI og 1 Nvidia...?![]()
Elsku vinur það gengur bara ekki.
Notar annað hvort 1xATI, 2xATI í crossfire eða 1xNvidia sjákort á móðurborð með Intel kubbasetti.
...

aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði: Eru bæði mjög traust, myndi líklaga bara spara 1000 kallinn og taka Gigabyte.
Bæði þessi móðurborð eru crossfire þ.e. styðja tvö ATI skjákort í crossfire ekki 2x nvidia í SLI. En taka að sjálfsögðu 1x Nvidia.
Bíddu er Crossfire fyrir ATI en SLI fyrir Nvidia?
aMz | egill3000 - aMaziNg Forever!
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
GeForce 7600 GT - AMD Athlon 3700 @ 2.19 - 2GB Supertalent - 320 + 500 GB HDD - HP móðurborð - Samsung 22"6BW - Dell E177FP 17"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Það mun svo vera.
Tvö eins Ati kort fara í Crossfire
Tvö eins nVidia kort fara í Sli.
Tvö eins Ati kort fara í Crossfire
Tvö eins nVidia kort fara í Sli.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;