Ég keypti mér tölvu fyrir 2 mánuðum með quad core örgjörva og núna langar mig óstjórnanlega til að yfirklukka hann en vil ekki tapa ábyrgð á öllu, ég veit að ég tapa ábyrgðinni á örranum en mér er nokk sama um það, það sem mig langar að vita er hinsvegar hvort ég tapa ábyrgðinni á einhverju öðru, minnka hlutfall fps á minnin svo þau keyra á sínum 800mhz og geri agp/pci lock og fikta ekkert í timings, langar bara að hækka fsp á örranum úr 266 í sirka 300-333.
Einnig væri gott að vita hvort að þetta sé raunhæfur möguleiki, Selurinn ég veit að þú hefur verið að yfirklukka svona örgjörva, endilega láta vita hvernig tekst og hvort þú sérð einhvern mun.
setuppið mitt er eftirfarandi




- 550W ATX2.2




- síðan 07/11/07

- WDC WD2500JB-57GVC0 (232 GB, IDE)



- tvær bláar ljósaviftur, ein ofaná sem blæs út og ein aftaná sem blæs líka út, svo er auðvitað vifta á aflgjafanum.
Takk fyrir
