Pælið þið í ryki ?
Pælið þið í ryki ?
Þegar þið setjið upp viftur og moddið kassa, eruð þið einhver tíma að pæla í því hvernig og hvert ryk fer í kassanum ?
Einhver með reynslu af því að setja filtera á kassa/viftur til þess að minnka ryk í kassanum..
Einhver með reynslu af því að setja filtera á kassa/viftur til þess að minnka ryk í kassanum..
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pælið þið í ryki ?
Baldurmar skrifaði:Þegar þið setjið upp viftur og moddið kassa, eruð þið einhver tíma að pæla í því hvernig og hvert ryk fer í kassanum ?
Nei. Skiptir mig engu Hitinn hjá mér er alltaf 30-35°C
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Ég var með einhvern gamlan kassa sem var ekki með ryksíum. þegar leið á tíman var kassinn orðinn mikið rykfallin að innan. Allar viftur og heatsink allt pakkað af ryki. þannig ég fékk mér Antec p182se sem er með síum og ryk er úr sögunni. Bara þrífa síunar reglulega.
Ragnar
Ragnar
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Svo er auðvitað hægt að kaupa sér háþrýstiloft í brúsa og blása rykið úr tölvunni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7260f2ed7d
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7260f2ed7d
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gunnargolf skrifaði:Svo er auðvitað hægt að kaupa sér háþrýstiloft í brúsa og blása rykið úr tölvunni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7260f2ed7d
Piff þessir loftbrúsar eru bölvað drasl alvöru menn kaupa sér loftpressu og gera þetta almennilega.
Færð góða loftpressu á rúmar 10k vel þess virði miða við að brúsinn kostar hvað 1500kell stikkið.
1 pressa = 7 brúsar. Pressan þrífur kassann betur en brúsinn nokkurntímann. Tölvukassinn verður einsog nýr eftir góða yfirför.
Já ég er stoltur eigandi loftpressu frá Europrís!
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:gunnargolf skrifaði:Svo er auðvitað hægt að kaupa sér háþrýstiloft í brúsa og blása rykið úr tölvunni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7260f2ed7d
Piff þessir loftbrúsar eru bölvað drasl alvöru menn kaupa sér loftpressu og gera þetta almennilega.
Færð góða loftpressu á rúmar 10k vel þess virði miða við að brúsinn kostar hvað 1500kell stikkið.
1 pressa = 7 brúsar. Pressan þrífur kassann betur en brúsinn nokkurntímann. Tölvukassinn verður einsog nýr eftir góða yfirför.
Já ég er stoltur eigandi loftpressu frá Europrís!
Ég er með loftpressu, en það sem ég er að pæla er hvort að sé ekki hægt einmitt að losna við að slökkva á tölvunni og þrífa hana, þar sem að hún er í vinnunni, og nánast allt af í gangi, og mikið mál ef að ég slekk á henni.
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég myndi nú mæla mót því. Auk þess ef vélin er mjög skítug er lang best að hlaupa með hana útá svalir og blása rækilega úr henni þar.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
ég nota nú bara ryksuguna, set ryksuguna bara alveg að örgjörfaviftunin þannig að hún snýst á svona milljón afturábak og þá kemur allt ryk úr kæliplötunni og ryksuga svo bara af draslinu, mjög einfalt og tekur 1 mínútu og svona til að koma í veg fyrir misskilning þá tek ég hausinn og rörið af fyrst.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Zedro skrifaði:Ég myndi nú mæla mót því. Auk þess ef vélin er mjög skítug er lang best að hlaupa með hana útá svalir og blása rækilega úr henni þar.
Ég meina þá í rauninni að sleppa því að þrífa vélina, hvort að það sé eitthvað vandamál við það að nota filtera ? það minkar auðvitað loftflæði, en með öflugum viftum ætti það ekki að vera vandamál.
Mér er alveg sama um hávaða. Mun meiri læti í græjunum í kringum tölvuna. (Framköllunarvél og Risa "prentari")
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
dagur90 skrifaði:ég nota nú bara ryksuguna, set ryksuguna bara alveg að örgjörfaviftunin þannig að hún snýst á svona milljón afturábak og þá kemur allt ryk úr kæliplötunni og ryksuga svo bara af draslinu, mjög einfalt og tekur 1 mínútu og svona til að koma í veg fyrir misskilning þá tek ég hausinn og rörið af fyrst.
úfff, og eiga hættu í því að mynda stöðurafmagn!
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
dagur90 skrifaði:Selurinn skrifaði:
úfff, og eiga hættu í því að mynda stöðurafmagn!
stöðurafmagn hvað, þessar tölvur eru ekkert voðalega viðkvæmar fyrir stöðurafmagni, hef allavega ekki skemmt neitt ennþá.
En í alvörunni, þú ert að búa til stöðurafmagn í heatsinkinu..
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
- Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hef lent í því að ryk safnast upp, sérstaklega á gömlu tölvunum. Það sem ég hef notað til að þrífa þær er annaðhvort kolsýra eða köfnunarefni. Það er reyndar ekki fyrir flesta því eina leiðin til að nálgast þetta er í ÍSAGA og þú þarft að hafa leigusamning uppá kútuna. Ég nota kolsýruna við að sjóða sjálfur og hef notað hana í að blása tölvuna. Kaupir bara nippil og slöngu og blæst úr henni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Svo ég svari nú upprunalega póstinum þá langar mig að koma með mín $0.02.
Það er einn factor sem þarf að spá í með kælinguna. Ef að það eru fleiri viftur að blása út en inn þá skapast undirþrýstingur í kassanum og hún verður eins og ryksuga og sýgur inn ryk á öllum hugsanlegum stöðum.
þannig að ef þú setur kælinguna upp þannig að fleiri viftur blási inn en út þá væri fullkomið að setja filter á þær viftur og þá ættiru að vera með nokkuð rykfrían kassa.
Málið með rykið að það einangrar heatsinkið og því verður kælingin ekki góð, sérstaklega eins og á örfgjörfanum að ryk pakkast undir viftuna og einangrar allt þannig að kælingin verður lítil sem engin.
Það er einn factor sem þarf að spá í með kælinguna. Ef að það eru fleiri viftur að blása út en inn þá skapast undirþrýstingur í kassanum og hún verður eins og ryksuga og sýgur inn ryk á öllum hugsanlegum stöðum.
þannig að ef þú setur kælinguna upp þannig að fleiri viftur blási inn en út þá væri fullkomið að setja filter á þær viftur og þá ættiru að vera með nokkuð rykfrían kassa.
Málið með rykið að það einangrar heatsinkið og því verður kælingin ekki góð, sérstaklega eins og á örfgjörfanum að ryk pakkast undir viftuna og einangrar allt þannig að kælingin verður lítil sem engin.
einzi skrifaði:Svo ég svari nú upprunalega póstinum þá langar mig að koma með mín $0.02.
Það er einn factor sem þarf að spá í með kælinguna. Ef að það eru fleiri viftur að blása út en inn þá skapast undirþrýstingur í kassanum og hún verður eins og ryksuga og sýgur inn ryk á öllum hugsanlegum stöðum.
þannig að ef þú setur kælinguna upp þannig að fleiri viftur blási inn en út þá væri fullkomið að setja filter á þær viftur og þá ættiru að vera með nokkuð rykfrían kassa.
Málið með rykið að það einangrar heatsinkið og því verður kælingin ekki góð, sérstaklega eins og á örfgjörfanum að ryk pakkast undir viftuna og einangrar allt þannig að kælingin verður lítil sem engin.
Þetta er eitthvað sem að allir ættu að pæla í þegar þeir setja saman nýja tölvu !
Og þegar það er jafn út og inn er auðvitað betra loftflæði og þannig minni líkur á að það myndist "göt" þar sem að rykið safnast fyrir...
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Takk fyrir þennan fróðleik einzi!
Ég gerði eins og einn hérna fyrir ofan. Smellti mér í europris og keypti svona pressu aðeins til að rykhreynsa. Reyndar með nokkrar borðvélar. Margborgarsig vegna þess að ég fæ betri kælingu og endingin verður betri á hlutunum.
Ég er með á einni vélinni svona síur. Þær þrælvirka og fyllast á svona 1 mánuði. Hinsvegar er ég ekki nógu duglegur með þetta á öðrum vélum. Fer bara reglulega með þær út í skúr
Ég gerði eins og einn hérna fyrir ofan. Smellti mér í europris og keypti svona pressu aðeins til að rykhreynsa. Reyndar með nokkrar borðvélar. Margborgarsig vegna þess að ég fæ betri kælingu og endingin verður betri á hlutunum.
Ég er með á einni vélinni svona síur. Þær þrælvirka og fyllast á svona 1 mánuði. Hinsvegar er ég ekki nógu duglegur með þetta á öðrum vélum. Fer bara reglulega með þær út í skúr
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
- Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
- Staða: Ótengdur
Verð bara að segja að allar tölvunar sem ég hef átt eða á
eru allar tandur hreinar og virka 100%
mar verður að fara vel með rándýra gripi
eru allar tandur hreinar og virka 100%
mar verður að fara vel með rándýra gripi
Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W
Re:
Baldurmar skrifaði:Zedro skrifaði:gunnargolf skrifaði:Svo er auðvitað hægt að kaupa sér háþrýstiloft í brúsa og blása rykið úr tölvunni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7260f2ed7d
Piff þessir loftbrúsar eru bölvað drasl alvöru menn kaupa sér loftpressu og gera þetta almennilega.
Færð góða loftpressu á rúmar 10k vel þess virði miða við að brúsinn kostar hvað 1500kell stikkið.
1 pressa = 7 brúsar. Pressan þrífur kassann betur en brúsinn nokkurntímann. Tölvukassinn verður einsog nýr eftir góða yfirför.
Já ég er stoltur eigandi loftpressu frá Europrís!
Ég er með loftpressu, en það sem ég er að pæla er hvort að sé ekki hægt einmitt að losna við að slökkva á tölvunni og þrífa hana, þar sem að hún er í vinnunni, og nánast allt af í gangi, og mikið mál ef að ég slekk á henni.
Ekki hætta á það að blása með þrýstilofti í kassan nema þú hafir vatnsskilju á þjöppunni þar sem þú getur sprautað örlitlu vatni með loftinu.
Re: Pælið þið í ryki ?
ég nota bara snyrtipinna þegar ég er að losa rykið úr minni. og ryksugu fyrir neðst í kassanum og viftuna á örgjafanum.
Re: Pælið þið í ryki ?
Ég nota yfirleitt hárblásara, læt hann blása köldu af fullu afli og það hreinsar ryk nokkuð vel, sé maður lúnkinn á blásarann.
Væri ágætt að eiga svona loftpressu..
Væri ágætt að eiga svona loftpressu..
count von count
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Pælið þið í ryki ?
Þó að það komi smá vatn með loftinu í loftpressu þá hefur vatn engann drepið
Verður bara að passa að það fái þá alveg pottþétt að þorna áður en að þú kveikir aftur á tölvunni
Verður bara að passa að það fái þá alveg pottþétt að þorna áður en að þú kveikir aftur á tölvunni
Re: Pælið þið í ryki ?
Blackened skrifaði:Þó að það komi smá vatn með loftinu í loftpressu þá hefur vatn engann drepið
Verður bara að passa að það fái þá alveg pottþétt að þorna áður en að þú kveikir aftur á tölvunni
Setja gler á pressuna. (veit ekki hvað það heitir) sett á milli stútsins og pressu
það tekur vatnið þannig að það er ekki hætta á að úða því yfir móðurborðið.
Fæst örugglega í Poulsen og sennilega í N1 (fyrrverandi Bílanaust)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Pælið þið í ryki ?
Blackened skrifaði:Þó að það komi smá vatn með loftinu í loftpressu þá hefur vatn engann drepið
Verður bara að passa að það fái þá alveg pottþétt að þorna áður en að þú kveikir aftur á tölvunni
Uuu .. rangt .. þið hafið væntanlega heyrt um rakaskemmtir í t.d. GSM og þá er það ekki endilega bleytan sem skemmir heldur tæringin sem vatnið kemur af stað.