Low-end kort. GF fx 5200 vs. ATI 9200SE?


Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Low-end kort. GF fx 5200 vs. ATI 9200SE?

Póstur af Tinker »

hvort á ég að fá mér? er að spá í eitthvað á innan við 10k :oops:
- veit að GF er með dx9 support og er með viftu
- er ekki mikið í leikjum en vil hafa möguleikan
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

engin ástæða til að elltast við dx9 ef þú ætlar að fá þér kort í þessum verðflokki

Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Póstur af Tinker »

/me slaps forehead - off kors!
IceCaveman skrifaði:engin ástæða til að elltast við dx9 ef þú ætlar að fá þér kort í þessum verðflokki
en er ég að fá betra performance á ATI á þessum prís?
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Reyndu frekar að veiða notað Ti4200 kort eða eitthvað frá einhverjum sem er að uppfæra, það er hörkukraftur í því ennþá og sanngjarnt verð á því notuðu er 10-12þús (fer eftir aukafítusum!) :D

Getur auglýst eftir því hér eða prófað Partalistann
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

kiddi er ekki til bæði 64mb og 128mb ti4200, ég á 128 frá MSI hvað helduru að það færi á?

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

ég býð eina kaffikönnu með Microsoft logoi
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Well.... 64MB Ti4200 gengur ekki heill til manna að mínu mati :D Bara svona weener! En hrátt 128MB Ti4200 kort myndi ég telja að 10k væri sanngjarnt fyrir, ef þú ert með fully-loaded Ti4200(128), sem er með öllum snúrum og millistykkjum, hljóðlátri viftu o.sf.rv (t.d. frá MSI) þá held ég að 12-14k sé sanngjarnt =) Hvað finnst ykkur?

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

myndi kaupa það á 10 - 12 k
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

http://www.ocaddiction.com/reviews/vide ... /pg5.shtml

Mér sýnist 5200 kortið hafa þetta. Hvorugt kortið er eiginlega nógu gott. 4200 kortið eða 9600 Pro eru kortin fyrir leikjaspilara.

Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Póstur af Tinker »

Þakka fyrir linkinn Buddy. Akkúrat það sem mig vantaði.
Ljóst að í þessum djönk kortum þá er fx5200 amk með
mun meiri yfirklukkunarmöguleika.
Most splendid!
Buddy skrifaði:http://www.ocaddiction.com/reviews/vide ... /pg5.shtml
Mér sýnist 5200 kortið hafa þetta. Hvorugt kortið er eiginlega nógu gott. 4200 kortið eða 9600 Pro eru kortin fyrir leikjaspilara.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Eitt sem ég sé ekki talað um þarna (og veit svosem ekkert hvort á við þessi kort) er að ATI eru almennt með betri TV-out. S.s. mun betri gæði ef þú vilt eitthvað tengja tölvuna við sjónvarp.

Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Póstur af Tinker »

EITT orð: "moddað-nettengt-xbox", nákvæmlega ekkert að gera með
TV out í dag ;)
Daz skrifaði:Eitt sem ég sé ekki talað um þarna (og veit svosem ekkert hvort á við þessi kort) er að ATI eru almennt með betri TV-out. S.s. mun betri gæði ef þú vilt eitthvað tengja tölvuna við sjónvarp.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

tinker xbox ræður ekki við ultimate terminater 2 special DRM DVD version. þarft helst nánast 3ghz vél til þess
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Tinker skrifaði:EITT orð: "moddað-nettengt-xbox", nákvæmlega ekkert að gera með TV out í dag ;)

Mörg orð: "afhverju að kaupa xbox ef það er tv-out á skjákortinu hvort eð er?"

Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Póstur af Tinker »

:?: ræður ekki við hvað ... :?:
bara huxað sem std media player + dvd player + einf leikavél.
IceCaveman skrifaði:tinker xbox ræður ekki við ultimate terminater 2 special DRM DVD version. þarft helst nánast 3ghz vél til þess

Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Póstur af Tinker »

xbox kemur í stað dvd+vhs+svhs kapals frá pc, alhliða media center
eða þannig, cat5 netkapall í það frá swiss/hub. hugsa þetta einfaldi
tækjaskápinn minn verulega.
Daz skrifaði:"afhverju að kaupa xbox ef það er tv-out á skjákortinu hvort eð er?"
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Það liggur bara einn kapall frá minni tölvu í eitthvað annað en jaðartæki eða rafmagn og það er scart kapall í sjónvarpið. Hann getur orðið ansi langur og hann kostar ekki 20 þúsund. (Og tekur ekki pláss í tækjaskápnum)

Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Póstur af Tinker »

Ammz, sjálfsagt er þetta smekksatriði, ég vill bara aðskilja media+leiki
frá pc vélinni minni, færa það í stofuna þar sem ég er með tv.
Daz skrifaði:Það liggur bara einn kapall frá minni tölvu í eitthvað annað en jaðartæki eða rafmagn og það er scart kapall í sjónvarpið. Hann getur orðið ansi langur og hann kostar ekki 20 þúsund. (Og tekur ekki pláss í tækjaskápnum)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Ég er með 28" sjónvarp í "vinnuherberginu" og svo á konan laptop með tv out. Og svo miðað við í hversu miklum codec vandræðum ég lendi með hverja einustu mynd sem ég eignast myndi ég ekki gefa mikið fyrir að horfa á þær í Xboxinu (og þurfa þar með að uppfæra það í hvert skipti líka).
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ég hef bara sett inn DivX, XviD og AC3, og aldrei lennt í neinum vandræðum með myndir!
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

RadoN skrifaði:ég hef bara sett inn DivX, XviD og AC3, og aldrei lennt í neinum vandræðum með myndir!
I wish I had your luck...

Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Póstur af Tinker »

Það er nú annað með moddað xbox, étur bara allt, mas .bin file's,
ætla ekki að lýsa þessu veseni með pc kódekka sem ég er að lenda í.
Daz skrifaði:
RadoN skrifaði:ég hef bara sett inn DivX, XviD og AC3, og aldrei lennt í neinum vandræðum með myndir!
I wish I had your luck...
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

codec pakkar er það versta sem þú getur sett í tölvuna til að leysa codec problem..
unistalla öllum codecum, og installa BARA DivX, XviD og AC3
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

ég man ekki hvað það heitir en ég rakst einhverstaðar á codec manager þar sem maður getur ráðið hvaða codecs maður notar og slökt á öðrum, án þess að henda þeim útaf tölvunni, læt ykkur vita ef ég finn það í ruslinu mínu
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

RadoN skrifaði:codec pakkar er það versta sem þú getur sett í tölvuna til að leysa codec problem..
unistalla öllum codecum, og installa BARA DivX, XviD og AC3
það vill nú svo til að það virðist ekki vera nóg til að opna sumt af því sem ég hef...
Svara