Ég var að setja þráðlaust netkort í tölvuna mína og það er alveg hryllilegt samband við routerinn. Þannig ég var að spá í að kaupa mér nýtt loftnet til að sjá hvort sambandið verði ekki skárra. Þá rakst ég á það að það er hægt að kaupa annaðhvort 5, 7 eða 8 dBi loftnet....
Hvað af þessu er best að kaupa og afhverju?
Loftnet
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kaupir folk ser vanalega ny loftnet? Helt madur fengi bara nyan router hja hysingaradila netsins hja manni
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvar er routerinn staðsettur? Er hann á gólfinu, á skrifborði eða uppá vegg. Sendingalega séð er best að hafa hann uppá vegg.
Hinsvega ef þú gætir tengt snúru í tölvuna þá væri það nottla best en ef það er ekki boði þá er Kísildalur með [url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=601]InfoSmart INOB-001
Loftnet, omni-directional, 7dBi[/url] hinsvegar veit ég ekkert um svona svo það gæti verið góð hugmynd að hafa bara samband við
verslunirnar sjálfar ef þú færð ekki næg svör hér
Hinsvega ef þú gætir tengt snúru í tölvuna þá væri það nottla best en ef það er ekki boði þá er Kísildalur með [url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=601]InfoSmart INOB-001
Loftnet, omni-directional, 7dBi[/url] hinsvegar veit ég ekkert um svona svo það gæti verið góð hugmynd að hafa bara samband við
verslunirnar sjálfar ef þú færð ekki næg svör hér
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Loftnet
mjamja skrifaði:Ég var að setja þráðlaust netkort í tölvuna mína og það er alveg hryllilegt samband við routerinn. Þannig ég var að spá í að kaupa mér nýtt loftnet til að sjá hvort sambandið verði ekki skárra. Þá rakst ég á það að það er hægt að kaupa annaðhvort 5, 7 eða 8 dBi loftnet....
Hvað af þessu er best að kaupa og afhverju?
Hærri tala = öflugra loftnet.
Hvað erum við að tala um langa vegalengd ?