Lenovo ? Acer? Apple?

Svara

Höfundur
Landon
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 22. Nóv 2007 17:46
Staða: Ótengdur

Lenovo ? Acer? Apple?

Póstur af Landon »

Ég er að leita mér að góðri fartölvu. Hugsa að ég muni nota hana meira í tölvuleiki en myndvinnsludót. Lenovo og Acer höfða nú mest til mín í augnablikinu. Apple gæti verið inn í myndinni.

Hér dæmi til samanburðar
Lenovo N200(/100) (Fæ töluverðan afslátt á Lenovo) http://nyherji.is/tolvur/lenovo/nr/1376

Acer Aspire 5920G http://www.att.is/product_info.php?products_id=2452&osCsid=de9ecbfb60c4f4b16be71062b6b1031f

cue
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Staða: Ótengdur

Póstur af cue »

Mér finnst Lenovo alltaf vera dýrar miðað við hvað þær eru og bjóða.

Þar að auki er Acerinn með betri spekk fyrir leiki.

Apple er góð í vinnu en ekki leiki.
Auk þess ertu frekar mikið einn með Apple og mjög fáir geta hjálpað þér ef hún klikkar.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Það er reyndar spjallborð á apple.is síðunni sem er að gera góða hluti með að redda fólki með vandamál.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

Fartölvur eru stórt NEI fyrir leiki...Helst útaf skíta skjákorts driverum
Frekar að fá sér borðtölvu fyrir leikina og svo einhverja ódýra(notaða) fartölvu fyrir vefráp og ritvinnslu
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
Svara