Ég er að leita mér að góðri fartölvu. Hugsa að ég muni nota hana meira í tölvuleiki en myndvinnsludót. Lenovo og Acer höfða nú mest til mín í augnablikinu. Apple gæti verið inn í myndinni.
Fartölvur eru stórt NEI fyrir leiki...Helst útaf skíta skjákorts driverum
Frekar að fá sér borðtölvu fyrir leikina og svo einhverja ódýra(notaða) fartölvu fyrir vefráp og ritvinnslu