Hvaða kassaviftum er fólk að mæla með?

Svara

Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Hvaða kassaviftum er fólk að mæla með?

Póstur af dezeGno »

Hvaða kassaviftum er fólk að mæla með? Er að spá í að kaupa tvær 80mm viftur til að hafa og láta þær blása á hörðu diskana. Er með 4 kassa viftur nú þegar, 2x 120mm ofan á kassanum, 1x 120mm aftan á og eina 200mm á hliðinni sem komu með kassanum. Síðan eru tvær viftur á power supply (eru tvö power supply(550w og 650w)), einnig er ein vifta inn í kassanum sem blæs heitu lofti af hörðu diskunum og út um vifturnar á power supply-inu.

En hvað segiði, hvaða viftur eru góðar og hljóðlátar, þarf að vera 80mm og ekki kosta of mikið.

Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af dezeGno »

Einhver með svar?

Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af dezeGno »

Svara?

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnarr »

ég mundi skoða silentX vifturnar sem start er að selja... hljóðlátar og góðar viftur...

p.s. til hvers ertu með tvo power supply??
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kassaviftur

Póstur af stjanij »

dezeGno skrifaði:Hvaða kassaviftum er fólk að mæla með? Er að spá í að kaupa tvær 80mm viftur til að hafa og láta þær blása á hörðu diskana. Er með 4 kassa viftur nú þegar, 2x 120mm ofan á kassanum, 1x 120mm aftan á og eina 200mm á hliðinni sem komu með kassanum. Síðan eru tvær viftur á power supply (eru tvö power supply(550w og 650w)), einnig er ein vifta inn í kassanum sem blæs heitu lofti af hörðu diskunum og út um vifturnar á power supply-inu.

En hvað segiði, hvaða viftur eru góðar og hljóðlátar, þarf að vera 80mm og ekki kosta of mikið.
er mikill hávaði í PSU hjá þér?

Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af dezeGno »

Arnarr: það kom með kassanum.. Antec P190

Stjánij: Nei, heyrist nú bara ekkert í þessum kassa, er alveg þrusu ánægður
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Þú ert með 4 kassaviftur og 2 PSU (með viftum) og segir að það heyrist ekkert í kassanum? Hvaða PSU, örgjörvakælingu og skjákortskælingu ertu með. (Svona af forvitni, hef mikinn áhuga á hljóðlitlum/lausum tölvuuppsetningum).

Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af dezeGno »

Þessi PSU komu með antec kassanum, þannig að ég er ekki alveg viss um hvaða gerð þetta er, eitt er 550w og hitt er 650w. Ég er bara með stock kælingu sem koma með intel örranum og stock skjákortskælingu.

Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af dezeGno »

Vitiði hvort einhver á íslandi sé að selja TriCool viftur ? er með þannig í kassanum nú þegar..

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Arkidas »

Efast um það en það eru til finar viftur hérlendis. Þú veist væntanlega að vifturnar í P190 eru 120mm. Kassinn er einstaklega hljóðlátur, ekki síður vegna þess að hann er mjög þéttur og einangraður.

Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af dezeGno »

Já Arkidas var að taka eftir því að þær eru 120mm

RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Staða: Ótengdur

Póstur af RaKKy »

ég mundi skoða silentX vifturnar sem start er að selja... hljóðlátar og góðar viftur...

p.s. til hvers ertu með tvo power supply??
SilenX eru mesta rusl sem selt er á öllum viftumarkaðinum.

Veit ekki um 1. viftu sem er verri.

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

gaur þú ert bara í því að svara eldgömlum þráðum :lol:

RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Staða: Ótengdur

Póstur af RaKKy »

Silenx Er jafn mikið rusl nú og áður.

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

þær eru fínar sem ég hef átt .. silenx þar að segja, veit ekki um allar en þær sem ég hef átt(2 talsins) hafa reynst mér ágætlega, hljóðlátar og ágætt cfm
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

RaKKy skrifaði:Silenx Er jafn mikið rusl nú og áður.
Bergmál?
....og ekki endurvekja dauða þræði nema að eitthvað sérstakt og málefnalegt búi að baki...
annars....gooood bye
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Átti nokkrar SilenX og fannst þér mjög fínar.
En annars sleppum því að vekja nokkura mánaða gamla þræði :roll:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Ég á SilenX viftur.. mjög góðar og enn í fullu fjöri..
Leiðinlegar svona barnalegar alhæfingar...

RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Staða: Ótengdur

Póstur af RaKKy »

SilenX er ekki einhver kynþáttur. Þetta er vörumerki sem hefur marg oft sýnt fram á hversu ömurlegt þetta er.

Ef þú telur SilenX viftur þínar góðar ertu augljóslega blindur af "specs" sem þeir gefa út og eru algjör lygi.

Quota bara kisildal :
ólíkt S****X hafa Sharkoon enga ástæðu til að ljúga um specca
Ástæðurnar eru án efa augljósar. -

Ef þú hefur einhverja skoðun á þessum "staðreyndum" geturu átt það við þá sem hafa sannreint þessar alhæfingar.

SilenX suckar.
Svara