DoofuZ skrifaði:Ok, held ég skelli mér bara á Big Typhoon

lýst eitthvað svo helvíti vel á hana
En hvernig er svo með kassann? Ég veit að það eru nú amk. nokkrir hérna með svona CM Stacker kassa eins og ég er með, hvernig er kælingin hjá ykkur? Eruði með viftu í hliðinni? Á ég að setja dekkin undir kassann? Á ég að reyna að redda mér crossflow viftunni? Er ekki einhver hér með svoleiðis viftu?
ég var með svona kassa (sé mikið eftir honum, en hann tók bara full mikið pláss), mér fannst ekki skipta neinu máli hvort að ég var með hjólun undir honum eða ekki, en nota bene ég var ekki með hann á gólfinu, heldur á hillu ca. 30 - 40 cm frá gólfi.
ég var með viftu á hliðini (silentx) sem að heyrðist ekkert í (reyndar eru CM vifturnar (eða allavega voru í mínum) mjög hljóðlátar) og það sem að mér fannst einmitt svo stórkostlegt við þennan kassa var hvað það voru margar viftur, sem að blésu allar í rétta átt og voru hljóðlátar
ég lennti aldrei í hitavandamálum (og geri reyndar ekki núna heldur, fékk mér CM centurium 5) og var aldrei í veseni með hávaða, ég var með á þessum tíma zalman á bæði örgjörva og skjákorti og passive NB kælingu og kassinn var basicly hljóðlaus
hefði reyndar verið til í að fá mér crossflow viftuna bara upp á að tékka á því að hvort að það skipti einhverju máli á hitastigi í kassanum og á minnum og örgjörva, en fannst mér ég aldrei þurfa þess, hefði hugsanlega gert það hefði ég farið í það að OCa eitthvað
vona að þetta hafi eitthvað hjálpað þér
með kveðju
urban