Nýtt móðurborð og örri, en engin gleði

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Nýtt móðurborð og örri, en engin gleði

Póstur af Daz »

Nú var ég svo einstaklega sniðugur og keypti mér drasl móðurborð og örgjörva í expert (msi km2m og 1300 mhz duron) og kassa frá tölvulistanum. Ég er að ströggla við að setja þetta saman, því tölvan neitar að ræsa sig upp.
Nákvæm sjúkdómslýsing: ég er með í tölvunni örgjörva, minniskubb (búinn að prófa fleiri en einn) skjákort og disklingadrif. Ef ég ýti á powertakkan fara vifturnar í gang, en síðan kemur eitthvað furðulegt píp (ekki úr speakerinum) og tölvan slekkur á sér. Til að fá hana aftur í gang þarf ég að slökkva og kveikja á psuinu, power takkinn svara ekki eftir eina svona ræsingu. Svona ræsir "tölvan" sig alltaf.
Nema þegar ég tók örgjörvan úr, þá fóru allar viftur af stað og tölvan slökkti bara ekkert á sér og pípti ekkert. Gæti það bent til að örgjörvinn væri bilaður?
Er ég kannski ekki búinn að setja nóg af drasli í tölvuna til að hún ræsi sig? Eða er ég bara kannski að tengja einhver tengi vitlaust? :oops:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Afhverju er einginn hdd?
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Ég bara var ekki kominn svo langt, vill alltaf prófa hlutina áður en ég bæti fleirum við. Það á ekki að þurfa að vera HDD til að tölva ræsist (og ekki FDD for that matter)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það hlítur að vera einhver listi yfir hvað pípin þíða í manualinum fyrir móðurborðið, pípin eru bara error message
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Jújú veit ég vel að pípin eru error msg (nema ef það er bara eitt stakt, þá á allt að vera í lagi minnir mig) en málið er að það er enginn troubleshooter í manualinum (ekki einusinni þeim sem ég sótti á netið) og ég er ekkert að finna um svona lagað á netinu.
Mér virðist sem svo að borðið ræsist upp rétt (s.s. vifturnar fara í gang og svo kemur eitt stakt svona "a okay" píp) en svo strax kemur furðulegt píp, eiginlega svona bassapíp og tölvan slekkur á sér á meðan það hljómar. sérstaklega furðulegt að ég þurfi að "restarta" psuinu til að geta kveikt aftur.
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Búinn að prófa að hafa allt tengt við tölvuna sem á að vera tengt, og þá virðist hún ræsa sig alveg rétt, leitar að FDD, HDD snýst upp og öll hljóð eðlilegt, þangað til þetta furðulega bassabíb kemur, þá drepst á öllu. Ætli þetta sé örgjörvinn, móðurborðið, eða bara einhverjar stillingar?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

örrinn :(
Skjámynd

Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Drizzt »

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

GuðjónR skrifaði:örrinn :(

Ég verð þá bara að setja intel örgjörva í þetta borð.

(stundum hreinlega veit maður ekki hvort intel ástin er að blinda þig eða hvort þú ert í raun og veru að segja "sannleikann" ;) )

Og já, takk fyrir bios beep code listan, en þar sem ég er með award bios (held ég) þá á þetta kannski ekki alveg við í þessu tilfelli. Og svo er það ekki fjöldi bíppanna heldur tónninn sem ég er að spá í.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ég held að menn séu hættir að láta BIOS beep codes fyglja með móbóum, ég þurfti einusinni að leita á netinu heillengi eftir solleis.
Ertu búinn að prufa að taka þetta allt í sundur og setja aftur saman með extra mikilli einbeitingu?? Ertu búinn að prufa hlutina einn og einn í annari tölvu?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

tékkaðu hvort að heatsinkið hefur smollið rétt að örgjörfanum. það hefur komið fyrir mig að það var eitthvað skakt eð avitlaust og það kom svipað. testaðu líka að hreins cmos. þú ætti rað finna út í manualnum hvernig þú gerir það (oftast að færa einn jumper fram og til baka og þá er það komið).
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Jamm ég er búinn að hreinsa CMOS, og tel mig vera að setja heatsinkið rétt á (í það minnsta coverar það allan örgjörvan) er reyndar ekki með svona "thermal grease" á milli en ég hélt að það ætti nú ekki að skipta öllu máli. Ég get því miður ekki prófað örgjörvan eða móðurborðið með öðrum hlutum því þetta er eina AMD dótið sem ég á. Allt hitt (sem er í rauninni bara minnið) virkar fínt.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Daz skrifaði:Jamm ég er búinn að hreinsa CMOS, og tel mig vera að setja heatsinkið rétt á (í það minnsta coverar það allan örgjörvan) er reyndar ekki með svona "thermal grease" á milli en ég hélt að það ætti nú ekki að skipta öllu máli. Ég get því miður ekki prófað örgjörvan eða móðurborðið með öðrum hlutum því þetta er eina AMD dótið sem ég á. Allt hitt (sem er í rauninni bara minnið) virkar fínt.



Ef þú ert ekki með neitt á milli ertu að grilla örrann, ekkert flóknara en það , út í búð og keyptu krem fyrir nokkrar krónur .NÚNA
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Hmm, en það eru svona frauðtappar á ögjörvanum, sem heatsinkið myndi liggja á, mjög lítið svæði af örranum sem heatsinkið snertir. En ætti tölvan samt ekki að boota þó kælingin sé ekki fullkomin?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ekki ef örrin er að ofhitna, þá á draslið að slökkva á sér. Það koma mörg bíb þegar það gerist.



Ef þú ert eitthvað óöruggur með að setja kælikrem þá geturðu alltaf notað svona http://www.shopping.is/php/linux?/jalta ... 871569&&&&

Gefur aðeins meiri hita en eingar áhyggjur hvort þú settur of mikið eða lítið
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Getur ekki verið að ég sé með svona thermal pads? Og enn og aftur, getur það verið nóg að ræsa tölvuna til að örrinn ofhitni?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Já það getur verið nóg þar sem AMD hitnar mikið, ef það er ekkert heatsink getur hann brunnið upp á 5-10sec
Skjámynd

Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Drizzt »

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Já myndir segja meira en mörg orð
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Þetta er ein ástæðan fyrir því að ég kaupi ekki AMD...
Hvað ef tölvan er í gangi og heatzinkð dettur af? Þá er hætta á að kofinn brenni til grunna.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

GuðjónR skrifaði:Þetta er ein ástæðan fyrir því að ég kaupi ekki AMD...
Hvað ef tölvan er í gangi og heatzinkð dettur af? Þá er hætta á að kofinn brenni til grunna.



Dettur af, þá skaltu bara láta arða sjá um að setja tölvur fyrir þig saman :lol:
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

GuðjónR skrifaði:Þetta er ein ástæðan fyrir því að ég kaupi ekki AMD...
Hvað ef tölvan er í gangi og heatzinkð dettur af? Þá er hætta á að kofinn brenni til grunna.


Hahaha!

Það yrði fyndið. Fyrirsögn í Mogganum:

Hús brennur til kaldra kola
Upptök elds talin vera AMD örri með illa áfestu heatsinki
Damien
Skjámynd

Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Drizzt »

"GuðjónR Tjáir sig um málið:

Jaaa, ég hef nú persónulega treyst þessum AMD örgjörvum. Það bara kviknar í þessu uppúr þurru heatsync eður ey. AMD er satan, GO INTEL!"

Eitthvað álíka? :P
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

:lol:
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

þá verð ég bara að fá mér svona thermalcrazyglue. Vonandi er bara örrinn ekki brunninn :)
Svara