4x0n skrifaði:GARG! Bara svona heads up, þá eru ósýnileg skrímsli sem birtast rétt áður en þau ráðast á mann. Fyrsta sem ég lenti í var neðanjarðar þar sem að birtan var ekkert sérlega góð. Annað skiptið á mínum leikjaferli sem ég hef hrópað upphátt
Haha!
Er ekki kominn þangað en ég fór að væla eins og lítil smástelpa þegar radiation elding kom alltieinu á mig með miklum látum.
Tjobbi skrifaði:Í hvaða erfiðleikastigi eruði að spila hann?
Ég er í næst erfiðasta, eina ráðið er að save-a bara á 5min fresti. Ekkert smá erfitt.
Ertu snældu snar? Er sjálfur í auðveldasta eða næst auðveldasta og er að skíta á mig hann er svo erfiður. Quicksave er ekki að gera sig því bardagarnir bjóða ekki upp á að hvíla sig og savea.
Smá viðbót, þessir dökku kassar, miðlungs stórir, það er hægt að brjóta þá með hnífnum. Fattaði það ekki fyrr en bara fyrir stuttu, græddi Stalker suit á því flestir eru ekki með neitt í sér en sumir eru með skot, grensur o.fl.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Smá viðbót, þessir dökku kassar, miðlungs stórir, það er hægt að brjóta þá með hnífnum. Fattaði það ekki fyrr en bara fyrir stuttu, græddi Stalker suit á því flestir eru ekki með neitt í sér en sumir eru með skot, grensur o.fl.
Smá viðbót, þessir dökku kassar, miðlungs stórir, það er hægt að brjóta þá með hnífnum. Fattaði það ekki fyrr en bara fyrir stuttu, græddi Stalker suit á því flestir eru ekki með neitt í sér en sumir eru með skot, grensur o.fl.
Nauh! takk fyrir það, hafði ekki hugmynd um þetta
Hefði einmitt sjálfur viljað vita þetta fyrr
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
4x0n skrifaði:GARG! Bara svona heads up, þá eru ósýnileg skrímsli sem birtast rétt áður en þau ráðast á mann. Fyrsta sem ég lenti í var neðanjarðar þar sem að birtan var ekkert sérlega góð. Annað skiptið á mínum leikjaferli sem ég hef hrópað upphátt
"ÓHH" Skil hvað þú átt við! Guð minn góður þessi tunnel eru scary!
Þori varla að vera í þessu, er að spila hérna í kolniða myrkri með sennheizer-in í botni.
ég fór í Arena að vinna mér smá pening
vann fyrsta fightið
vann annað fightið
vann þriðja fightið
komst ekki í fjórða,, en fattaði eftir þriðja fightið að mig vantaði allt úr inventoryinu , þá meina ég ALLT, gaurinn var ekki í leður jakkanum, hann var í einvherri venjulegri peysu !
(btw, ekki drepa gaura á 'Duty' svæði, það er slæmt)
DoRi- skrifaði:ég fór í Arena að vinna mér smá pening vann fyrsta fightið vann annað fightið vann þriðja fightið komst ekki í fjórða,, en fattaði eftir þriðja fightið að mig vantaði allt úr inventoryinu , þá meina ég ALLT, gaurinn var ekki í leður jakkanum, hann var í einvherri venjulegri peysu !
(btw, ekki drepa gaura á 'Duty' svæði, það er slæmt)
Það er kista þarna sem þú birtist aftur, þar er allt draslið þitt
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Jæja, þá er maður byrjaður að spila þetta. Fyrsti bardaginn var nokkuð sérstakur. Náði að klára hann í 3. tilraun... Ætla að spila meira áður en ég "dæmi" leikinn
4x0n skrifaði:Kræst, það er síðan önnur týpa af óvin, Mindfucker (heitir það ekki í leiknum en samt), þið vitið hvað ég er að tala um þegar þið hittið það.
ÓMÆ! Herra Mindfucker sprengdi hljóðhimnuna í mér án djóks
4x0n skrifaði:Kræst, það er síðan önnur týpa af óvin, Mindfucker (heitir það ekki í leiknum en samt), þið vitið hvað ég er að tala um þegar þið hittið það.
ÓMÆ! Herra Mindfucker sprengdi hljóðhimnuna í mér án djóks
Ennþá með suð
En það er einn óvinur sem er bara pirrandi. Fljúgandi eldsveipur í X-18, er búinn að dæla um 500 skotum í hann og hann deyr bara ekki...
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
4x0n skrifaði:Kræst, það er síðan önnur týpa af óvin, Mindfucker (heitir það ekki í leiknum en samt), þið vitið hvað ég er að tala um þegar þið hittið það.
ÓMÆ! Herra Mindfucker sprengdi hljóðhimnuna í mér án djóks
Ennþá með suð
En það er einn óvinur sem er bara pirrandi. Fljúgandi eldsveipur í X-18, er búinn að dæla um 500 skotum í hann og hann deyr bara ekki...
Ekki vera að eltast við hann með vélbyssu, pumpaðu bara nokkrum höglum í kvikindið
4x0n skrifaði:Kræst, það er síðan önnur týpa af óvin, Mindfucker (heitir það ekki í leiknum en samt), þið vitið hvað ég er að tala um þegar þið hittið það.
ÓMÆ! Herra Mindfucker sprengdi hljóðhimnuna í mér án djóks
Ennþá með suð
En það er einn óvinur sem er bara pirrandi. Fljúgandi eldsveipur í X-18, er búinn að dæla um 500 skotum í hann og hann deyr bara ekki...
Ekki vera að eltast við hann með vélbyssu, pumpaðu bara nokkrum höglum í kvikindið
Hehe, er búinn að losa mig við tvíhleypuna, er nefnilega með 2 assault rifles og svo smg, enga pistol. Enda er ég með um 1000 skot samtals og er á mörkunum við 60 kílóin
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
4x0n skrifaði:Kræst, það er síðan önnur týpa af óvin, Mindfucker (heitir það ekki í leiknum en samt), þið vitið hvað ég er að tala um þegar þið hittið það.
ÓMÆ! Herra Mindfucker sprengdi hljóðhimnuna í mér án djóks
Ennþá með suð
En það er einn óvinur sem er bara pirrandi. Fljúgandi eldsveipur í X-18, er búinn að dæla um 500 skotum í hann og hann deyr bara ekki...
Ekki vera að eltast við hann með vélbyssu, pumpaðu bara nokkrum höglum í kvikindið
Hehe, er búinn að losa mig við tvíhleypuna, er nefnilega með 2 assault rifles og svo smg, enga pistol. Enda er ég með um 1000 skot samtals og er á mörkunum við 60 kílóin
pff ég er með silenced pistol = 1600 skot, shotgun = 92 skot, smg = 200skot og assult riffle = 110 skot give or take