Hvenær kemur stalker til landsins?


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

4x0n skrifaði:GARG! Bara svona heads up, þá eru ósýnileg skrímsli sem birtast rétt áður en þau ráðast á mann. Fyrsta sem ég lenti í var neðanjarðar þar sem að birtan var ekkert sérlega góð. Annað skiptið á mínum leikjaferli sem ég hef hrópað upphátt :oops:


Haha! :lol:

Er ekki kominn þangað en ég fór að væla eins og lítil smástelpa þegar radiation elding kom alltieinu á mig með miklum látum. :oops:

Magnaður leikur. :)
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Kræst, það er síðan önnur týpa af óvin, Mindfucker (heitir það ekki í leiknum en samt), þið vitið hvað ég er að tala um þegar þið hittið það. :cry:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

Í hvaða erfiðleikastigi eruði að spila hann?

Ég er í næst erfiðasta, eina ráðið er að save-a bara á 5min fresti. Ekkert smá erfitt. :(
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Tjobbi skrifaði:Í hvaða erfiðleikastigi eruði að spila hann?

Ég er í næst erfiðasta, eina ráðið er að save-a bara á 5min fresti. Ekkert smá erfitt. :(


:shock: Ertu snældu snar? Er sjálfur í auðveldasta eða næst auðveldasta og er að skíta á mig hann er svo erfiður. Quicksave er ekki að gera sig því bardagarnir bjóða ekki upp á að hvíla sig og savea.


Smá viðbót, þessir dökku kassar, miðlungs stórir, það er hægt að brjóta þá með hnífnum. Fattaði það ekki fyrr en bara fyrir stuttu, græddi Stalker suit á því :twisted: flestir eru ekki með neitt í sér en sumir eru með skot, grensur o.fl.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

Smá viðbót, þessir dökku kassar, miðlungs stórir, það er hægt að brjóta þá með hnífnum. Fattaði það ekki fyrr en bara fyrir stuttu, græddi Stalker suit á því :twisted: flestir eru ekki með neitt í sér en sumir eru með skot, grensur o.fl.


Nauh! takk fyrir það, hafði ekki hugmynd um þetta :)
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Tjobbi skrifaði:
Smá viðbót, þessir dökku kassar, miðlungs stórir, það er hægt að brjóta þá með hnífnum. Fattaði það ekki fyrr en bara fyrir stuttu, græddi Stalker suit á því :twisted: flestir eru ekki með neitt í sér en sumir eru með skot, grensur o.fl.


Nauh! takk fyrir það, hafði ekki hugmynd um þetta :)


Hefði einmitt sjálfur viljað vita þetta fyrr :D
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Smá viðbótar fróðleikur, fyrir þá sem eru með widescreen skjái eins og ég, þá er komið hack til að fá rétt FOV:

http://www.widescreengamingforum.com/fo ... 405#91405/
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

4x0n skrifaði:GARG! Bara svona heads up, þá eru ósýnileg skrímsli sem birtast rétt áður en þau ráðast á mann. Fyrsta sem ég lenti í var neðanjarðar þar sem að birtan var ekkert sérlega góð. Annað skiptið á mínum leikjaferli sem ég hef hrópað upphátt :oops:


"ÓHH" :oops: Skil hvað þú átt við! Guð minn góður þessi tunnel eru scary!

Þori varla að vera í þessu, er að spila hérna í kolniða myrkri með sennheizer-in í botni. :(
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Póstur af Alcatraz »

Er þetta s.s. alveg svakalegur leikur? :)

Ætli ég byrji ekki í þessu næsta kvöld, hef verið að lesa að þessi leikur minni á Oblivion. Er eitthvað til í því?

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

Alcatraz skrifaði:Er þetta s.s. alveg svakalegur leikur? :)

Ætli ég byrji ekki í þessu næsta kvöld, hef verið að lesa að þessi leikur minni á Oblivion. Er eitthvað til í því?


Já, svipað byggður upp. Bara huge svæði og þú getur tekið mismunandi mission.

Umhverfið minnir mig líka mikið á oblivion þótt aðrir eiga eftir að þverneita því. :)

Annars er ekkert smá requirements á þessu, er að hökta á 7800gtx og 2gb ram.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Póstur af Alcatraz »

Annars er ekkert smá requirements á þessu, er að hökta á 7800gtx og 2gb ram.


Ertu þá ekki örugglega með þetta í MAX styllingum?

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

Alcatraz skrifaði:
Annars er ekkert smá requirements á þessu, er að hökta á 7800gtx og 2gb ram.


Ertu þá ekki örugglega með þetta í MAX styllingum?


Jú, allt í max.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Póstur af Alcatraz »

Ég skoða þetta á morgunn. Við eigum svipaðar tölvur, ætli ég höndli ekki smá hökt. :8) .

gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Staða: Ótengdur

Póstur af gunnargolf »

Mér finnst þetta hökt bara koma þegar fer að heyrast í harða disknum, semsagt svæði að loada. Bara svipað og í Oblivion.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Okei, þessi leikur er virkilega fríkí. X18 er ógeðslegur staður :cry: :nerd_been_up_allnight
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Mr. Joe
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr. Joe »

Getað þeir ekki drullað út patchi sem lagar Vista vandamálið! Þetta patch sem þeir gáfu út í gær lagar ekkert...Þannig séð :(

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ég fór í Arena að vinna mér smá pening
vann fyrsta fightið
vann annað fightið
vann þriðja fightið
komst ekki í fjórða,, en fattaði eftir þriðja fightið að mig vantaði allt úr inventoryinu :( , þá meina ég ALLT, gaurinn var ekki í leður jakkanum, hann var í einvherri venjulegri peysu !



(btw, ekki drepa gaura á 'Duty' svæði, það er slæmt)
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

DoRi- skrifaði:ég fór í Arena að vinna mér smá pening
vann fyrsta fightið
vann annað fightið
vann þriðja fightið
komst ekki í fjórða,, en fattaði eftir þriðja fightið að mig vantaði allt úr inventoryinu :( , þá meina ég ALLT, gaurinn var ekki í leður jakkanum, hann var í einvherri venjulegri peysu !



(btw, ekki drepa gaura á 'Duty' svæði, það er slæmt)


Það er kista þarna sem þú birtist aftur, þar er allt draslið þitt ;)
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Póstur af Alcatraz »

Jæja, þá er maður byrjaður að spila þetta. Fyrsti bardaginn var nokkuð sérstakur. Náði að klára hann í 3. tilraun... Ætla að spila meira áður en ég "dæmi" leikinn :8)


P.S. Þetta er eitt stykki erfiður leikur.

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

4x0n skrifaði:Kræst, það er síðan önnur týpa af óvin, Mindfucker (heitir það ekki í leiknum en samt), þið vitið hvað ég er að tala um þegar þið hittið það. :cry:


ÓMÆ! Herra Mindfucker sprengdi hljóðhimnuna í mér án djóks :(

Ennþá með suð :(
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Tjobbi skrifaði:
4x0n skrifaði:Kræst, það er síðan önnur týpa af óvin, Mindfucker (heitir það ekki í leiknum en samt), þið vitið hvað ég er að tala um þegar þið hittið það. :cry:


ÓMÆ! Herra Mindfucker sprengdi hljóðhimnuna í mér án djóks :(

Ennþá með suð :(


:8) En það er einn óvinur sem er bara pirrandi. Fljúgandi eldsveipur í X-18, er búinn að dæla um 500 skotum í hann og hann deyr bara ekki... :evil:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

4x0n skrifaði:
Tjobbi skrifaði:
4x0n skrifaði:Kræst, það er síðan önnur týpa af óvin, Mindfucker (heitir það ekki í leiknum en samt), þið vitið hvað ég er að tala um þegar þið hittið það. :cry:


ÓMÆ! Herra Mindfucker sprengdi hljóðhimnuna í mér án djóks :(

Ennþá með suð :(


:8) En það er einn óvinur sem er bara pirrandi. Fljúgandi eldsveipur í X-18, er búinn að dæla um 500 skotum í hann og hann deyr bara ekki... :evil:


Ekki vera að eltast við hann með vélbyssu, pumpaðu bara nokkrum höglum í kvikindið :)
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Póstur af Alcatraz »

Ég er enþá bara að kljást við þessa "bandits." Orðinn sjálfsagður hlutur hjá manni að skoða öll líkin til að fá einhverja hluti :?
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Tjobbi skrifaði:
4x0n skrifaði:
Tjobbi skrifaði:
4x0n skrifaði:Kræst, það er síðan önnur týpa af óvin, Mindfucker (heitir það ekki í leiknum en samt), þið vitið hvað ég er að tala um þegar þið hittið það. :cry:


ÓMÆ! Herra Mindfucker sprengdi hljóðhimnuna í mér án djóks :(

Ennþá með suð :(


:8) En það er einn óvinur sem er bara pirrandi. Fljúgandi eldsveipur í X-18, er búinn að dæla um 500 skotum í hann og hann deyr bara ekki... :evil:


Ekki vera að eltast við hann með vélbyssu, pumpaðu bara nokkrum höglum í kvikindið :)


Hehe, er búinn að losa mig við tvíhleypuna, er nefnilega með 2 assault rifles og svo smg, enga pistol. Enda er ég með um 1000 skot samtals og er á mörkunum við 60 kílóin :oops:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

4x0n skrifaði:
Tjobbi skrifaði:
4x0n skrifaði:
Tjobbi skrifaði:
4x0n skrifaði:Kræst, það er síðan önnur týpa af óvin, Mindfucker (heitir það ekki í leiknum en samt), þið vitið hvað ég er að tala um þegar þið hittið það. :cry:


ÓMÆ! Herra Mindfucker sprengdi hljóðhimnuna í mér án djóks :(

Ennþá með suð :(


:8) En það er einn óvinur sem er bara pirrandi. Fljúgandi eldsveipur í X-18, er búinn að dæla um 500 skotum í hann og hann deyr bara ekki... :evil:


Ekki vera að eltast við hann með vélbyssu, pumpaðu bara nokkrum höglum í kvikindið :)


Hehe, er búinn að losa mig við tvíhleypuna, er nefnilega með 2 assault rifles og svo smg, enga pistol. Enda er ég með um 1000 skot samtals og er á mörkunum við 60 kílóin :oops:


pff ég er með silenced pistol = 1600 skot, shotgun = 92 skot, smg = 200skot og assult riffle = 110 skot give or take :)

og 3 grenur :8)
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
Svara