XP og hægvirk nettenging

Svara

Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

XP og hægvirk nettenging

Póstur af Birk »

Hef nýlega sett upp Xp á tölvuna mína og eftir það hefur nettengingin verið mun hægari en var áður með win98.
Þetta lýsir sér þannig að fyrstu tíu mínúturnar eftir að ég kveiki á tölvunni og tengist þá er hraðinn eðlilegur en eftir það er hann hægari en væri ég með 56k módem.

Einhverjar hugmyndir??
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ef þú ert að koma með svona vandamál þarftu ða koma með meiri staðreyndir handa okkur... við erum ekki skyggnir og erum alls ekki með neina töfralausn.

:arrow: Hvernig router/módem ?
:arrow: Hvernig tenging og hjá hverjum ?
:arrow: Hvernig tölva ?

Og þaðan af... etc, etc, etc.
Voffinn has left the building..

Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Birk »

itex modem
256kbs tenging hjá vodafone
256 mb innra minni
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Birk skrifaði:256kbs tenging hjá vodafone

er það til?

það er btw vinsluminni, ekki innraminni. nema að þú sért kanski betaprófari hjá intel/amd ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

"innra minni" er ekki cache, heldur þýðir það RAM, alveg eins og "vinnsluminni"
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Ertu nokkuð að svissa á milli notenda með tenginguna í gangi? Það getur virkað mjög illa að tengjast sem einn notandi, svissa svo yfir í annan og ætla að nota tengingu (þegar maður er með inbyggt módem allavegana), þá á hún það til að hægja á sér eða deyja alveg!!!
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei.. innraminni er cache. það er einmitt "innra" minni vegna þess að það er byggt inní örgjörfann.


don't mess with me.. ég fékk 9.7 í tæk103 og 9.9 í tæk203 ;) hehe
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég toppa það, útskrifaðist með 10 í forritun útúr grunnskóla ;)
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

gnarr: Nei, RAMið er kallað innraminni því það er meira "inní" heldur en hdd(þó að innraminni sé gott nafn fyrir cache, en það er bara notað "flýtiminni" í staðinn). Finnst þér þá ekki skrítið að allar tölvuverslanir sem minnast á innraminni eru að tala um RAM?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

úff, ég nota bara RAM og chache :P
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

MezzUp skrifaði:úff, ég nota bara RAM og chache :P

hvernig væri að nota L2 chache, L3 chache og svo RAM? forðast allan rugling og ekki nota helv. íslensku yfir þetta ef það eru ekki ensku slettur.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er alveg nóg að skrifa L1, L2, L3 og Ram. ég held að allir skilji það ;)
"Give what you can, take what you need."
Svara