Fanless... hversu öflugt?

Svara

Höfundur
prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða: Ótengdur

Fanless... hversu öflugt?

Póstur af prg_ »

Var að skoða Coolmax 480w Passive Power supply (Fanless) hjá task.is og datt í hug að spyrja hversu mikið það þoli? Getur það t.a.m. knúið dual core 2 örgjörva... sá að önnur PSU hjá þeim eru sérstaklega merkt með dc2 stuðningi...

eru kannski einhver önnur fanless PSU á markaðinum sem duga betur eða eru betur future-proof (þetta er t.a.m. "bara" með 1xSATA).

Mynd

Höfundur
prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða: Ótengdur

Póstur af prg_ »

Var þessi spurning ekki að gera sig fyrir menn almennt?
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Rugl verð fyrir 480W aflgjafa! :shock: Þarf ertu að leita eftir einhverju svaðalega hljóðlausu?
Mazi -

Höfundur
prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða: Ótengdur

Póstur af prg_ »

Já kannski rugl verð, en rugl hljóðlátt líka... eru ekki allir að leita eftir the holy grail sem er hljóðlát tölva inn í stofu...?

Ég er a.m.k. í því. Þetta er ágæt fjárfesting ef 480W duga eitthvað áfram inn í öldina :lol:
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

prg_ skrifaði:Já kannski rugl verð, en rugl hljóðlátt líka... eru ekki allir að leita eftir the holy grail sem er hljóðlát tölva inn í stofu...?

Ég er a.m.k. í því. Þetta er ágæt fjárfesting ef 480W duga eitthvað áfram inn í öldina :lol:


Mæli einstaklega vel með NorthQ Ocz eða LC-power

Hugsa að þetta séu góð kaup uppá framtíðina http://www.kisildalur.is/?p=2&id=403
Mazi -

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Mazi! skrifaði:
prg_ skrifaði:Já kannski rugl verð, en rugl hljóðlátt líka... eru ekki allir að leita eftir the holy grail sem er hljóðlát tölva inn í stofu...?

Ég er a.m.k. í því. Þetta er ágæt fjárfesting ef 480W duga eitthvað áfram inn í öldina :lol:


Mæli einstaklega vel með NorthQ Ocz eða LC-power

Hugsa að þetta séu góð kaup uppá framtíðina http://www.kisildalur.is/?p=2&id=403


Sé ekki betur en að hann vilji fanless, þetta er ekkert að gagnast honum þar. :wink:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

It's fanless but is it noiseless?

Er ég einn um það að vita alltaf hvort raftæki séu í gangi með að heyra hátíðnistuðið í þeim?
Get meira að segja heyrt í símanum mínum hringja áður en hann hringir ef ég er í hljóðlátu herbergi.

Annars ætti þessi aflgjafi alveg að virka 100% bara frekar dýr og ekki hagkvæmt.

Höfundur
prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða: Ótengdur

Póstur af prg_ »

Maðurinn vill fanless, ekki meiri kraft. Ekkert wwwwhhhwhwhwhwhwhooo! gzzrrggzzrggrzzgrr og svo framvegis

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Hvernig hljóð sagðiru ;) ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Dabbz »

prg_ skrifaði:Maðurinn vill fanless, ekki meiri kraft. Ekkert wwwwhhhwhwhwhwhwhooo! gzzrrggzzrggrzzgrr og svo framvegis


Ertu til í að lýsa þessu hljóði aðeins betur? :)
Lappi=Mitac, Intel Cereon 2gz duo, 2gb RAM, ATI X1600 512 mb, 120gb HDD.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

http://www.xoxide.com/koolance-psu-1200atx-12s.html Þetta er viftulaust og meira en nóg af power :lol:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

4x0n skrifaði:http://www.xoxide.com/koolance-psu-1200atx-12s.html Þetta er viftulaust og meira en nóg af power :lol:


Sjæsen! :shock:
Mazi -

Höfundur
prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða: Ótengdur

Póstur af prg_ »

Já hentar akkúrat mínum þörfum, öflugt og hljóðlaust.

Ehemm....

Já og hljóðið:
ggzgzghzghgzgzgzhhhzhhzbrhhhrhhrhhhhrhhhhhrhhwwhhhrhhhrh

ps
getiði giskað á hvernig PSU ég er með?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég veðja á Fortron
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

4x0n skrifaði:http://www.xoxide.com/koolance-psu-1200atx-12s.html Þetta er viftulaust og meira en nóg af power :lol:


Hvað er þetta þá?
Mynd

The quiet 120mm LED fan is temperature-controlled and operates between 25-33dBA.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

gnarr skrifaði:
4x0n skrifaði:http://www.xoxide.com/koolance-psu-1200atx-12s.html Þetta er viftulaust og meira en nóg af power :lol:


Hvað er þetta þá?
Mynd

The quiet 120mm LED fan is temperature-controlled and operates between 25-33dBA.


Hvað er þetta, aflgjafinn sjálfur er fanless, gaf ég eitthvað annað í skyn :wink:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Þú sagðir "Þetta er fanless" ;) En "þetta" er klárlega ekki fanless.
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta er ekki vifta, þetta eru loftræsti-hringsnúningarspaðar. :)

Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Dabbz »

gumol skrifaði:Þetta er ekki vifta, þetta eru loftræsti-hringsnúningarspaðar. :)


Lol trew
Lappi=Mitac, Intel Cereon 2gz duo, 2gb RAM, ATI X1600 512 mb, 120gb HDD.

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Pandemic skrifaði:It's fanless but is it noiseless?

Er ég einn um það að vita alltaf hvort raftæki séu í gangi með að heyra hátíðnistuðið í þeim?
Get meira að segja heyrt í símanum mínum hringja áður en hann hringir ef ég er í hljóðlátu herbergi.

Annars ætti þessi aflgjafi alveg að virka 100% bara frekar dýr og ekki hagkvæmt.


Hey vá.. er með sama hæfileika og þú.. Heyri oft þegar það er kveikt á sjónvarpinu á hæðunum fyrir ofan (svona hátíðnihljóð). Einnig allir svona skjáir (túbu) og suð í hátulurum sem að enginn annar heyrir.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Harvest skrifaði:
Pandemic skrifaði:It's fanless but is it noiseless?

Er ég einn um það að vita alltaf hvort raftæki séu í gangi með að heyra hátíðnistuðið í þeim?
Get meira að segja heyrt í símanum mínum hringja áður en hann hringir ef ég er í hljóðlátu herbergi.

Annars ætti þessi aflgjafi alveg að virka 100% bara frekar dýr og ekki hagkvæmt.


Hey vá.. er með sama hæfileika og þú.. Heyri oft þegar það er kveikt á sjónvarpinu á hæðunum fyrir ofan (svona hátíðnihljóð). Einnig allir svona skjáir (túbu) og suð í hátulurum sem að enginn annar heyrir.
uff skil hvað þið eigið við.. heyri alltaf svona lágt hátíðni hljóð i öllum sjónvörpum og skjám ef það er kveikt á þeim..

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Snorrmund skrifaði:
Harvest skrifaði:
Pandemic skrifaði:It's fanless but is it noiseless?

Er ég einn um það að vita alltaf hvort raftæki séu í gangi með að heyra hátíðnistuðið í þeim?
Get meira að segja heyrt í símanum mínum hringja áður en hann hringir ef ég er í hljóðlátu herbergi.

Annars ætti þessi aflgjafi alveg að virka 100% bara frekar dýr og ekki hagkvæmt.


Hey vá.. er með sama hæfileika og þú.. Heyri oft þegar það er kveikt á sjónvarpinu á hæðunum fyrir ofan (svona hátíðnihljóð). Einnig allir svona skjáir (túbu) og suð í hátulurum sem að enginn annar heyrir.
uff skil hvað þið eigið við.. heyri alltaf svona lágt hátíðni hljóð i öllum sjónvörpum og skjám ef það er kveikt á þeim..



Úff??? Þetta hefur nú gagnast mér stundum. Reyndar gerði ég eina verslun frekar pirraða af því að ég kom með hátalara sem voru með svona suði, sem þeir könnuðust ekkert við...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Svara