Fanless... hversu öflugt?
Fanless... hversu öflugt?
Var að skoða Coolmax 480w Passive Power supply (Fanless) hjá task.is og datt í hug að spyrja hversu mikið það þoli? Getur það t.a.m. knúið dual core 2 örgjörva... sá að önnur PSU hjá þeim eru sérstaklega merkt með dc2 stuðningi...
eru kannski einhver önnur fanless PSU á markaðinum sem duga betur eða eru betur future-proof (þetta er t.a.m. "bara" með 1xSATA).
eru kannski einhver önnur fanless PSU á markaðinum sem duga betur eða eru betur future-proof (þetta er t.a.m. "bara" með 1xSATA).
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
prg_ skrifaði:Já kannski rugl verð, en rugl hljóðlátt líka... eru ekki allir að leita eftir the holy grail sem er hljóðlát tölva inn í stofu...?
Ég er a.m.k. í því. Þetta er ágæt fjárfesting ef 480W duga eitthvað áfram inn í öldina
Mæli einstaklega vel með NorthQ Ocz eða LC-power
Hugsa að þetta séu góð kaup uppá framtíðina http://www.kisildalur.is/?p=2&id=403
Mazi -
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Staða: Ótengdur
Mazi! skrifaði:prg_ skrifaði:Já kannski rugl verð, en rugl hljóðlátt líka... eru ekki allir að leita eftir the holy grail sem er hljóðlát tölva inn í stofu...?
Ég er a.m.k. í því. Þetta er ágæt fjárfesting ef 480W duga eitthvað áfram inn í öldina
Mæli einstaklega vel með NorthQ Ocz eða LC-power
Hugsa að þetta séu góð kaup uppá framtíðina http://www.kisildalur.is/?p=2&id=403
Sé ekki betur en að hann vilji fanless, þetta er ekkert að gagnast honum þar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
It's fanless but is it noiseless?
Er ég einn um það að vita alltaf hvort raftæki séu í gangi með að heyra hátíðnistuðið í þeim?
Get meira að segja heyrt í símanum mínum hringja áður en hann hringir ef ég er í hljóðlátu herbergi.
Annars ætti þessi aflgjafi alveg að virka 100% bara frekar dýr og ekki hagkvæmt.
Er ég einn um það að vita alltaf hvort raftæki séu í gangi með að heyra hátíðnistuðið í þeim?
Get meira að segja heyrt í símanum mínum hringja áður en hann hringir ef ég er í hljóðlátu herbergi.
Annars ætti þessi aflgjafi alveg að virka 100% bara frekar dýr og ekki hagkvæmt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
http://www.xoxide.com/koolance-psu-1200atx-12s.html Þetta er viftulaust og meira en nóg af power
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:4x0n skrifaði:http://www.xoxide.com/koolance-psu-1200atx-12s.html Þetta er viftulaust og meira en nóg af power
Hvað er þetta þá?The quiet 120mm LED fan is temperature-controlled and operates between 25-33dBA.
Hvað er þetta, aflgjafinn sjálfur er fanless, gaf ég eitthvað annað í skyn
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Pandemic skrifaði:It's fanless but is it noiseless?
Er ég einn um það að vita alltaf hvort raftæki séu í gangi með að heyra hátíðnistuðið í þeim?
Get meira að segja heyrt í símanum mínum hringja áður en hann hringir ef ég er í hljóðlátu herbergi.
Annars ætti þessi aflgjafi alveg að virka 100% bara frekar dýr og ekki hagkvæmt.
Hey vá.. er með sama hæfileika og þú.. Heyri oft þegar það er kveikt á sjónvarpinu á hæðunum fyrir ofan (svona hátíðnihljóð). Einnig allir svona skjáir (túbu) og suð í hátulurum sem að enginn annar heyrir.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
uff skil hvað þið eigið við.. heyri alltaf svona lágt hátíðni hljóð i öllum sjónvörpum og skjám ef það er kveikt á þeim..Harvest skrifaði:Pandemic skrifaði:It's fanless but is it noiseless?
Er ég einn um það að vita alltaf hvort raftæki séu í gangi með að heyra hátíðnistuðið í þeim?
Get meira að segja heyrt í símanum mínum hringja áður en hann hringir ef ég er í hljóðlátu herbergi.
Annars ætti þessi aflgjafi alveg að virka 100% bara frekar dýr og ekki hagkvæmt.
Hey vá.. er með sama hæfileika og þú.. Heyri oft þegar það er kveikt á sjónvarpinu á hæðunum fyrir ofan (svona hátíðnihljóð). Einnig allir svona skjáir (túbu) og suð í hátulurum sem að enginn annar heyrir.
Snorrmund skrifaði:uff skil hvað þið eigið við.. heyri alltaf svona lágt hátíðni hljóð i öllum sjónvörpum og skjám ef það er kveikt á þeim..Harvest skrifaði:Pandemic skrifaði:It's fanless but is it noiseless?
Er ég einn um það að vita alltaf hvort raftæki séu í gangi með að heyra hátíðnistuðið í þeim?
Get meira að segja heyrt í símanum mínum hringja áður en hann hringir ef ég er í hljóðlátu herbergi.
Annars ætti þessi aflgjafi alveg að virka 100% bara frekar dýr og ekki hagkvæmt.
Hey vá.. er með sama hæfileika og þú.. Heyri oft þegar það er kveikt á sjónvarpinu á hæðunum fyrir ofan (svona hátíðnihljóð). Einnig allir svona skjáir (túbu) og suð í hátulurum sem að enginn annar heyrir.
Úff??? Þetta hefur nú gagnast mér stundum. Reyndar gerði ég eina verslun frekar pirraða af því að ég kom með hátalara sem voru með svona suði, sem þeir könnuðust ekkert við...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS