
Verður skjárin annars að vera ehvað mjög stór til að styðja 2560x1600?
Þá skil ég ekki alveg sony, á ps3 ekki að styðja 1080p (2560x1600) sem á að gera hana ehvað betri en xbox 360? Ef það er raunin þá eiga fáir eftir að notfæra sér það. Reyndar er þráðurinn þessu alls óviðkomandi en samt.ÓmarSmith skrifaði:Eini skjárinn sem ég hef séð með þessa upplausn , eða skjáirnir eru Apple Cinema 30" og Dell ultrasharp 30"
Þeir kosta báðir yfir 200.000 þannig að.
Gangi þér vel að finna þessa upplausn í LCD á 100.000
Færð góðan 24" LCD á 99.900, en það er "BARA" 1920 x 1200
Er það ekki nóg fyrir þig ?