Hvar get ég fengið mér 2560x1600 skjá?

Svara

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Hvar get ég fengið mér 2560x1600 skjá?

Póstur af hakkarin »

Hvar get ég fengið mér 2560x1600 LCD skjá sem kostar ekki mikið meirra en100.000kr? (ef það er hægt). Það má ekki vera enhver netverslun. Ég er búinn að leita en ég finn ekki skjá sem ekki kostar viðbjóðslega mikið :(
Verður skjárin annars að vera ehvað mjög stór til að styðja 2560x1600?

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Eini skjárinn sem ég hef séð með þessa upplausn , eða skjáirnir eru Apple Cinema 30" og Dell ultrasharp 30"

Þeir kosta báðir yfir 200.000 þannig að.


Gangi þér vel að finna þessa upplausn í LCD á 100.000 ;)

Færð góðan 24" LCD á 99.900, en það er "BARA" 1920 x 1200


Er það ekki nóg fyrir þig ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

ÓmarSmith skrifaði:Eini skjárinn sem ég hef séð með þessa upplausn , eða skjáirnir eru Apple Cinema 30" og Dell ultrasharp 30"

Þeir kosta báðir yfir 200.000 þannig að.


Gangi þér vel að finna þessa upplausn í LCD á 100.000 ;)

Færð góðan 24" LCD á 99.900, en það er "BARA" 1920 x 1200


Er það ekki nóg fyrir þig ?


Þá skil ég ekki alveg sony, á ps3 ekki að styðja 1080p (2560x1600) sem á að gera hana ehvað betri en xbox 360? Ef það er raunin þá eiga fáir eftir að notfæra sér það. Reyndar er þráðurinn þessu alls óviðkomandi en samt.
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

1080p er 1920x1080 :)
kemiztry
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

hakkarin reyndar munu fleiri leikir á Xbox 360 styðja 1080p heldur en á PS3, auk þess sem Xbox er með innbyggðan scaler sem stækkar allt efni upp í 1080p... Svo ekki hlusta á þetta BS frá Sony um TrueHD.

Annars held ég þú fáir einhverja CRT skjái með þessa upplausn sem þú sækist eftir.

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

var að spá í þessum
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... MSUNG_244T

En verður mydin ekki teygð eða ekki venjuleg á þessum skjá? Er með
17 tommu 1224x1024 LCD skjá sem ég get notað til vara, er bara að pæla hvort að ég æti að nota þennan skjá fyrir pc eða xbox 360. langar eiglega að nota hann fyrir pc þar sem að ég er með nvida 8800 gtx og ég veit að það nýtist ekki eins vel á 1224x1024 skjá.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Kíktu upp í Hamraborg í Tölvutækni til hans Péturs. Hann er með þennan skjá svartann og gráan og verðið er 99.900. Hann er líka ekki uppseldur þar ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

ÓmarSmith skrifaði:Kíktu upp í Hamraborg í Tölvutækni til hans Péturs. Hann er með þennan skjá svartann og gráan og verðið er 99.900. Hann er líka ekki uppseldur þar ;)


er verslunin hans með með netsíðu?

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Arkidas »


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

mmmmmm.....upplausn :D

synd að 2560x1600 skjárnir séu svona ótrúlega dýrir :(

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Nappi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 11. Apr 2007 18:07
Staða: Ótengdur

Póstur af Nappi »

Fáðu þér þennan, það er að segja ef þú villt spandera 200.000 Kr. í einn flatskjá.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=645
Svara