Hvaða leik spilar þú?
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Battlefield 2 er málið. Er að sækja stíft á 20.000 stiga múrinn.
Er svo að bíða eftir Battlefield 2142 og Crysis.
Crysis verður án nokkurs vafa það flottasta sem komist hefur í PC frá 1980
Mæli enn og aftur með http://www.crysis-online.com
Er svo að bíða eftir Battlefield 2142 og Crysis.
Crysis verður án nokkurs vafa það flottasta sem komist hefur í PC frá 1980
Mæli enn og aftur með http://www.crysis-online.com
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Bleh, Battlefield 2142 er ekkert spes. Spilaði betuna og hann var hrikalega böggaður. Nú er hann orðinn Gold bara vikum eftir að betan endaði þannig að það má búast við vel bögguðum leik úr búðinni.
Svo var hann bara ekkert skemmtilegur. Það var kúl að spila Mech í 30min og svo var það búið. Allt hitt er bara BF2 dót í nýjum búning.
Ég hef semsagt verið að spila undanfarið BF 2142 beta, Archlord beta, nýja Eternal Silence moddið fyrir HL2 og svo þetta venjulega BF2, CSS, NS.
Svo var hann bara ekkert skemmtilegur. Það var kúl að spila Mech í 30min og svo var það búið. Allt hitt er bara BF2 dót í nýjum búning.
Ég hef semsagt verið að spila undanfarið BF 2142 beta, Archlord beta, nýja Eternal Silence moddið fyrir HL2 og svo þetta venjulega BF2, CSS, NS.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Hvaða leiki
Ég spila mest Call of Duty 2 en líka Company of Heroes og World of Warcraft Ég bíð einnig spenntur eftir Medieval II: Total War
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
- Staðsetning: Nethimnaríki
- Staða: Ótengdur
Var að versla mér bf2142 og ég bara verð að segja að þessi leikur er allt það sem að ég bjóst við að bf2 myndi verða.
Það er búið að breyta classes, farartækin eru mun skemmtilegri og sennilega í mestu uppáhaldi er pac skriðdrekinn.
Hef svo verið að ranka mig og unlocka assault kittinu
Það er búið að breyta classes, farartækin eru mun skemmtilegri og sennilega í mestu uppáhaldi er pac skriðdrekinn.
Hef svo verið að ranka mig og unlocka assault kittinu
This monkey's gone to heaven
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mumminn skrifaði:Svona uppáhalds hjá mér í augnablikinu
CS 1.6
NFS:MW
Elasto Mania Náttla
Bíð bara spenntur núna eftir Carbon !! 7dagar í hann !
hann er löngu kominn á http://www.isohunt.com snilldar leikur
Mazi -
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Mazi! skrifaði:Mumminn skrifaði:Svona uppáhalds hjá mér í augnablikinu
CS 1.6
NFS:MW
Elasto Mania Náttla
Bíð bara spenntur núna eftir Carbon !! 7dagar í hann !
hann er löngu kominn á http://www.isohunt.com snilldar leikur
alvöru aðdáendur kaupa leikinn ..
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
DoRi- skrifaði:Mazi! skrifaði:Mumminn skrifaði:Svona uppáhalds hjá mér í augnablikinu
CS 1.6
NFS:MW
Elasto Mania Náttla
Bíð bara spenntur núna eftir Carbon !! 7dagar í hann !
hann er löngu kominn á http://www.isohunt.com snilldar leikur
alvöru aðdáendur kaupa leikinn ..
Ekkert að því að dl leiknum til að geta byrjað að spila hann.. og síðan kaupa hann þegar hann kemur í búðir