Hvaða leik spilar þú?

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Ég er að hefja feril sem kafbátaforingi í Silent Hunter 3, sem er alveg ágætt.
Annars er ég að fá leið á PC leikjaspilun, en bara vonandi þangað til Splinter Cell: Double Agent kemur út.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Battlefield 2 er málið. Er að sækja stíft á 20.000 stiga múrinn.

Er svo að bíða eftir Battlefield 2142 og Crysis.


Crysis verður án nokkurs vafa það flottasta sem komist hefur í PC frá 1980 :8)

Mæli enn og aftur með http://www.crysis-online.com
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Póstur af audiophile »

Bleh, Battlefield 2142 er ekkert spes. Spilaði betuna og hann var hrikalega böggaður. Nú er hann orðinn Gold bara vikum eftir að betan endaði þannig að það má búast við vel bögguðum leik úr búðinni.

Svo var hann bara ekkert skemmtilegur. Það var kúl að spila Mech í 30min og svo var það búið. Allt hitt er bara BF2 dót í nýjum búning.

Ég hef semsagt verið að spila undanfarið BF 2142 beta, Archlord beta, nýja Eternal Silence moddið fyrir HL2 og svo þetta venjulega BF2, CSS, NS.
Have spacesuit. Will travel.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ÓmarSmith skrifaði:Battlefield 2 er málið. Er að sækja stíft á 20.000 stiga múrinn.


ég er að sækja stíkft í 1000 stiga múrinn :)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

TBE

The British empire .. alveg brilliant server og nice gaurar sem spila hann.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ÓmarSmith skrifaði:TBE

The British empire .. alveg brilliant server og nice gaurar sem spila hann.

Special forces eða bara 2?

fann einhvern geðveikann server sem var bara með Jalalabad í spilun en hann er alltaf fullur(60 manna serv)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Ekki SF

Spila bara BF2.


Og ég var að prufa Teamspeak í gær... hehe þvílík snilld
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Staða: Ótengdur

Hvaða leiki

Póstur af gunnargolf »

Ég spila mest Call of Duty 2 en líka Company of Heroes og World of Warcraft Ég bíð einnig spenntur eftir Medieval II: Total War

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

Action Quake og Civ4 eru einu leikirnir sem ég nenni að spila.. endist ekki neitt í öðrum leikjum

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Einhvern tímann skrifaði ég Football Manager 2006 hérna..

Það var þá..

Nú er það... Football Manager 2007. :8)
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Just Couse (SLAPPUR leikur!)

NFS Underground2

NFS Most Wanted

NFS Carbon

GTA San Andreas

CS 1.6

Eins og flestir sjá þá er ég bílaleikjafrík :lol:
Mazi -

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

Var að versla mér bf2142 og ég bara verð að segja að þessi leikur er allt það sem að ég bjóst við að bf2 myndi verða.

Það er búið að breyta classes, farartækin eru mun skemmtilegri og sennilega í mestu uppáhaldi er pac skriðdrekinn.

Hef svo verið að ranka mig og unlocka assault kittinu
This monkey's gone to heaven

Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mumminn »

Svona uppáhalds hjá mér í augnablikinu :)

CS 1.6

NFS:MW

Elasto Mania Náttla :8)

Bíð bara spenntur núna eftir Carbon !! 7dagar í hann !
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Mumminn skrifaði:Svona uppáhalds hjá mér í augnablikinu :)

CS 1.6

NFS:MW

Elasto Mania Náttla :8)

Bíð bara spenntur núna eftir Carbon !! 7dagar í hann !


hann er löngu kominn á http://www.isohunt.com snilldar leikur
Mazi -

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

Mazi! skrifaði:
Mumminn skrifaði:Svona uppáhalds hjá mér í augnablikinu :)

CS 1.6

NFS:MW

Elasto Mania Náttla :8)

Bíð bara spenntur núna eftir Carbon !! 7dagar í hann !


hann er löngu kominn á http://www.isohunt.com snilldar leikur

alvöru aðdáendur kaupa leikinn ..

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

DoRi- skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Mumminn skrifaði:Svona uppáhalds hjá mér í augnablikinu :)

CS 1.6

NFS:MW

Elasto Mania Náttla :8)

Bíð bara spenntur núna eftir Carbon !! 7dagar í hann !


hann er löngu kominn á http://www.isohunt.com snilldar leikur

alvöru aðdáendur kaupa leikinn ..


Ekkert að því að dl leiknum til að geta byrjað að spila hann.. og síðan kaupa hann þegar hann kemur í búðir

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

FOOTBALL MANAGER 2007 alla leið "PC".

Fifa 2006 "Playstation"

BurnOut "Xbox360 hjá mág mínum"


Á bara PC þannig ég heng laaang mest í FM07
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Svara