Command Prompt á System Tray?
Command Prompt á System Tray?
Bara ein stutt spurning:
Er hægt að setja Command Prompt á System tray? Eða er einhver önnur forrit sem virka eins og Command Prompt og hægt er að setja þangað?
Er hægt að setja Command Prompt á System tray? Eða er einhver önnur forrit sem virka eins og Command Prompt og hægt er að setja þangað?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Settu það bara í quick launch, eða hentar það þér ekki?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Veit ekki nákvæmlega hvað þú ætlar að gera en "Open Command Window Here" PowerToyið frá Microsoft gæti hugsanlega hjálpað (http://www.microsoft.com/windowsxp/downloads/powertoys/xppowertoys.mspx)
-
- spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Heliowin skrifaði:Hvaða vit er í því að hafa þetta tól í system tray
Helling vit. fyrir þá sem nota cmd mikið.
á 2 mín með google þá fann ég þetta forrit held að það sé það sem þú ert að leita að. Getur sett hvaða app sem er niður í systray.(sjá mynd)
4t Tray Minimizer
http://www.tucows.com/preview/258497
- Viðhengi
-
- 4t Tray Minimizer
- systray.JPG (9.48 KiB) Skoðað 600 sinnum
Fumbler skrifaði:Heliowin skrifaði:Hvaða vit er í því að hafa þetta tól í system tray
Helling vit. fyrir þá sem nota cmd mikið.
á 2 mín með google þá fann ég þetta forrit held að það sé það sem þú ert að leita að. Getur sett hvaða app sem er niður í systray.(sjá mynd)
4t Tray Minimizer
http://www.tucows.com/preview/258497
TAKK