Command Prompt á System Tray?

Svara

Höfundur
arnio
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 24. Jan 2006 20:23
Staða: Ótengdur

Command Prompt á System Tray?

Póstur af arnio »

Bara ein stutt spurning:

Er hægt að setja Command Prompt á System tray? Eða er einhver önnur forrit sem virka eins og Command Prompt og hægt er að setja þangað?

Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Staða: Ótengdur

Póstur af Skoop »

ertu að meina svona ?

Mynd
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

Höfundur
arnio
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 24. Jan 2006 20:23
Staða: Ótengdur

Póstur af arnio »

Skoop skrifaði:ertu að meina svona ?

Mynd


Nei, system tray. Þar sem ASE & Deamon Tools er hjá þér. ;)
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

Settu það bara í quick launch, eða hentar það þér ekki?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Veit ekki nákvæmlega hvað þú ætlar að gera en "Open Command Window Here" PowerToyið frá Microsoft gæti hugsanlega hjálpað (http://www.microsoft.com/windowsxp/downloads/powertoys/xppowertoys.mspx)

Höfundur
arnio
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 24. Jan 2006 20:23
Staða: Ótengdur

Póstur af arnio »

Mynd



Afsakið stærðina.
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Hvaða vit er í því að hafa þetta tól í system tray :roll:
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Heliowin skrifaði:Hvaða vit er í því að hafa þetta tól í system tray :roll:

Helling vit. fyrir þá sem nota cmd mikið.

á 2 mín með google þá fann ég þetta forrit held að það sé það sem þú ert að leita að. Getur sett hvaða app sem er niður í systray.(sjá mynd)
4t Tray Minimizer
http://www.tucows.com/preview/258497
Viðhengi
4t Tray Minimizer
4t Tray Minimizer
systray.JPG (9.48 KiB) Skoðað 605 sinnum

HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 417
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Staða: Ótengdur

Póstur af HemmiR »

t.d gott fyrir þá sem hosta ventrilo server á windows bara á sinni eigin heimtölvu.. það er kannski ekkert rosa góður server en það gengur allveg allavega fyrir 3 menn eða meira

Höfundur
arnio
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 24. Jan 2006 20:23
Staða: Ótengdur

Póstur af arnio »

Fumbler skrifaði:
Heliowin skrifaði:Hvaða vit er í því að hafa þetta tól í system tray :roll:

Helling vit. fyrir þá sem nota cmd mikið.

á 2 mín með google þá fann ég þetta forrit held að það sé það sem þú ert að leita að. Getur sett hvaða app sem er niður í systray.(sjá mynd)
4t Tray Minimizer
http://www.tucows.com/preview/258497


TAKK
Svara