Mikið hefur rætt um Hávaða í WD diskum hérna og ég er með 1 stykki sona hávaðabelg hérna við hlðinna á mér .Hávaðinn í þessu drasli virðist bara magnast á hverjum degi

Svo um daginn vantaði mig nýjann HD og fór og verslaði Samsung 120 GB disk og merkilegt nokk það heyrist bara ekki nokkur skapaður hlutur í þessari græju ( að vísu splunkunýr) WD hefur alltaf heyrst eitthvað í alveg frá því ég fékk hann ..
nú er bara að skipta út þessum WD disk fyrir annan svona og líka öðrum IBM disk sem gefur frá allskyns furðuhljóð .
vildi bara svona benda á þetta fyrir þá sem vilja friðsælt tölvuherbergi
