ég var með tölvu, 5-6 ára gamla, ég var í henni og allt í byrjaði hun að tikka eitthvað og efst á skjanum var eitthvað sem stóð, try booting cd-rom og eitthvað..
en anyhow þá restartaði ég tölvunni og þá kom beint að hun reyndi að ræsa í gegnum scsi,floppy,cd-rom, þá fór ég í bios-inn og prófaði að breyta röðunni á bootinu en ekkert virkaði alltaf kom þetta tikk hljóð þangað til að ég opnaði tölvuna og tók hann úr sambandi, en ég var að pæla víst að tölvan finnur aldrei diskinn, þýðir það þá að hann gæti verið hrunin?
eða er þetta bara paranoia ?
ef einhver gæti svarað mér á málefnilegum nótum þá væri það fínt