tolvan hrunin ?
tolvan hrunin ?
sælir..
ég var með tölvu, 5-6 ára gamla, ég var í henni og allt í byrjaði hun að tikka eitthvað og efst á skjanum var eitthvað sem stóð, try booting cd-rom og eitthvað..
en anyhow þá restartaði ég tölvunni og þá kom beint að hun reyndi að ræsa í gegnum scsi,floppy,cd-rom, þá fór ég í bios-inn og prófaði að breyta röðunni á bootinu en ekkert virkaði alltaf kom þetta tikk hljóð þangað til að ég opnaði tölvuna og tók hann úr sambandi, en ég var að pæla víst að tölvan finnur aldrei diskinn, þýðir það þá að hann gæti verið hrunin?
eða er þetta bara paranoia ?
ef einhver gæti svarað mér á málefnilegum nótum þá væri það fínt
ég var með tölvu, 5-6 ára gamla, ég var í henni og allt í byrjaði hun að tikka eitthvað og efst á skjanum var eitthvað sem stóð, try booting cd-rom og eitthvað..
en anyhow þá restartaði ég tölvunni og þá kom beint að hun reyndi að ræsa í gegnum scsi,floppy,cd-rom, þá fór ég í bios-inn og prófaði að breyta röðunni á bootinu en ekkert virkaði alltaf kom þetta tikk hljóð þangað til að ég opnaði tölvuna og tók hann úr sambandi, en ég var að pæla víst að tölvan finnur aldrei diskinn, þýðir það þá að hann gæti verið hrunin?
eða er þetta bara paranoia ?
ef einhver gæti svarað mér á málefnilegum nótum þá væri það fínt
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
það stundum hægt að laga það tímabundið til að ná í gögnin af disknum, þá setur maður diskinn í fristi í loftþéttum umbúðum í 10 tíma, takur hann svo út og lætur standa í góðann tíma setur hann svo í vélina. n.b. þetta er mjög tímabundið, rétt svo nóg til að ná í gögnin. annars er hægta að laga diskana en það er margfallt dýrara en nýr diskur
correction. Það er ekki hægt að laga diskinn. Hinsvegar geta recovery specialistar komið honum stand þannig að það er hægt að kópera af honum. En eins og mjamja sagði, þá kostar það yfirleitt að minnstakosti 6 stafa tölu. (og btw, þá er ekki hægt að fá þannig þjónustu á íslandi.)
"Give what you can, take what you need."
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ef diskurinn tikkaði er hann ónýtur (eitthvað varðandi nálina í honum minnir mig). Og eina leiðin til að bjarga honum er að senda hann til framleiðandans, eða London, eða álíka staði, og láta laga þá þar, og er það engin smá peningur!
Gerðist fyrir flakkara vinar míns sem ég sparkaði á gólfið. Ótrúlegt hvað hann ætlaði ekki að sætta sig við það að hann væri ónýtur, þó hann flaug niður í gólfið, og fór til sérfræðings til að spyrja álit. Og voila, ég hafði rétt fyrir mér..
Gerðist fyrir flakkara vinar míns sem ég sparkaði á gólfið. Ótrúlegt hvað hann ætlaði ekki að sætta sig við það að hann væri ónýtur, þó hann flaug niður í gólfið, og fór til sérfræðings til að spyrja álit. Og voila, ég hafði rétt fyrir mér..
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
Rusty skrifaði:Ef diskurinn tikkaði er hann ónýtur (eitthvað varðandi nálina í honum minnir mig). Og eina leiðin til að bjarga honum er að senda hann til framleiðandans, eða London, eða álíka staði, og láta laga þá þar, og er það engin smá peningur!
Gerðist fyrir flakkara vinar míns sem ég sparkaði á gólfið. Ótrúlegt hvað hann ætlaði ekki að sætta sig við það að hann væri ónýtur, þó hann flaug niður í gólfið, og fór til sérfræðings til að spyrja álit. Og voila, ég hafði rétt fyrir mér..
Hehe.....Sparkaðir þú honum á gólfið? ...... hefði ég verið hann hefði ég látið þig borga 6 stafa tölu
Modus ponens
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Taxi skrifaði:Ég hef lent í svipuðu veseni með "tikk" í disk hjá mér.
þá var Boot-sectorinn á disknum ónýtur.
Ég nota hann samt sem gagnadisk því að hann virkar vel sem Slave
en ekki sem Master
þetta er samt undantekning.
"Tikk" þýðir oftast =ónýtur diskur
Btw,Afhverju er ekkert fyrirtæki að bjóða gagnabjörgun ?
Hef nú oft heyrt 6 stafa tölu þegar það er minnst á það. Þannig að það myndi varla borga sig, þá fáir sem myndu notfæra sér þá þjónustu hef hún kostaði yfir 100 þús.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gúrú skrifaði:Hehe.....Sparkaðir þú honum á gólfið? ...... hefði ég verið hann hefði ég látið þig borga 6 stafa tölu
æjj.. hann er svo lítill og lúðalegur, og hann var eiginlega að reyna að fá mig til að laga aðra tölvu fyrir sig, og ég var þreyttur og sat í þægilega stólnum hans, og hann ætlaði að vera sniðugur og taka í lappirnar mínar, en *FOOF*, flakkarinn í gólfið.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gúrú skrifaði:Rusty skrifaði:Ef diskurinn tikkaði er hann ónýtur (eitthvað varðandi nálina í honum minnir mig). Og eina leiðin til að bjarga honum er að senda hann til framleiðandans, eða London, eða álíka staði, og láta laga þá þar, og er það engin smá peningur!
Gerðist fyrir flakkara vinar míns sem ég sparkaði á gólfið. Ótrúlegt hvað hann ætlaði ekki að sætta sig við það að hann væri ónýtur, þó hann flaug niður í gólfið, og fór til sérfræðings til að spyrja álit. Og voila, ég hafði rétt fyrir mér..
Hehe.....Sparkaðir þú honum á gólfið? ...... hefði ég verið hann hefði ég látið þig borga 6 stafa tölu
Rólegur á punktunum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:rólegur á leiðréttingunum.
Stórt "R" í byrjun málsgreinar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
CraZy skrifaði:Veit Ekki skrifaði:Viktor skrifaði:gnarr skrifaði:rólegur á leiðréttingunum.
Stórt "R" í byrjun málsgreinar.
Hættu þessum endalausu leiðréttingum. Allt í lagi ef þetta er óskiljanlegt en svona smávillur breyta engu.
"J"amm kjósum Viktor af eyjunni... plz
nei æ fyrirgefðu... "vinsamlegast?"
Ertu fífl? Hefurðu enga kaldhæðni?? Hann var að gera brandara.......
Modus ponens
Auðvitað veit ég það, en þetta fyrra comment hanns var það ekki og með fullri virðingu fyrir Viktori er ég búin að fá mig fullsaddan af honum.Gúrú skrifaði:CraZy skrifaði:Veit Ekki skrifaði:Viktor skrifaði:gnarr skrifaði:rólegur á leiðréttingunum.
Stórt "R" í byrjun málsgreinar.
Hættu þessum endalausu leiðréttingum. Allt í lagi ef þetta er óskiljanlegt en svona smávillur breyta engu.
"J"amm kjósum Viktor af eyjunni... plz
nei æ fyrirgefðu... "vinsamlegast?"
Ertu fífl? Hefurðu enga kaldhæðni?? Hann var að gera brandara.......
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta "Stórt 'R'" var eiginlega að fara yfir strikið..
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
zinelf skrifaði:Blackened skrifaði:Rusty skrifaði:Þetta "Stórt 'R'" var eiginlega að fara yfir strikið..
Nokkuð sammála.. finnst þetta vera farið að jaðra við "póstahór" ef þið skiljið mig
Held hann hafi nú bara verið að djóka...
Þá hefur nú tilgangurinn alveg mistekist þar sem þetta var nú ekki fyndið og ekki heldur öll hin skiptin þar sem hann er að leiðrétta svona smávillur.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta er svona eins og að hann væri að pota í mann, og eftir mjög mikin pirring myndi maður hóta einhverju ef hann skyldi pota aftur. Til að vera alveg extra fyndin, þá potar hann einusinni enn. Myndi maður nú ekki slá hann þvert á kinnina með frönskum leðurhanska..
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com