BT virkilega með ódýrustu skrifarana?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

BT virkilega með ódýrustu skrifarana?

Póstur af Sallarólegur »

Skoðaði "Ýmislegt" flokkinn á verðvaktinni. Þar tók ég eftir því að BT væru með ódýrustu 16x skrifarana. Fannst þetta skrýtið og ákvað að kíkja á Bt.is og finna þennan skrifara. Fann hann og þar stendur þetta:
Akureyri Egilsstöðum Grafarvogi Hafnarfirði Ísafirði
Ekki til Ekki til Ekki til Ekki til Ekki til
Kringlunni Selfossi Skeifan Smáralind
Ekki til Ekki til Ekki til Ekki til
Þetta er búið að vera svona í nokkra daga, á ekki að fara að breyta þessu með að þeir séu ódýrastir? Þeir eru ekki með þetta í sölu.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

þeir voru með helling af svona skriförum á 4k í kringlunni núna bara þegar útsalan var
Spjallhórur VAKTARINNAR

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Computer.is og Tæknibær eru ekki með flesta hluti sem þeir eru að selja, mjög margt gult hjá þeim sem þýðir að það sé hægt að panta og fá þetta eftir nokkra daga. Svo eru nú flestar þessar verslanir með það fyrirkomulag að þú þarft að panta og svo sækiru næsta dag eða svo.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Þeir eru oft með þessu skrifara á lager hjá sér, það vill bara svo óheppilega til akkúrat núna að þeir eru uppseldir í öllum útibúunum þeirra.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

Varúð.

það vill svo óheppilega til að ég keypti skrifara hjá þeim fyrir nokkru til að hafa í mömmu vél.

þegar yndislega móðir mín setur geisladisk í skrifarann og ætlar að hlusta á tónlist, þá vita það allir í hverfinu, þetta eru háværustu kvikindi allra tíma.

það er bara merkilegt, að allur þessi hávaði komi úr þessum skrifara :wink:

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Þetta eru nú bara venjulegir NEC 3550A skrifarar, allavega keypti ég þannig á þessu verði hjá þeim.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég fékk Nec 3520 hjá þeim. heyrist ekki múkk í honum. bara algjörlega hljóðlaus.
"Give what you can, take what you need."

zverg
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 12:02
Staðsetning: blönduós
Staða: Ótengdur

Póstur af zverg »

þeir eru ekki alltaf að bæta á netinu bara hringja :D
Svara