Ný uppfærsla

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Dfi er lélegur framleiðandi.
Ég hef heyrt um endalaust af gölluðum DFI borðum og það að helling af minnis tegundum eru ekki að ganga með borðunum hjá þeim er fáranlegt.
Átti eitt gamalt Dfi borð og það brann yfir eftir 3 vikur í notkun (ekki gott það).
Dfi var/er talinn frekar lélegur framleiðandi en eftir að hafa komið með nokkur góð borð eru þeir gersamlega elskuð af flestum sem eru "Go with the flow" fólk.
Ekki ætla ég að versla móðurborð af framleiðanda sem lærir ekki af mistökunum.
Bara svona smá gagngrýni á Dfi :) ekkert ílla meint.

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

Elskað af flestum sem vilja Overclocka eitthvað af viti líka ;)

án efa besta móðurborð sem ég hef overclockað á :)

Ég er búinn að vera með Corsair XMS og G.skill minni í því og ég hef ekki lent í veseni.. og ég hef einmitt heyrt að þessar 2 tegundir fari sérstaklega illa með DFI borðunum..
Bullogvitleysa :D.. og síðan eru auðvitað 8 sata tengi á því sem er nauðsyn! og 10usb2 tengi ;)
Svara