Search found 98 matches
- Fös 29. Mar 2013 15:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað er opið?
- Svarað: 40
- Skoðað: 1656
Re: Hvað er opið?
Nóatún á að vera opið á þrem stöðum, Austurveri, Nóatúni og einum stað í viðbót sem ég er búinn að gleyma.
- Þri 29. Jan 2013 00:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvaða linux distro?
- Svarað: 29
- Skoðað: 3224
Re: Hvaða linux distro?
OK ok
Hérna eru mín "two cents".
Lubuntu : lubuntu.net
Crunchbang : crunchbang.org
Puppy : puppylinux.com
kíktu svo við á distrowatch.com þar er ágætt yfirlit af distros.
Hérna eru mín "two cents".
Lubuntu : lubuntu.net
Crunchbang : crunchbang.org
Puppy : puppylinux.com
kíktu svo við á distrowatch.com þar er ágætt yfirlit af distros.
- Mið 09. Jan 2013 16:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 226814
Re: Hringdu.is
Jebb, þetta er allt verulega slowboat núna...
- Fös 16. Nóv 2012 23:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vodafone Ljósleiðari með leiðindi
- Svarað: 9
- Skoðað: 684
Re: Vodafone Ljósleiðari með leiðindi
Ég er nýkominn með ljósleiðara og er að lenda í þessu sama. Er reyndar bara með einn Amino og þarf ekki að vera að hala niður á fullu til að allt byrji að truflast. Langar að ath hvort einhver skýring gæti verið á þessu áður en ég fer að hafa samband við Vodafone. Eru nýju ljósbreytuboxinn frá Gagna...
- Mán 22. Okt 2012 22:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: [SOLVED]Ubuntu minimal
- Svarað: 17
- Skoðað: 1899
Re: [SOLVED]Ubuntu minimal
Vildi bara skilja þetta eftir hér:
https://help.ubuntu.com/community/Insta ... /MinimalCD" onclick="window.open(this.href);return false;
https://help.ubuntu.com/community/Insta ... /MinimalCD" onclick="window.open(this.href);return false;
- Sun 07. Okt 2012 23:34
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ýmislegt grams til sölu
- Svarað: 5
- Skoðað: 881
Re: Ýmislegt grams til sölu
Hvað viltu fá fyrir örgjörvan?
- Fim 30. Ágú 2012 23:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vélar
- Svarað: 7
- Skoðað: 1278
Re: Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vé
Quick compairison: http://www.wikivs.com/wiki/Lubuntu_vs_Xubuntu" onclick="window.open(this.href);return false;
- Mán 23. Apr 2012 20:25
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%
- Svarað: 24
- Skoðað: 3655
Re: Símafyrirtæki og reiki-samingar %$##%%
Þegar ég var síðast í USA 2010 þá keypti ég mér fyrirframgreitt SIM. Tók reyndar 2klst að finna aðila sem seldi svoleiðis. AT&T áttu svoleiðs en það tók þá 15mín að ákveða hvaða plan væri best fyrir mig. Síðan ef ég vildi fara á netið með þessu korti að þá kostaði hvert MB 10 dali!!! Ruglið sem ...
- Lau 24. Mar 2012 20:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Slæmar vefsíður
- Svarað: 205
- Skoðað: 34940
Re: Slæmar vefsíður
Ég rakst á þessa og fann mig tilneyddan til að deila henni með ykkur.
http://sol.heimsnet.is/FiskaburSibba.htm
http://sol.heimsnet.is/FiskaburSibba.htm
- Fim 22. Mar 2012 00:03
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?
- Svarað: 8
- Skoðað: 867
Re: Hugbúnaður til að framkalla bilanir á fartölvum?
Prime95 +1
Hefur alltaf verið það fyrsta sem ég keyri þegar ég set upp nýja vél.
Hefur alltaf verið það fyrsta sem ég keyri þegar ég set upp nýja vél.
- Lau 21. Jan 2012 00:37
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Ó.E. 775 móðurborði
- Svarað: 1
- Skoðað: 289
Re: Ó.E. 775 móðurborði
Vantar nýtt borð í NAS.
Bumping.
Bumping.
- Fös 20. Jan 2012 00:01
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Ó.E. 775 móðurborði
- Svarað: 1
- Skoðað: 289
Ó.E. 775 móðurborði
Kostur að það hafi 4x DDR2 slot en 2x er í besta lagi.
4x SATA er nauðsyn.
4x SATA er nauðsyn.
- Þri 17. Jan 2012 19:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1500
Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?
TestDisk m og Photorec m hafa alltaf reynst mér vel, en þetta eru mjög öflug forrit þannig að þú skalt lesa þér til um áður en þú notar þau. m Ég get tekið undir þetta, notaði Photorec með mjög góðum árangri á disk sem ég hef ekki fengið til að virka almennilega eftir að hann datt í gólfið meðan ha...
- Sun 15. Jan 2012 23:31
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Móðurb. til sölu G41M-ES2L
- Svarað: 7
- Skoðað: 886
Re: Móðurb. til sölu G41M-ES2L
Fékkstu ekki síðasta PM frá mér, langar að kaupa hjá þér borðið.
- Mán 09. Jan 2012 17:09
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ( LANGSÓTT ) en á einhver P4 örgjörfa í bið
- Svarað: 5
- Skoðað: 770
Re: ( LANGSÓTT ) en á einhver P4 örgjörfa
Ég á einn P4 531 sem ég tók úr vél um jólin.
2000,- ?
http://ark.intel.com/products/27465/Intel-Pentium-4-Processor-531-supporting-HT-Technology-%281M-Cache-3_00-GHz-800-MHz-FSB%29
2000,- ?
http://ark.intel.com/products/27465/Intel-Pentium-4-Processor-531-supporting-HT-Technology-%281M-Cache-3_00-GHz-800-MHz-FSB%29
- Lau 31. Des 2011 03:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Gamlir tölvu íhlutir
- Svarað: 6
- Skoðað: 1104
Re: Gamlir tölvu íhlutir
Eru HDD sata eða ide ? Og er þetta viftulaust skjákort?
- Þri 20. Des 2011 00:23
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Dexter season 6 finale (SPOILERS!!!!)
- Svarað: 22
- Skoðað: 2053
Re: Dexter season 6 finale (SPOILERS!!!!)
Já, allt season-ið var eiginlega build up fyrir loka atriðið og næsta season.
- Mán 19. Des 2011 20:52
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Dexter season 6 finale (SPOILERS!!!!)
- Svarað: 22
- Skoðað: 2053
Re: Dexter season 6 finale (SPOILERS!!!!)
9 mánuðir þangað til næst! Allt of, allt of löng bið!
- Sun 04. Des 2011 23:03
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir Fartölvu í skiptum fyrir Tattoo
- Svarað: 15
- Skoðað: 1185
Re: Óska eftir Fartölvu í skiptum fyrir Tattoo
Þetta virkar fínt eftir að þú skráir þig inn.
Edit: Ég á því miður ekki tölvu handa þér sem stendur.
Edit: Ég á því miður ekki tölvu handa þér sem stendur.
- Sun 04. Des 2011 02:45
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Verður vaktin með puttann á púslinum um jólin? (spjaldtölvur
- Svarað: 23
- Skoðað: 3023
Re: Verður vaktin með puttann á púslinum um jólin? (spjaldtölvur
Transformer TF101 er kominn með arftaka væri betra að skrifa um hann
http://eee.asus.com/en/eeepad/transformer-prime/
Langar asnalega mikið í hann.
http://eee.asus.com/en/eeepad/transformer-prime/
Langar asnalega mikið í hann.
- Fös 02. Des 2011 20:19
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Asus Transformer Prime - Tegra 3
- Svarað: 5
- Skoðað: 1120
Re: Asus Transformer Prime - Tegra 3
Hefði kannski átt að bæta við, hvort að einhver vissi hvenær mætti búast við henni. Langar í svona eftir prófin, fyrir jólin.
- Fös 02. Des 2011 18:36
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Asus Transformer Prime - Tegra 3
- Svarað: 5
- Skoðað: 1120
Asus Transformer Prime - Tegra 3
Vitið þið hvort einhver verslun mun selja þessa nýjustu spjaldtölvu frá ASUS á næstunni ?
Á að fara í sölu á næstu 2 vikum allavega í USA.
Á að fara í sölu á næstu 2 vikum allavega í USA.
- Fös 02. Des 2011 18:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætli STEF séu líka sek um svona hræsni?
- Svarað: 27
- Skoðað: 2048
Ætli STEF séu líka sek um svona hræsni?
Það er alltaf tvöfallt siðgæði hjá þessum mönnum.
https://torrentfreak.com/copyright-corruption-scandal-surrounds-anti-piracy-campaign-111201/?_
https://torrentfreak.com/copyright-corruption-scandal-surrounds-anti-piracy-campaign-111201/?_
- Lau 12. Nóv 2011 22:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
- Svarað: 56
- Skoðað: 4619
Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Líka væri bara einfalt að setja hak í þar sem stendur "Always assign same IP" þegar þú sérð hvar PS3 kemur fyrir í DHCP pool inná router. Ekkert vessen að setja þetta þá inn manually á PS3.
- Fös 28. Okt 2011 20:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [selt] Tvö Pci-E GeForce 8600 GT fyrir 5k!
- Svarað: 10
- Skoðað: 1143
Re: [ts] tvö pci-e gpu´s fyrir 5k!
Would you be willing to sell one card for 2k?