Búinn að nota P20 í rúmlega hálft ár.
Var ekki allveg að fýla stýrikerfið þeirra, frekar leiðinlegt að mínu mati (vanur stock android)
henti upp nova launcher og gæti ekki verið sáttari.
Myndavélin er geggjuð, zoomið svínvirkar og heilt yfir hraður og góður sími.
Ég keypti mér Oneplus 5T af gearbest, fékk hann á ca 4 dögum (kom mér á óvart hvað ég fékk hann hratt). Geggjað costumer feel þegar þú opnar kassann, búið að setja filmu fyrir þig yfir síman og svo fylgir glært cover með.
Að mínu mati er oneplus5t Geggjaður sími m.v. verð, en ef þér er allveg sama ...
Hvað eruð þið lengi að "break even" mv. byrjenda setup? Til dæmis 200þ.
Getur reiknað þetta á núverandi diff á hverju coini fyrir sig á whattomine . com Gætir verið heppinn, hitt á nýtt coin og fengið ROI á ca 2-4 mánuðum. En annars þá nærðu kanski skjákortunum á ca 6 mánuðum Svo er stóra ...
Rosa flottur Mossi__. Þú veist sko greinilega hvernig heimurinn virkar og ert þar með mikla yfirburði á okkur hina.
Nema hvað að þú hefur misst af því að þessi þráður ber titilinn "Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja". Það á ekki neitt heima í slíkum þræði ef það sem breynir74 gerði á ...