Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Nú er maður aðeins farinn að velta fyrir sér möguleikanum á að koma sér í námuferli og láta reyna á að græða smá.
Ég setti saman pakka á Newegg sem ég ætla mér að panta í Janúar, og er að spá svona, hvað ykkur finnst. Já, ég veit að þetta er svolítið dýrt. Er eitthvað sem þú myndir mæla með? (annað móðurborð og annar örgjörvi?)
Aflgjafi: Corsair RM850x 850w aflgjafi með 90% skilvirkni (skilar í rauntíma allt að ~765w)
Móðurborð: Asus X99-E-10G, socket LGA-2011-V3 (Lýst svo vel á það vegna þess að það er með 7x pci-e raufum)
Örgjörvi: Intel Xeon E5-2603 V4 (LGA-2011-V3) (tekur 85w ef mér skjátlast ekki)
Minni: 2x4gb G.Skill Ripjaws.
Skjákort: 3x Radeon RX580.
Heildarkostnaður (fyrir utan innflutningskostnað og aflgjafa sem er keyptur hér á Íslandi) eru 193.000.
Það helsta sem ég er að velta fyrir mér eru móðurborðið og örgjörvinn. Ekki vegna það sé eitthvað slæmt, heldur er ég að spá í skalanleika. Það er náttúrulega minnsta mál í heimi að bæta við aflgjafa seinna og láta hann ræsa sig á sama tíma og fyrri aflgjafinn, Fara móðurborð alveg leikandi létt með að pikka upp skjákort þó að þau séu orðin fleiri en 4 eða 5?
Ég setti saman pakka á Newegg sem ég ætla mér að panta í Janúar, og er að spá svona, hvað ykkur finnst. Já, ég veit að þetta er svolítið dýrt. Er eitthvað sem þú myndir mæla með? (annað móðurborð og annar örgjörvi?)
Aflgjafi: Corsair RM850x 850w aflgjafi með 90% skilvirkni (skilar í rauntíma allt að ~765w)
Móðurborð: Asus X99-E-10G, socket LGA-2011-V3 (Lýst svo vel á það vegna þess að það er með 7x pci-e raufum)
Örgjörvi: Intel Xeon E5-2603 V4 (LGA-2011-V3) (tekur 85w ef mér skjátlast ekki)
Minni: 2x4gb G.Skill Ripjaws.
Skjákort: 3x Radeon RX580.
Heildarkostnaður (fyrir utan innflutningskostnað og aflgjafa sem er keyptur hér á Íslandi) eru 193.000.
Það helsta sem ég er að velta fyrir mér eru móðurborðið og örgjörvinn. Ekki vegna það sé eitthvað slæmt, heldur er ég að spá í skalanleika. Það er náttúrulega minnsta mál í heimi að bæta við aflgjafa seinna og láta hann ræsa sig á sama tíma og fyrri aflgjafinn, Fara móðurborð alveg leikandi létt með að pikka upp skjákort þó að þau séu orðin fleiri en 4 eða 5?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Skil ekki alveg pælinguna með móðurborðið og örgjörvan ef þú ætlar að hafa þetta dedicated mining rig..
Ég mæli með Asus Prime Z270-P móðurborði, hrædódýrt og 6* PCI-E raufar + 2* m2 slot = 8 Kort í heildina.
Setja svo í það Pentium G4400 (eða einhvern annan hræódýran örgjörva), og eitthvað 1x8gb stick.
Og ég myndi líka taka stærri aflgjafa ef þú reiknar með að bæta við kortum síðar.
Ég mæli með Asus Prime Z270-P móðurborði, hrædódýrt og 6* PCI-E raufar + 2* m2 slot = 8 Kort í heildina.
Setja svo í það Pentium G4400 (eða einhvern annan hræódýran örgjörva), og eitthvað 1x8gb stick.
Og ég myndi líka taka stærri aflgjafa ef þú reiknar með að bæta við kortum síðar.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Takk Klaufi.
Breytti listanum hjá mér í eftirfarandi.
Aflgjafi:
https://att.is/product/corsair-rm1000i-aflgjafi
Móðurborð:
https://att.is/product/asus-z270-k-prime-modurbord
Örgjörvi:
https://www.computer.is/is/product/orgj ... ore-2-8ghz
Vinnsluminni:
https://att.is/product/corsair-ven-2x4g ... gx4m2a2113
Gagnageymsla:
https://att.is/product/intenso-120gb-ssd-drif
Skjákort:
https://odyrid.is/vara/gigabyte-radeon- ... -8gb-gddr5
Kem út í 224.595.
Fást riserar einhversstaðar hérlendis eða þarf ég að panta þá að utan? Og hvað með eitthvað monstrosity til að geyma þetta? Hvar fæ ég rekka og þvílíkt?
Breytti listanum hjá mér í eftirfarandi.
Aflgjafi:
https://att.is/product/corsair-rm1000i-aflgjafi
Móðurborð:
https://att.is/product/asus-z270-k-prime-modurbord
Örgjörvi:
https://www.computer.is/is/product/orgj ... ore-2-8ghz
Vinnsluminni:
https://att.is/product/corsair-ven-2x4g ... gx4m2a2113
Gagnageymsla:
https://att.is/product/intenso-120gb-ssd-drif
Skjákort:
https://odyrid.is/vara/gigabyte-radeon- ... -8gb-gddr5
Kem út í 224.595.
Fást riserar einhversstaðar hérlendis eða þarf ég að panta þá að utan? Og hvað með eitthvað monstrosity til að geyma þetta? Hvar fæ ég rekka og þvílíkt?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Kísildalur selur risera:
https://kisildalur.is/?p=2&id=2765
En þú færð þá 100% ódýrari á ebay, en þá náttúrulega tekur það 4-8 vikur.
https://kisildalur.is/?p=2&id=2765
En þú færð þá 100% ódýrari á ebay, en þá náttúrulega tekur það 4-8 vikur.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Fór í þennan pakka í september á Amazon og keypti svo nokkur 580 skjákort hérna heima
Tekur 6 skjákort ef notast er við risera, Mjög sáttur með kaupin
Tók 2 daga að koma frá Amazon og beint að dyrum líka!
Tekur 6 skjákort ef notast er við risera, Mjög sáttur með kaupin
Tók 2 daga að koma frá Amazon og beint að dyrum líka!
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Smá pæling, eruð þið sem ætlið að mine-a að fara hafa búnaðinn á heimavelli ? Hafið þið pælt í hitanum (hitaaukningunni) sem kemur frá þessum búnaði á því svæði sem þið staðsetjið Miner-inn / Minerana ?
Just do IT
√
√
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Ætli lögreglan haldi það sé verið að rækta þegar þeir fljúga yfir með hitamyndavélina á þyrlunni?Hjaltiatla skrifaði:Smá pæling, eruð þið sem ætlið að mine-a að fara hafa búnaðinn á heimavelli ? Hafið þið pælt í hitanum (hitaaukningunni) sem kemur frá þessum búnaði á því svæði sem þið staðsetjið Miner-inn / Minerana ?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Ég ætla allavega að hafa námuna heima í byrjun, en kem svo líklegast til með að færa hana á annan, hentugri stað ef þetta stækkar af einhverju viti (myndi telja það vera stækkun sem nær yfir 4-5kW)Hjaltiatla skrifaði:Smá pæling, eruð þið sem ætlið að mine-a að fara hafa búnaðinn á heimavelli ? Hafið þið pælt í hitanum (hitaaukningunni) sem kemur frá þessum búnaði á því svæði sem þið staðsetjið Miner-inn / Minerana ?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
All right, 3 X 75-80 gráður frá skjákortunum , gætir þurft að slökkva á ofnunum tímabundið yfir veturinnDJOli skrifaði:Ég ætla allavega að hafa námuna heima í byrjun, en kem svo líklegast til með að færa hana á annan, hentugri stað ef þetta stækkar af einhverju viti (myndi telja það vera stækkun sem nær yfir 4-5kW)Hjaltiatla skrifaði:Smá pæling, eruð þið sem ætlið að mine-a að fara hafa búnaðinn á heimavelli ? Hafið þið pælt í hitanum (hitaaukningunni) sem kemur frá þessum búnaði á því svæði sem þið staðsetjið Miner-inn / Minerana ?
Just do IT
√
√
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Haha já þetta er rétt, ég var með svona mining í herberginu mínu í bitcoin 2014 æðinu ég þurfti að slökkva á ofninum og hafa gluggan alveg opinn nánast alltaf alveg mjög mikill hiti sem kemur frá þesssu hafði ekki búist við þvi
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Snýst allt um að stilla þetta til og jafnvel undirvolta kortin til að ná góðum balance á gróða vs kostnað á rafmagni
kortin hjá mér eru í 30-50°c fer eftir hvaða algorithma/coin ég er að mine-a og því er enginn brjálaður hiti frá þessu
kortin hjá mér eru í 30-50°c fer eftir hvaða algorithma/coin ég er að mine-a og því er enginn brjálaður hiti frá þessu
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Ég hef einmitt verið að spá í að undirvolta/niðurklukka, mér skilst að það séu einhver optimizations sem menn eru t.d. að nota á Amd kortin vegna þess að þau hitna svo mikið í samanburði við nvidia kortin.Maniax skrifaði:Snýst allt um að stilla þetta til og jafnvel undirvolta kortin til að ná góðum balance á gróða vs kostnað á rafmagni
kortin hjá mér eru í 30-50°c fer eftir hvaða algorithma/coin ég er að mine-a og því er enginn brjálaður hiti frá þessu
Ég þekki mann sem er að hjálpa mér að finna rétta skynjara til að tengja við hvert kort svo ég geti mælt live ampertökuna hjá þeim individually.
Mig minnir að skynjarinn kosti sirka $4 ef ég man rétt. Get hent inn hlekk/nánari uppl. þegar ég heyri í honum næst.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Ég mæli með að vera ekkert í einhverjum svoleiðis pælingum, það er innbyggður shunt í þessum 580 kortum þar sem þú getur séð aflið í rauntíma.DJOli skrifaði:Ég hef einmitt verið að spá í að undirvolta/niðurklukka, mér skilst að það séu einhver optimizations sem menn eru t.d. að nota á Amd kortin vegna þess að þau hitna svo mikið í samanburði við nvidia kortin.Maniax skrifaði:Snýst allt um að stilla þetta til og jafnvel undirvolta kortin til að ná góðum balance á gróða vs kostnað á rafmagni
kortin hjá mér eru í 30-50°c fer eftir hvaða algorithma/coin ég er að mine-a og því er enginn brjálaður hiti frá þessu
Ég þekki mann sem er að hjálpa mér að finna rétta skynjara til að tengja við hvert kort svo ég geti mælt live ampertökuna hjá þeim individually.
Mig minnir að skynjarinn kosti sirka $4 ef ég man rétt. Get hent inn hlekk/nánari uppl. þegar ég heyri í honum næst.
Hérna á íslandi erum við að borga svo svakalega lítið fyrir rafmagnið að það er frekar vitlaust að vera í hagkvæmnispælingum varðandi Hash/Watt.
Allt í botn, 100% vifta
núna undanfarið hefur kostnaðarhlutfall milli rafmagns og coina verið 1 á móti 18.
Og þá er ég að tala um að selja jafnóðum. Töluvert meiri hagnaður við að halda.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Hvað eruð þið lengi að "break even" mv. byrjenda setup? Til dæmis 200þ.dabbiso skrifaði:Ég mæli með að vera ekkert í einhverjum svoleiðis pælingum, það er innbyggður shunt í þessum 580 kortum þar sem þú getur séð aflið í rauntíma.DJOli skrifaði:Ég hef einmitt verið að spá í að undirvolta/niðurklukka, mér skilst að það séu einhver optimizations sem menn eru t.d. að nota á Amd kortin vegna þess að þau hitna svo mikið í samanburði við nvidia kortin.Maniax skrifaði:Snýst allt um að stilla þetta til og jafnvel undirvolta kortin til að ná góðum balance á gróða vs kostnað á rafmagni
kortin hjá mér eru í 30-50°c fer eftir hvaða algorithma/coin ég er að mine-a og því er enginn brjálaður hiti frá þessu
Ég þekki mann sem er að hjálpa mér að finna rétta skynjara til að tengja við hvert kort svo ég geti mælt live ampertökuna hjá þeim individually.
Mig minnir að skynjarinn kosti sirka $4 ef ég man rétt. Get hent inn hlekk/nánari uppl. þegar ég heyri í honum næst.
Hérna á íslandi erum við að borga svo svakalega lítið fyrir rafmagnið að það er frekar vitlaust að vera í hagkvæmnispælingum varðandi Hash/Watt.
Allt í botn, 100% vifta
núna undanfarið hefur kostnaðarhlutfall milli rafmagns og coina verið 1 á móti 18.
Og þá er ég að tala um að selja jafnóðum. Töluvert meiri hagnaður við að halda.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Miðað við að 1x RX580 sé að 'mæna' 22.5MH/s, og að í þessu byrjendasetuppi hjá mér verði notuð þrjú (3x22,5=67,5MH/s)
Eitt RX580 tekur 234w, en ég geri ráð fyrir að undirvolta/niðurklukka það aðeins til að fá betra hlutfall af vöttum á móti megahashes, en allavega, miðað við þau stock, 3x234w=702w+örgjörvinn, sem í þessu tilfelli er Intel G4400, 54w, en ég get örugglega fengið hann niður með því að niðurklukka hann.
Í grunninn erum við með 756w fyrir bara skjákortin stock, óbreytt, og Intel G4400 örgjörvann.
$1.264 eða 134.641kr í árshagnað miðað við að Ethereum-ið haldist jafn auðvelt í aðgengi og það er akkurat núna, og að verðið falli ekki niður fyrir $645.
Eitt RX580 tekur 234w, en ég geri ráð fyrir að undirvolta/niðurklukka það aðeins til að fá betra hlutfall af vöttum á móti megahashes, en allavega, miðað við þau stock, 3x234w=702w+örgjörvinn, sem í þessu tilfelli er Intel G4400, 54w, en ég get örugglega fengið hann niður með því að niðurklukka hann.
Í grunninn erum við með 756w fyrir bara skjákortin stock, óbreytt, og Intel G4400 örgjörvann.
$1.264 eða 134.641kr í árshagnað miðað við að Ethereum-ið haldist jafn auðvelt í aðgengi og það er akkurat núna, og að verðið falli ekki niður fyrir $645.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Fer algjörlega eftir skjákorti. Ég er með tvö 1060 3GB og eitt 1080 (sem ég nota svona 50-60% af deginum) og ég er að fá svona $4-8 á dag í multicoin mining sem ég breyti svo annaðhvort í bitcoin eða litecoin (myndi vilja litecoin frekar því tx fee hjá bitcoin er geðveiki)Sallarólegur skrifaði:Hvað eruð þið lengi að "break even" mv. byrjenda setup? Til dæmis 200þ.dabbiso skrifaði:Ég mæli með að vera ekkert í einhverjum svoleiðis pælingum, það er innbyggður shunt í þessum 580 kortum þar sem þú getur séð aflið í rauntíma.DJOli skrifaði:Ég hef einmitt verið að spá í að undirvolta/niðurklukka, mér skilst að það séu einhver optimizations sem menn eru t.d. að nota á Amd kortin vegna þess að þau hitna svo mikið í samanburði við nvidia kortin.Maniax skrifaði:Snýst allt um að stilla þetta til og jafnvel undirvolta kortin til að ná góðum balance á gróða vs kostnað á rafmagni
kortin hjá mér eru í 30-50°c fer eftir hvaða algorithma/coin ég er að mine-a og því er enginn brjálaður hiti frá þessu
Ég þekki mann sem er að hjálpa mér að finna rétta skynjara til að tengja við hvert kort svo ég geti mælt live ampertökuna hjá þeim individually.
Mig minnir að skynjarinn kosti sirka $4 ef ég man rétt. Get hent inn hlekk/nánari uppl. þegar ég heyri í honum næst.
Hérna á íslandi erum við að borga svo svakalega lítið fyrir rafmagnið að það er frekar vitlaust að vera í hagkvæmnispælingum varðandi Hash/Watt.
Allt í botn, 100% vifta
núna undanfarið hefur kostnaðarhlutfall milli rafmagns og coina verið 1 á móti 18.
Og þá er ég að tala um að selja jafnóðum. Töluvert meiri hagnaður við að halda.
Þar sem ég er með svo mikinn rafbúnað heima nenni ég ekki einu sinni að spá í rafmagnskostnaðinum á mán, en hann er örugglega undir 5þús (þeas bara kostnaðurinn í mining).
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Getur reiknað þetta á núverandi diff á hverju coini fyrir sig á whattomine . comSallarólegur skrifaði:
Hvað eruð þið lengi að "break even" mv. byrjenda setup? Til dæmis 200þ.
Gætir verið heppinn, hitt á nýtt coin og fengið ROI á ca 2-4 mánuðum. En annars þá nærðu kanski skjákortunum á ca 6 mánuðum
Svo er stóra spurningin, ætlaru að geyma eða selja strax
En persónulega myndi ég taka AsRock H110 PRO BTC+ móðurborð, tekur 13 skjákort (gott ef þú ætlar að kaupa nokkur næstu mánuði)
Örgjörvi er ég sammála klaufa, intel Pentium G4400 og splæsa svo í góð PSU.
Ef þú átt ekki efn á góðum PSU (sem er allveg algengt) þá er hægt að kaupa deticated PSU fyrir mining á töluvert minni pening.
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
olafurfo skrifaði:Getur reiknað þetta á núverandi diff á hverju coini fyrir sig á whattomine . comSallarólegur skrifaði:
Hvað eruð þið lengi að "break even" mv. byrjenda setup? Til dæmis 200þ.
Gætir verið heppinn, hitt á nýtt coin og fengið ROI á ca 2-4 mánuðum. En annars þá nærðu kanski skjákortunum á ca 6 mánuðum
Svo er stóra spurningin, ætlaru að geyma eða selja strax
En persónulega myndi ég taka AsRock H110 PRO BTC+ móðurborð, tekur 13 skjákort (gott ef þú ætlar að kaupa nokkur næstu mánuði)
Örgjörvi er ég sammála klaufa, intel Pentium G4400 og splæsa svo í góð PSU.
Ef þú átt ekki efn á góðum PSU (sem er allveg algengt) þá er hægt að kaupa deticated PSU fyrir mining á töluvert minni pening.
Kisildalur er ad selja gomlu utgafuna af thvi sem er 6 kort. Eg er buinn ad vera ad mina sidan i juni og ROI er kanski 8 manudir thegar ad eg keypti kort notud. Buinn ad vera ad mina ETC og er buinn ad fa 40. sem eru nuna 1100 dalir, en voru 1600 fyrir 3 dogum.
Talandi um psu geturu keypt 1200w server psu sem getur hyst 8 kort kostar 100 dali a aliexpress.com
sidan med psu sem keyrir mobo, cpu og molex og kanski eitt kort.
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Er ekkert sniðugt að detta í þessar dedicated mining maskínur?
https://www.pandaminer.com/default/product_detail?id=20
Sá að eitt af þessum fyrirtækjum sem er að þessu hér var að taka þessar vélar.
https://www.pandaminer.com/default/product_detail?id=20
Sá að eitt af þessum fyrirtækjum sem er að þessu hér var að taka þessar vélar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Tók eftir þessum Open Case á Amazon og fór alla leið í Checkout og þar kom fram að það væri free shipping til Íslands.DJOli skrifaði: Fást riserar einhversstaðar hérlendis eða þarf ég að panta þá að utan? Og hvað með eitthvað monstrosity til að geyma þetta? Hvar fæ ég rekka og þvílíkt?
Sem sagt 174.95 + VSK og tollur
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Næs. takk.Hjaltiatla skrifaði:Tók eftir þessum Open Case á Amazon og fór alla leið í Checkout og þar kom fram að það væri free shipping til Íslands.DJOli skrifaði: Fást riserar einhversstaðar hérlendis eða þarf ég að panta þá að utan? Og hvað með eitthvað monstrosity til að geyma þetta? Hvar fæ ég rekka og þvílíkt?
Sem sagt 174.95 + VSK og tollur
Ekki myndi ég allavega gera það, tapið þegar þessi hugbúnaður verður úreldur/eða ef mining er ekki eitthvað sem þú hefur svo áhuga á að gera af metnaði er mun meira þar sem þessir sérhönnuðu minerar virka ekki í margt annað en einmitt það að mina.GunnGunn skrifaði:Er ekkert sniðugt að detta í þessar dedicated mining maskínur?
https://www.pandaminer.com/default/product_detail?id=20
Sá að eitt af þessum fyrirtækjum sem er að þessu hér var að taka þessar vélar.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
GunnGunn skrifaði:Er ekkert sniðugt að detta í þessar dedicated mining maskínur?
https://www.pandaminer.com/default/product_detail?id=20
Sá að eitt af þessum fyrirtækjum sem er að þessu hér var að taka þessar vélar.
Greinilega goodshit
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Í staðin fyrir að kaupa mining rig á 200k, þá myndi ég frekar persónulega bara kaupa þá coins sem mér lýst vel á, splitta þessu á 4-6 altcoins 35-50þús í hvern coin og þá ertu kominn inn í þetta, tekur þig 1 ár að hugsanlega verða breakeven á að minea þetta heima hjá þér
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Ég held einmitt að það sé frekar málið...halldorjonz skrifaði:Í staðin fyrir að kaupa mining rig á 200k, þá myndi ég frekar persónulega bara kaupa þá coins sem mér lýst vel á, splitta þessu á 4-6 altcoins 35-50þús í hvern coin og þá ertu kominn inn í þetta, tekur þig 1 ár að hugsanlega verða breakeven á að minea þetta heima hjá þér
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller