Sælir vaktarar
Er með Prusa i3 Acrylic 3D prentara til sölu
keyptur í nóvember 2015, svo hann er ekki gamall.
Hef lítið notað hann nema rétt í byrjun þar sem bæði áhuginn hvarf og frítíminn minnkaði.
Allavegana, hann kostaði mig tæpar 50 þúsund með öllu kominn heim (keyptur af Ali)
Veit ekki hvað sanngjarnt verð fyrir hann er þar sem markaðurinn er að koma með nýja 3d prentara
á hverjum einasta degi (næstum..) en hugsa að 30 þúsund yrði fínt ?
Fylgja tvær rúllur með, blá ABS og hvít (skal kíkja á það í kvöld hvort hún sé ekki hvít)
Einnig læt ég nýja "blue masking tape" rúllu fylgja, sem er mun betri að prenta á en
sú sem fylgdi prentaranum
Til sölu Prusa i3 3d prentari [SELDUR]
Til sölu Prusa i3 3d prentari [SELDUR]
Last edited by olafurfo on Mið 25. Jan 2017 12:06, edited 1 time in total.