Search found 936 matches

af oskar9
Fös 01. Okt 2021 21:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Rosa hægt net allt í einu
Svarað: 1
Skoðað: 609

Rosa hægt net allt í einu

kvöldið Vaktarar. Hef verið með hraðasta pakkann hjá Hringdu núna í 3 ár og aldrei slegið feilpúst, sæki leiki á Steam á 95-115 mb/s sem er snilld. En núna þegar ég fer í tölvuna er hraðinn kominn niður í 6mb/s í download opnaði speedtest sem gefur mér 7ms í ping og sirka 55 mbits/sec sem samkvæmt g...
af oskar9
Lau 06. Mar 2021 11:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asrock AM4 borð, corsair cx650, 16gb ddr
Svarað: 4
Skoðað: 988

Asrock AM4 borð, corsair cx650, 16gb ddr

Til sölu Asrock Steel Legend b450 AM4 mATX, keypt í kísildal 2019 minnir mig. 12 þús G Skill Aegis 16gb Ram 2400mhz CL15 8 þús Corsair CX 650 vantar snúrutöskuna en er með tengjum fyrir 4 hdd og 2x 8pin pin GPU, auk 24 pin og 8 pin. Móðurborð. Steelseries Arctis 5. Keypt i desember í Elko en þurfti ...
af oskar9
Fim 25. Feb 2021 12:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar með skjákaup
Svarað: 13
Skoðað: 1213

Re: Ráðleggingar með skjákaup

https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjaskjair/BenQ-EX3501R-35%27%27-UWQHD-VA-100Hz-21%3A9-Ultra-Wide-Dokkuskjar%2C-USB-C/2_22225.action Fór í þennan úr 27" Samsung 2K 144hz skjá, og er hrikalega sáttur. Gott curve á honum, litir og fídusar. Hef aldrei verið jafn sáttur með ný skjákaup. ...
af oskar9
Lau 12. Des 2020 18:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Cyberpunk - LOW FPS
Svarað: 32
Skoðað: 3057

Re: Cyberpunk - LOW FPS

50-65 FPS með 2060 Super @3440x1440 með flest í medium en sumt í High
Og DLSS í quality, nokkuð sáttur, bjóst við að ströggla meira í þessari upplausn
af oskar9
Mið 09. Des 2020 11:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 34" 21:9 - flat eða curved?
Svarað: 14
Skoðað: 1344

Re: 34" 21:9 - flat eða curved?

Sammála, er með 35" BenQ 3440x1440 21:9 hann er vel beygður og ég sit frekar nálægt, finnst það alveg sturlað :D.
Er mun sáttari við stóran UltraWide en að hafa farið í 16:9 4K skjá
af oskar9
Fim 03. Des 2020 12:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Svarað: 47
Skoðað: 5148

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Keypti 1060 6GB, þó ekki á fyrsta degi, man ekki hvor það hafi verið á sirka 50 þús.
Svo keypti ég 2060 Super í janúar á þessu ári á 70 þús, planið var að láta konuna fá það núna og kaupa 3060 eða 3070... En mér þykir þetta stökk orðið of mikið xx60 kortin eiga ekki að kosta um og yfir 100k
af oskar9
Þri 01. Des 2020 01:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu "Gaming" heyrnatól
Svarað: 18
Skoðað: 1749

Re: Bestu "Gaming" heyrnatól

Gerði vel við mig fyrir 2 árum og keypti Sennheiser GSP 500, gott sound og vel byggð. En alls ekki þægileg, er með frekar stóran haus og þau klemma mjög þétt á eyrun Og ég fékk djúpt far nánast ofan í höfuðkúpu þau sitja svo þungt á manni. Seldi þau og fékk mér Steelseries Arctis 5 og just wow, ég g...
af oskar9
Þri 14. Júl 2020 14:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu á Akureyri
Svarað: 5
Skoðað: 991

Re: Hringdu á Akureyri

Er búinn að vera með ljósleiðara hjá þeim í rúm 3 ár hérna á Akureyri og er mjög sáttur
af oskar9
Sun 31. Maí 2020 13:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Black screen flicker
Svarað: 2
Skoðað: 1478

Re: Hjálp með Black screen flicker

Keyrði líka Furmark burn test sem kortið stóðst án vandræði svo þetta virðist liggja í þessu refresh rate dæmi
af oskar9
Sun 31. Maí 2020 13:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Black screen flicker
Svarað: 2
Skoðað: 1478

Hjálp með Black screen flicker

Sælir Vaktarar, var að tengja 144Hz 1440p skjá við tölvuna hjá frúnni, ég hef notað hann við mína vél í 5 mánuði án nokkura vandræða. En með hennar vél þá fæ ég svona 1sec signal loss /svartan skjá flicker ef ég fer yfir 60fps/hz. Ég er með RTX kort en hún er með AMD. Hef prófað öll DP portin á kort...
af oskar9
Lau 16. Maí 2020 21:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæla í Nýjum ~32" Leikjaskjár
Svarað: 3
Skoðað: 658

Re: Pæla í Nýjum ~32" Leikjaskjár

Ég fór úr 27" 1440p 144hz skjá í 35" UltraWide 100hz 3440x1440p.
Curved UltraWide er klárlega málið í racing simulators, er sjálfur að spila assetto corsa competizione og project cars 2, og UltraWide er nánast möst (IMO) fyrir racing simulators
af oskar9
Fim 09. Jan 2020 21:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: - TS - i5 4670k - Asus RoG Hero Vii - Gtx 1060 6gb - 8gb Ram
Svarað: 1
Skoðað: 550

- TS - i5 4670k - Asus RoG Hero Vii - Gtx 1060 6gb - 8gb Ram

Til sölu: I5 4670k, þessi hefur reynst mér fjári vel en er farinn að hindra mig í 1440p 90fps+ Verð: 10 þús. Asus ROG Hero VII. Hrikalega flott borð fyrir þennan sökkull og alveg hlaðið af fídusum. Verð 10 þús. Gtx 1060 6gb. Kort frá MSI með tveim viftum, hljóðlátt kort sem skilar sínu vel í 1080p s...
af oskar9
Fös 03. Jan 2020 16:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
Svarað: 5
Skoðað: 1872

Re: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz

Fúlt að láta fylgja með snúru sem styður ekki einu sinni það sem skjárinn er speccaður fyrir :svekktur
En takk fyrir, ég versla þá display port snúru
af oskar9
Fös 03. Jan 2020 16:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
Svarað: 5
Skoðað: 1872

1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz

Sælir Vaktarar, var að kaupa mér 27" Samsung skjá sem er 1440p 144hz. Það fylgir með honum Samsung HDMI high speed snúra sem ég hélt að myndi duga. En þegar ég tengi hann í skjákortið (GTX 1070) þá sýnir Nvidia display setting bara 60hz Og Hz stillingin í skjánum sjálfum er "grayed out&quo...
af oskar9
Sun 15. Des 2019 15:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Prime TV appið á Ps4 Pro
Svarað: 1
Skoðað: 4035

Re: Prime TV appið á Ps4 Pro

https://ibb.co/MZMK6Jy https://ibb.co/yBh9fZJ Hér sést munurinn á sjónvarpinu og Ps4 pro, þótt ég hafi bara tekið mynd af skjánum með síma Í dökku herbergi sést samt mikill munur. Óþolandi að hafa keypt þetta tæki í stofuna og svo getur það ekki spilað efni í almennilegum gæðum á meðan innbyggði bún...
af oskar9
Sun 15. Des 2019 15:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Prime TV appið á Ps4 Pro
Svarað: 1
Skoðað: 4035

Prime TV appið á Ps4 Pro

Sælir vaktarar. Ég keypti mér Ps4 pro fyrir nokkrum vikum og líkar vel við, hún er oftast í gangi og þjónar flestum daglegum hlutum í stofunni, Spotify, YouTube, spila leiki, Netflix, prime TV osfrv. Málið er að prime TV frá Amazon er í hræðilegum gæðum. Virðist vera 1080p með mjög lágu bitrate og m...
af oskar9
Fös 09. Ágú 2019 11:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Direct Drive Build
Svarað: 5
Skoðað: 838

Re: [ÓE] Direct Drive Build

Sammála síðasta ræðumanni hér að ofan, þú ert way in over your head.
Lærðu að labba áður en þú reynir að hlaupa ;)
af oskar9
Sun 28. Apr 2019 10:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kæling á skjákort
Svarað: 13
Skoðað: 1431

Re: Kæling á skjákort

Ég held það séu bara custom loop GPU blokkir sem leiða vökva yfir ramið og vrm, öll þessi AIO kit eru bara á kjarnann, allavega það sem ég hef séð. Nema þetta, en vil varla vita verðið á þessu : https://www.google.com/amp/s/amp.tomshardware.com/news/alphacool-liquid-cooler-rtx-2070-2080-2080-ti,3775...
af oskar9
Sun 14. Apr 2019 17:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 2360

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Sælir Vaktarar, Vandamálið er hinsvegar að það er ekki aux tengi á þessum hátulurum heldur bara tveir vírar, rauður og svartur, á endanum á þeim. Getur sett RCA tengi á vírana: http://aukaraf.is/product.php?id_product=219 og verslað snúru sem er 4x RCA kerlingar í Mini Jack karl. Virkar þetta 100%?...
af oskar9
Sun 14. Apr 2019 17:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 2360

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Sælir Vaktarar, Vandamálið er hinsvegar að það er ekki aux tengi á þessum hátulurum heldur bara tveir vírar, rauður og svartur, á endanum á þeim. Getur sett RCA tengi á vírana: http://aukaraf.is/product.php?id_product=219 og verslað snúru sem er 4x RCA kerlingar í Mini Jack karl. Ömmm hvar ætlar þú...
af oskar9
Sun 07. Apr 2019 19:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: GAMING PC til sölu !!!
Svarað: 3
Skoðað: 741

Re: GAMING PC til sölu !!!

Ég er til í skjákortið ef þú ferð í í partasölu
af oskar9
Sun 07. Apr 2019 10:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Budget ITX leikjavél, team red vs green ? osfrv...
Svarað: 2
Skoðað: 664

Re: Budget ITX leikjavél, team red vs green ? osfrv...

Aimar skrifaði:Notað 570 eða 970 fæst a 10-15 kall
já það fæst sparnaður þar, skoða þetta takk
af oskar9
Sun 07. Apr 2019 09:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Budget ITX leikjavél, team red vs green ? osfrv...
Svarað: 2
Skoðað: 664

Budget ITX leikjavél, team red vs green ? osfrv...

Góðan daginn Vaktarar Nú er frúinn orðin hooked á tölvuleikjum og langar í sína eigin vél, einu skilyrðin sem hún setti voru að kassinn þarf að vera eins lítill og hægt er og budget má helst ekki fara yfir 120 þús. Hennar uppáhaldsleikir eru: Assassins Creed, bæði Origins og Odyssey, nýju Tomb Raide...
af oskar9
Sun 31. Mar 2019 12:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam vs. Epic store
Svarað: 6
Skoðað: 3505

Steam vs. Epic store

Í leikjaheiminum uppá síðkastið er Epic store búið að vera mikið á milli tannanna á fólki og við félagarnir mikið búnir að spjalla um þetta. Hverjar eru skoðanir Vaktara á þessari framvindu? Sem dæmi bæði Metro exodus og Anno 1800, báðir búnir að vera inná Steam lengi, fá miklar auglýsingar þar inná...
af oskar9
Sun 03. Mar 2019 15:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta internetið
Svarað: 6
Skoðað: 1530

Re: Besta internetið

Ég er hjá hringdu á Akureyri með stærsta pakkann, hraðinn er ótrúlegur og ég hef ekki lent í neinu veseni þetta rúma ár sem ég hef verið hjá þeim