Kæling á skjákort

Svara

Höfundur
halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Kæling á skjákort

Póstur af halipuz1 »

Mig vantar ráð á kælingu á skjákorti. Ég asnaðist til að kaupa mér aio frá corsair og fór síðan að spá í að kæla skjákortið ég er ekki mikið að nenna að fara í custom loop og langar heldur í tilbúinn aio cooler fyrir rtx 2080 ti. Lumið þið á einhverjum hugmyndum. Sá kraken er með lausn en er ekki að fýla að vrms og ramið sé loft kælt.

Allar ábendingar vel þegnar!!

Höfundur
halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af halipuz1 »

Enginn vaktari með góð ráð? Veit allt hvernig er hægt að googla. Vantar eh reynslusögu eða álíka!
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af ZoRzEr »

halipuz1 skrifaði:Enginn vaktari með góð ráð? Veit allt hvernig er hægt að googla. Vantar eh reynslusögu eða álíka!
Ég hef notað EVGA Hybrid kit á GTX 980 Ti á sínum tíma og var mjög ánægður með niðurstöðuna. Þeir selja enn í dag þessi kit á RTX kortin. Vert að athuga. Fást á Amazon.com með prime shipping til Íslands.

https://www.evga.com/products/product.a ... HY-1184-B1
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af oskar9 »

Ég held það séu bara custom loop GPU blokkir sem leiða vökva yfir ramið og vrm, öll þessi AIO kit eru bara á kjarnann, allavega það sem ég hef séð.
Nema þetta, en vil varla vita verðið á þessu :
https://www.google.com/amp/s/amp.tomsha ... 37751.html
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af jonsig »

þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af halipuz1 »

jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.

Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af andriki »

halipuz1 skrifaði:
jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.

Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta
já custom loop er málið

þetta er setupið hja mér og konunni, er að vinna í að setja hardline í mína líka
Viðhengi
49827595_382423489183194_8670754486257451008_n.jpg
49827595_382423489183194_8670754486257451008_n.jpg (186.76 KiB) Skoðað 1213 sinnum
55560455_2283734575020782_1520664094913331200_n.jpg
55560455_2283734575020782_1520664094913331200_n.jpg (209.63 KiB) Skoðað 1213 sinnum

Höfundur
halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af halipuz1 »

andriki skrifaði:
halipuz1 skrifaði:
jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.

Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta
já custom loop er málið

þetta er setupið hja mér og konunni, er að vinna í að setja hardline í mína líka

Svaðalegt. Er þetta allt fra ekwb?

Höfundur
halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af halipuz1 »

Hvaða kassa ertu að nota?
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af ZoRzEr »

andriki skrifaði:
halipuz1 skrifaði:
jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.

Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta
já custom loop er málið

þetta er setupið hja mér og konunni, er að vinna í að setja hardline í mína líka
Hvar fékkstu Lian-Li O11 Dynamic kassa? Fékkstu sent til Íslands?
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af andriki »

halipuz1 skrifaði:
andriki skrifaði:
halipuz1 skrifaði:
jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.

Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta
já custom loop er málið

þetta er setupið hja mér og konunni, er að vinna í að setja hardline í mína líka

Svaðalegt. Er þetta allt fra ekwb?
það sem er í mini tolvu (lian li kassin ) bara cpu block og pump/res er ek, hitt er restinn er frá thermaltake, byksi og xspc
og í hinu velinu corsair 570x, er allt ek wb, nema pump/res og raditor

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af andriki »

ZoRzEr skrifaði:
andriki skrifaði:
halipuz1 skrifaði:
jonsig skrifaði:þetta verður ekki einfaldara með ekwb, ég er með vega 64 cf, sem er useless án vatnskælingar.

Jáá er alveg farinn að hallast að fara í heilt custom loop. Nýbúinn að eyða í nýja 280mm kælingu hehehe, en þetta sport er svona, maður verðu að prófa allt :hjarta :hjarta
já custom loop er málið

þetta er setupið hja mér og konunni, er að vinna í að setja hardline í mína líka
Hvar fékkstu Lian-Li O11 Dynamic kassa? Fékkstu sent til Íslands?
https://www.overclockers.co.uk/

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af andriki »

halipuz1 skrifaði:Hvaða kassa ertu að nota?
Lian-Li O11 Dynamic

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Póstur af andriki »

hérna er líka annað build sem ég gerði fyrir félaga minn
Viðhengi
52396248_306408840076896_1878348138100555776_n.jpg
52396248_306408840076896_1878348138100555776_n.jpg (127.17 KiB) Skoðað 1165 sinnum
52893282_384965678972226_7907217916456599552_n.jpg
52893282_384965678972226_7907217916456599552_n.jpg (94.77 KiB) Skoðað 1165 sinnum
Svara