Search found 404 matches

af hkr
Mið 17. Okt 2018 15:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Svarað: 10
Skoðað: 1734

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Sýnist að vélin sé ekki til á lager hjá þeim. Það má eflaust útskýra þessa hækkun með styrkingu á krónunni, dollarinn er að slefa upp í 119 kr., var í 107 í byrjun september. Hún er núna á sirka 390 þús. kr. með sendingarkostnaði og gjöldum, þannig að þetta er sirka 15% álagning á vélina m.v. núvera...
af hkr
Sun 14. Okt 2018 00:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Malware og exploits testing
Svarað: 3
Skoðað: 967

Re: Malware og exploits testing

Myndi mæla með að snerta ekki alvöru malware fyrir en þú ert búinn að eyða ágætistíma í "æfingar" malware, þeas malware sem er nokkuð meinlaust. Lesa Practical Malware Analysis og gera allar æfingarnar, sama með Practical Reverse Engineering. Læra að taka assembly og koma því yfir í C og/e...
af hkr
Mið 20. Jún 2018 00:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Svarað: 9
Skoðað: 1740

Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?

Cloudflare og google eins og hefur komið hér áður.

Gaman að segja frá því að það er íslendingur sem er Directory of Engineering hjá Cloudflare og því yfir DNS verkefninu, útskýrir kannski afhverju við fáum svona góðan hraða hér á klakanum.
af hkr
Sun 18. Feb 2018 10:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 28523

Re: Smart homes - Snjall heimili

hagur skrifaði:
Cascade skrifaði:Er einhver hérna inni með RIng eða sambærilega dyrabjöllu?

Helst myndi ég vilja geyma video efnið á minum eiginn server, en Ring auðvitað býður ekki upp á það
Ég er tvær Ring bjöllur. Eina Pro og eina original.
Damn, next level AI í þessum bjöllum :megasmile
af hkr
Lau 30. Des 2017 18:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Edge router get ekki sett í port 1000/full
Svarað: 13
Skoðað: 2926

Re: Edge router get ekki sett í port 1000/full

Ertu viss um að 1000 Full hafi verið til staðar? Smá google sýnir að þetta sé ekki valmöguleiki í web UI, það er hægt að setja þetta manually í gegnum CLI en það er ekki "rétta" leiðin, fyrir 1000 að þá að nota auto negoation, skv. https://en.wikipedia.org/wiki/Autonegotiation "Autone...
af hkr
Fim 05. Okt 2017 13:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Unifi AC PRO til sölu
Svarað: 1
Skoðað: 574

Re: Unifi AC PRO til sölu

færð sama búnað á sirka 20k ($150 með sendingarkostnaði + tollur) hingað heim komið frá eurodk.com, tekur 1-2 daga að senda það hingað heim.
af hkr
Sun 24. Sep 2017 00:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone X (10) ykkar skoðun
Svarað: 35
Skoðað: 5143

Re: iPhone X (10) ykkar skoðun

Skoðaðu þetta aðeins, hægri er s8, vinstri er iPhone https://uploads.disquscdn.com/images/da9f0e1deb4360c60c755f93d782f84d108c861a70a8cb8b90de4033cd7836af.jpg Hvernig vinnur IP? S8 vinnur alla flokka, en tapar samt með 8 stigum...hvernig virkar það? Hvernig "standard" er það sem tekur ekk...
af hkr
Þri 20. Jún 2017 21:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubiquiti USG vs EdgeRouter
Svarað: 9
Skoðað: 1621

Re: Ubiquiti USG vs EdgeRouter

Þarft að nota unifi controller forritið til að stilla þennan búnað, en hann er ókeypis og hægt að setja upp á hvaða tölvu sem er. Hann þarf ekki að vera í gangi eftir að búið er að búnaðinn upp. Cloud key er bara lítil linux tölva sem gerir ekkert meira en að keyra controller forritið. Þetta eru se...
af hkr
Fös 05. Maí 2017 01:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Unifi setup
Svarað: 10
Skoðað: 1555

Re: Unifi setup

Smá spurning. Er einhver að selja þetta hér heima fyrir utan Nýherja? Mér finnst 30 þúsund vera svoldið mikið fyrir USG sem kostar $104 úti. netbunadur.is er að selja þetta. Svo geturðu alltaf pantað þetta sjálfur, t.d frá senetic.co.uk eða https://www.eurodk.com/ Takk fyrir þetta. 29.900 vs 28.900...
af hkr
Fim 20. Apr 2017 08:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2074
Skoðað: 227504

Re: Hringdu.is

beatmaster skrifaði:Ég er alveg netsambandslaus, er það svoleiðis hjá fleiri Hringdu notendum?
Já, netið niðri hjá mér líka.

Edit: að nota Google dns virðist laga það, dnsinn hjá Hringdu eitthvað að klikka?
af hkr
Lau 26. Nóv 2016 12:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NOVA selt til USA
Svarað: 50
Skoðað: 4273

Re: NOVA selt til USA

Tja, hagnaður Nova jókst um 44% á síðasta ári og skilaði um 1 milljarði í arð.

Sé voðalitla ástæðu fyrir því að nýjir eigendur munu eiga eitthvað við verðskránna miðað við þessar tölur.
af hkr
Fös 25. Nóv 2016 22:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV: "365 fylgist með ólöglegu niðurhali"
Svarað: 26
Skoðað: 3700

Re: RÚV: "365 fylgist með ólöglegu niðurhali"

Hvar fá menn það að 365 sé að fylgjast beint með netnotkun sinna viðskiptavina? Það þarf engan veginn til þess að finna út hverjir eru að sækja/deila torrent.. Er þetta fyrirtæki, sem sér um að fylgjast með þessu, ekki bara að skrá niður IP tölur sem koma inn á deildu torrent track'erinn? Það er 100...
af hkr
Fim 24. Nóv 2016 09:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver eru laun kennara?
Svarað: 55
Skoðað: 7007

Re: Hver eru laun kennara?

Ég er kennari í framhaldsskóla. Ég er ekki með kennsluréttindi. Grunnlaunin mín eru 355.997 kr/mánuði. Vinnuskyldan mín er 1800 klst á ári. Skólaárið er 37 kennsluvikur, vinnuskyldan mín er því 48 klst/viku til þess að fá 100% útborgað. Sumarfríið mitt er 25 dagar. Ég er ekki alveg að fatta þetta h...
af hkr
Lau 20. Ágú 2016 13:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: herör gegn "ólöglegu niðurhali"
Svarað: 25
Skoðað: 3542

Re: herör gegn "ólöglegu niðurhali"

Skylda fjarskiptafyrirtæki til þess að upplýsa notendur vefsvæði skráarskiptaforrita um hugsanleg lögbrot Þannig að ISP verða að fylgjast með hvaða síður þú ferð á til að geta sent þér email. Næsta skref verður þá bréf frá lögfræðingi ef ip talan þín tengdist við torrent. 97 þús lágmarkskostnaður.....
af hkr
Mið 18. Maí 2016 22:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2074
Skoðað: 227504

Re: Hringdu.is

Swanmark skrifaði:
fannar82 skrifaði:https://fast.com/

töff ný speedtest síða :)
Til Netflix servera, sem eru í USA :/
Tja, m.v. traceroute að þá er þessi síða hýst í Amsterdam fyrir okkur íslendinga.

En hún a.m.k. html5 en ekki flash viðbjóður eins og flest aðrar speedtest síður.

edit: slow.com virkar líka :)
af hkr
Lau 14. Maí 2016 00:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Öflug (leikja)vél til sölu
Svarað: 13
Skoðað: 1308

Re: Öflug (leikja)vél til sölu

295 ef þú ert ekki eitthvað að rugla með minnin, 2 x 16, 2 x 8, linkar svo á 8gb kubba, hvort er það? edit* ef þú borgaðir 73k, fyrir 6700k í staðin fyrir að leita í att.is á 54.900, þá er eitthvað að eða þú ert að leitast eftir dýrust linkum á netinu Ég fæ út 352.950. Hann er með 2x af M.2 diskunu...
af hkr
Lau 07. Maí 2016 08:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 13617

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

1080 verður á $600
1070 verður á $380

Skv. þessu á 1070 að out performa TITAN...
af hkr
Þri 03. Maí 2016 14:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við uppfærslu á borðtölvu.
Svarað: 3
Skoðað: 490

Re: Hjálp við uppfærslu á borðtölvu.

500 GB SSD fyrir leikina = 27.400
8 GB minni (2x4 GB) = 8.900 eða 5.900
CPU Kæling = 6.490

Samtals: 39.790 - 42.790 kr.
Færð eflaust svipað verð í öðrum verslunum en Start, valdi Start af því bara.

Getur síðan skoðað að fara í SLI eða nýtt skjákort næst.
af hkr
Mið 27. Apr 2016 21:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2074
Skoðað: 227504

Re: Hringdu.is

HringduEgill skrifaði:Sælir.

Þetta var viðhaldsvinna á versta tíma og var liður í að koma á varanlegri lausn. Hefðum ekki valið þennan tíma nema af illri nauðsyn.
Er einhver mailing-listi eða sms-listi sem hægt er að skrá sig á til að fá tilkynningar um viðhaldsvinnu o.þ.h?
af hkr
Sun 24. Apr 2016 16:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég er þunglyndur og örugglega meira (mig grunar).
Svarað: 20
Skoðað: 2559

Re: Ég er þunglyndur og örugglega meira (mig grunar).

Þetta kannski hjálpar ekki mikið ég á mjög erfitt með skapið á veturnar, það sem hjálpar mér mjög mikið. 1. Svefn - [urlhttp://sm.is/product/philips-utvarpsvekjari-med-ljosi]Philips 3510[/url] til að hjálpa mér að vakna og fékk Melatonin svefnhormónslyf til að hjálpa við að sofna. Sofna snemma og b...
af hkr
Fös 22. Apr 2016 18:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á tölvum á Íslandi
Svarað: 28
Skoðað: 2394

Re: Verð á tölvum á Íslandi

En það var meiningin sem ég var að reyna að koma áfram, að þegar fyrirtæki geta boðið ríkinu 50% afslátt af listaverði, þá er markaðurinn líklega orðin svolítið brenglaður. Er eitthvað að marka þetta listaverð? Er það ekki vísvitandi uppsprengt til þess að geta boðið "50%" afslátt? Advani...
af hkr
Fim 21. Apr 2016 20:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á tölvum á Íslandi
Svarað: 28
Skoðað: 2394

Re: Verð á tölvum á Íslandi

Veit ekki hvort þetta sé þetta uppboð en: http://www.rikiskaup.is/rammasamningar/flokkar/upplysingataekni-og-fjarskipti/tolvu--og-hugbunadur/ Miðað við þessar upplýsingar að þá eru þetta Advania, Nýherji, Omnis, Opin Kerfi, Epli og Tölvulistinn. Hvernig er það annars, er "listaverð" með vsk?
af hkr
Mán 11. Apr 2016 16:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] (Serious) Leikjatölva
Svarað: 16
Skoðað: 2027

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

NumerusX skrifaði:Hvað keyptir þú tölvuna á Ebay?
Skv. þessari auglýsingu á milli $3200 og $5000 fyrir tæpu ári síðan.

Myndi skjóta á að hann hafi tekið hana á í kringum $3200 þar sem að hún var búinn að vera á sölu í einhvern tíma og enginn bauð í hana.

Það er þá í kringum 500.000 þús. kr. með skatt og öllu.
af hkr
Mið 06. Apr 2016 15:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr browser - Vivaldi!
Svarað: 9
Skoðað: 2357

Re: Nýr browser - Vivaldi!

Ætla að gefa honum séns. Var með Firefox eiginlega frá því hann kom út þangað til hann var að verða gagnslaus og hægur. Búinn að nota Chrome í einhver ár. Finnst hann mun hraðari en mjög resource heavy ef maður er með mikið af tabs opnum (sem ég er mjög gjarn á að gera). Edit: Þetta virðist í fyrst...
af hkr
Lau 02. Apr 2016 16:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ótakmarkað gagnamag, hvar eru menn & og hvað er skást
Svarað: 30
Skoðað: 3410

Re: Ótakmarkað gagnamag, hvar eru menn & og hvað er skást

Þið sem eruð hjá Vodafone að þá langar mig að biðja ykkur um að athuga pakkann hjá ykkur þar sem að Vodafone færir viðskiptavini sína ekki niður í verði/um pakka. T.d. tók ég eftir því að ég er að borga 9.190 kr. fyrir 500 GB (Ljósleiðari 500) en ótakmarkaði pakkinn hjá þeim kostar 8.790 kr. Hvernig...