Search found 71 matches

af max567
Mið 30. Mar 2011 16:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Formatta utan að liggjandi hraðan disk
Svarað: 1
Skoðað: 762

Formatta utan að liggjandi hraðan disk

Ég var með ónýtan sjónvarpsflakkara og skipti um hraðan disk í honum, það kveiknar á honum og allt þannig og hann kemur inn í ''device manager'' en ekki í my computer.
Þarf ég ekki að formatta hann eða eitthvað? Getur eitthver aðstoðað mig.

Kv.max567
af max567
Mán 28. Mar 2011 19:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELDUR T:S Tv flakkari mvix hd780 svartur
Svarað: 8
Skoðað: 1239

Re: T:S Tv flakkari mvix hd780 svartur

Ég skal kaupa harðadiskinn úr honum ef þú ert til í að selja hann sér
af max567
Mið 16. Mar 2011 14:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 skjáir
Svarað: 2
Skoðað: 962

Re: 2 skjáir

Bumb
af max567
Þri 15. Mar 2011 13:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 skjáir
Svarað: 2
Skoðað: 962

2 skjáir

Ég er með 2 skjái tengda við tölvuna mína. Annar er reyndar sjónvarp og hann vill stundum ekki koma inn þegar ég slekk á tölvunni og kveiki aftur. En hefur samt stundum komið inn bara eftir marga klukkutíma.
Hvernig Tv-ið er tengdt ætti ekki að skipta neinu máli?

kv.max567
af max567
Sun 02. Jan 2011 14:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: PlayStation 3 spurning
Svarað: 3
Skoðað: 812

Re: PlayStation 3 spurning

okok snilld þakka þér :D
af max567
Sun 02. Jan 2011 13:11
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: PlayStation 3 spurning
Svarað: 3
Skoðað: 812

PlayStation 3 spurning

Ég er að fara til US and A á næstunni og var að pæla ef ég kaupi stýripinna og þannig aukadót, virkar það með tölvunni? Eða er það eins og með leiki það vill ekki virka?

Kv.MAx567
af max567
Sun 26. Des 2010 15:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búa til fiskabúr
Svarað: 6
Skoðað: 1036

Re: Búa til fiskabúr

Ég skal skella myndum þegar þetta klárast. En það gæti verið doldið langt í þetta. Ætla að gera þetta eftir heimilsflutningana.
af max567
Sun 26. Des 2010 00:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búa til fiskabúr
Svarað: 6
Skoðað: 1036

Búa til fiskabúr

Ég ælta að búa til fiskabúr úr gamla túbusjónvarpinu mínu, og var að pæla að hafa búrið bara úr plexigleri. Hvar getur maður fengið það og kostar það mikið?

Og hefur eitthver reynslu af þessu?

Kv.Max567
af max567
Mán 25. Okt 2010 19:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Gott sjónvarp?
Svarað: 0
Skoðað: 515

Gott sjónvarp?

Mælið þið kæru vaktarar með þessu sjónvarpi

http://budin.is/vara/samsung-le-32c530- ... cd-tv/3620" onclick="window.open(this.href);return false;

En ef þið vitið um eitthva svipað í. Í se mestu gæðum og sama verðflokkki

Kv.Max567
af max567
Fös 22. Okt 2010 15:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Playstation 3 - 40Gb[Skipti á PC]
Svarað: 12
Skoðað: 1579

Re: [TS]Playstation 3 - 40Gb[Skipti á PC]

Heldur þú að hann muni taka við 40 þús?

kv.max567
af max567
Sun 17. Okt 2010 01:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: seldur
Svarað: 15
Skoðað: 1949

Re: spa í að selja 28 tommu skjainn minn

Aftur kannski heimskuleg spurning og hvernig tengir þú það :)?
af max567
Lau 16. Okt 2010 19:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: seldur
Svarað: 15
Skoðað: 1949

Re: spa í að selja 28 tommu skjainn minn

Ég er ekki nógu vel að mér í þessu. Er hægt að nota þetta sem sjónvarp líka?

Kv.Magnús Snær
af max567
Mið 13. Okt 2010 18:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Svarað: 34
Skoðað: 2659

Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?

Ég get alveg mælt með þessum síma. Ég keypti mér símann fyri rsvona mánuði og hann er bar að virka mjög vel fyrir mig. Ég er oft búinn að missa hann í gólfið og hann er búinn að blotna og svona, þannig þetta er ekki eitthvað drasl sem eyðileggst við eitthvað smá högg.
af max567
Mið 13. Okt 2010 13:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Playstation 3 aðstoð við tengingu
Svarað: 1
Skoðað: 491

Playstation 3 aðstoð við tengingu

Ég var að kaupa mér notaða PS3 tölvu. Síðan tengdi ég hana við sjónvarpið og restarði henni þannig að allar video stillingarnar fari í upprunalegt horf. En síðan kemur þarna myndin uppá og lagið en frýs bara. Er tölvan biluð eða ég að gera eitthvað vitlaust?
af max567
Þri 12. Okt 2010 15:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Besta 32 '' sjónvarpið í dag fyrir 100 þús
Svarað: 2
Skoðað: 804

Besta 32 '' sjónvarpið í dag fyrir 100 þús

Ég er að leita af eitthverju góðu 32 '' LCD sjónvarpi fyrir herbergið mitt. Má kosta um 100 þús. Ég var að skoða http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=LT32DR9" onclick="window.open(this.href);return false;

Fyrir fram þakkir

max567
af max567
Sun 10. Okt 2010 21:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: [óe] 32'' LCD sjónvarpi
Svarað: 0
Skoðað: 476

[óe] 32'' LCD sjónvarpi

Já Tittilinn segir allt. Óska eftir 32'' sjónvarpi LCD vel farið og með fjarstýringu. Skoða öll tilboð!

Kv.Max567
af max567
Sun 10. Okt 2010 20:59
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 32" Sony Trinitron sjónvarp til sölu (Akureyri)
Svarað: 5
Skoðað: 1522

Re: 32" Sony Trinitron sjónvarp til sölu (Akureyri)

Lallistori skrifaði:Á hvað fór tækið hjá þér ? :P(Á svona tæki sjálfur sem ég er að spá í að selja )
Ef þú ætlar að selja skal ég íhuga kaup á því
af max567
Fös 08. Okt 2010 18:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seldur] Dell 30" skjár til sölu
Svarað: 14
Skoðað: 1780

Re: Dell 30" skjár til sölu

mynd? :D
af max567
Þri 27. Apr 2010 22:08
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir 1 ps1 og 1 ps2 leikjum
Svarað: 2
Skoðað: 479

Re: Óska eftir 1 ps1 og 1 ps2 leikjum

Bumb
af max567
Lau 24. Apr 2010 20:49
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir 1 ps1 og 1 ps2 leikjum
Svarað: 2
Skoðað: 479

Re: Óska eftir 1 ps1 og 1 ps2 leikjum

BUMB
af max567
Fös 23. Apr 2010 19:20
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir 1 ps1 og 1 ps2 leikjum
Svarað: 2
Skoðað: 479

Óska eftir 1 ps1 og 1 ps2 leikjum

Góðir landsmenn,

Ég var að velta fyrir mér hvort einhver ætti tvo leiki sem mig langar að kaupa...

Það eru : Crash Bandicoot Tag Team Racing(ps1) & NBA LIVE 08

Endilega sendið mér línu á e-mailið mitt ef þú átt annan þeirra eða báða og ert til í að selja. : arongreen5@hotmail.com
af max567
Mið 24. Mar 2010 17:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: unexpected shutdown
Svarað: 3
Skoðað: 442

Re: unexpected shutdown

Hvar get ég installað drivernum aftur?
af max567
Mið 24. Mar 2010 17:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: unexpected shutdown
Svarað: 3
Skoðað: 442

unexpected shutdown

Ég er með fartölvu hérna, og stundum þegar ég er búinn að loka henni og ætla að opna hana aftur þá slekkur hún á sér og það kemur eitthvað ''unexpected shutdown do by usbvideo.sys. Hvað er þetta usbvideo.sys dæmi?
af max567
Mán 15. Feb 2010 13:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Harðadiskur kaup
Svarað: 3
Skoðað: 769

Re: Harðadiskur kaup

ég er samt nokkuð viss, því þegar ég tengi hann við sjónvarpið. Þá kemur no Hdd eða eitthvað álíka