Formatta utan að liggjandi hraðan disk

Svara

Höfundur
max567
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 22:41
Staða: Ótengdur

Formatta utan að liggjandi hraðan disk

Póstur af max567 »

Ég var með ónýtan sjónvarpsflakkara og skipti um hraðan disk í honum, það kveiknar á honum og allt þannig og hann kemur inn í ''device manager'' en ekki í my computer.
Þarf ég ekki að formatta hann eða eitthvað? Getur eitthver aðstoðað mig.

Kv.max567
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Formatta utan að liggjandi hraðan disk

Póstur af Benzmann »

þarft að búa til partition á honum

Hægri smellir á Computer-> manage-> Disk Management og finnur hann þar og hægri smellir á hann og gerir "New Simple Volume" ....

og þá ætti hann að detta inn í my computer
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Svara