Playstation 3 aðstoð við tengingu

Svara

Höfundur
max567
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 22:41
Staða: Ótengdur

Playstation 3 aðstoð við tengingu

Póstur af max567 »

Ég var að kaupa mér notaða PS3 tölvu. Síðan tengdi ég hana við sjónvarpið og restarði henni þannig að allar video stillingarnar fari í upprunalegt horf. En síðan kemur þarna myndin uppá og lagið en frýs bara. Er tölvan biluð eða ég að gera eitthvað vitlaust?

Höfundur
max567
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 22:41
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 3 aðstoð við tengingu

Póstur af max567 »

Bumb
Svara