Search found 4050 matches

af vesley
Þri 07. Des 2021 23:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Talandi um skort á tæknivörum
Svarað: 33
Skoðað: 6693

Re: Talandi um skort á tæknivörum

Ég gæti alveg ímyndað mér að þetta verði áfram vandamál út næsta ár 2022. COVID er enn í raun í gangi og birgðakeðjan er enn í ströggli, og heft heyrt að þetta ástand er líklega að valda truflunum næstu 4-6 árin í sumum hlutum. Megið búast við skort örugglega næstu 3-5 ár. Þetta nær alveg niður í a...
af vesley
Fim 02. Des 2021 09:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 41
Skoðað: 6085

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Veit um ansi mörg tilfelli þar sem aðilar hafa getað fengið ábyrgðinni framfylgt þó bíll sé ekki keyptur hjá þeim . Ef þú ert umboðsaðili áttu að annast það sem þú ert með umboð fyrir. Þeir fá hvort eð er alla ábyrgðar þjónustu borgaða að fullu og er ástæðan fyrir því að þeir hafni þér ekkert annað...
af vesley
Fim 02. Des 2021 09:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 41
Skoðað: 6085

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Nei, hef þó séð margar sögur þegar ég er að leita um þetta að Brimborg sé að græja "verksmiðjuábyrgðina" sem eru bara fyrstu 2 árin. Allt annað er framlengd ábyrgð, eins og ég skil þetta. Hjá Brimborg er framlengd ábyrgð aðeins í boði fyrir bíla sem verslaðir eru af þeim. Það gefur allave...
af vesley
Þri 30. Nóv 2021 10:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
Svarað: 54
Skoðað: 6472

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Mossi__ skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
appel skrifaði: Var betra í gamla daga þá hitti maður bara útibússtjórann, lýsti fyrir honum stöðunni, og ef honum leist vel á þig þá fékkstu lán.
Þetta er það sem í daglegu tali kallast "spilling".
Ekkert að spillingu ef hún er mér í hag.

Don’t hate the player, hate the game :lol:
af vesley
Mán 29. Nóv 2021 12:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Svarað: 64
Skoðað: 8377

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Já ok frábært. Allt sem ég hafði sett í körfuna í gærkveldi er ekki til núna.... spurning hvort computer.is hafi átt nokkuð af þessu yfir höfuð, :pjuke Afslættir af tölvubúnaði eins og örgjörvar eða skjákort er sjaldséð og því ekki furða ef það seldist upp. Myndi slaka á í ásökunum um að þeir hafi ...
af vesley
Fös 26. Nóv 2021 13:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Svarað: 64
Skoðað: 8377

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Svo er fínt að vita fyrir eldhús áhugamenn að það er 25% afsláttur af flestöllu í ProGastro. Góður tími til að versla sér góða hnífa eða potta og pönnur. Var þar áðan og krækti mér í einn 21cm Masahiro kokkahnífur og tvær pönnur á helvíti góðu verði. takk takk takk, ég var einmitt að fara að skoða ...
af vesley
Fös 26. Nóv 2021 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Svarað: 64
Skoðað: 8377

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Roborock S5 Max á 33% hjá Elko https://elko.is/xiaomi-roborock-s5-max-ryksuguvelmenni-svart-s5e0200b Lét vaða á þessa. Kemur í ljós hve vel hún nýtist. Svo er fínt að vita fyrir eldhús áhugamenn að það er 25% afsláttur af flestöllu í ProGastro. Góður tími til að versla sér góða hnífa eða potta og p...
af vesley
Fim 25. Nóv 2021 12:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gallar við timburhús?
Svarað: 24
Skoðað: 2611

Re: Gallar við timburhús?

Að öllu öðru jöfnu (ef svo má segja) hversu miklu myndi muna krónulega séð á timburhúsi og steinsteyptu húsi? 20-30% er alveg hægt að áætla. Erfitt að segja hvað það kosti í krónum að byggja eitt stk hús. Er eigandi að fara að taka þátt í framkvæmd frá upphafi til enda eða láta verktaka sjá um hver...
af vesley
Mið 24. Nóv 2021 20:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 213
Skoðað: 34716

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Vextirnir komnir í 3,6% hjá mér eins og við var að búast. Spurning hver staðan verður um næsta sumar hvort það sé rétt hjá mér að festa ekki vexti Kristalskúlan mín spáir 4.5% hjá þér um mitt næsta ár… Kæmi mér ekki á óvart en spurning hvort það muni vara lengi. Er líka núna að borga aukalega á lán...
af vesley
Mið 24. Nóv 2021 19:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 213
Skoðað: 34716

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Vextirnir komnir í 3,6% hjá mér eins og við var að búast. Spurning hver staðan verður um næsta sumar hvort það sé rétt hjá mér að festa ekki vexti
af vesley
Mán 22. Nóv 2021 16:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gallar við timburhús?
Svarað: 24
Skoðað: 2611

Re: Gallar við timburhús?

Galli: líður einsog þú sért alltaf í sumarbústað (hljóðið þegar þú ert labbandi um) Það er sama hljóð að labba um í timburhúsi og steyptu húsi ef það er með steypta plötu eins og mörg eða flest þeirra eru með. Varðandi hljóðbærni í gifsi vs steypu þá eru eingöngu burðarveggir í steyptu húsi úr öðru...
af vesley
Mán 25. Okt 2021 23:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 34
Skoðað: 9920

Re: Lokun koparsímkerfisins

Þú hefur samband við fyrirtækið sem sér um viðhald á lyftunni og færð þá til að græja nýtt gsm kerfi á lyftuna.
af vesley
Sun 24. Okt 2021 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn búinn að selja Mílu
Svarað: 30
Skoðað: 4506

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Get lofað ykkur því að þessi kopar verður aldrei sóttur úr jörðu.
Ef þið vissuð hvað rafvirkjar henda miklu af þessu í brotajárn án endurgjalds :lol:
af vesley
Þri 19. Okt 2021 19:30
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: TV veggfesting á gips-vegg?
Svarað: 18
Skoðað: 2820

Re: TV veggfesting á gips-vegg?

Hef fest mörg sjónvörp án vandræða með rósettum í gifs.

Ef það fara þyngri hlutir þá er hægt að festa plötu á bakvið, þunna úr áli jafnvel og fjölgað þá töppum og þar með dreift álaginu.

Ég var með 30kg háþrýstidælu á einföldu gifsi án vandræða
af vesley
Lau 02. Okt 2021 07:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Svarað: 38
Skoðað: 3219

Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi

Furðulegt að sjá svona varnir fyrir hárri verðlagningu. Furðulegt? Örugglega enginn iðnaðarmaður selur sig ódýrara en 10.000kr per tímann, og ætti enginn að selja sig ódýrara en það. Muna þarf að þessi 200 þús kall sem hann sagði þér er með VSK, þarf að duga fyrir uppihaldi á verkfærum, farartæki t...
af vesley
Fim 02. Sep 2021 21:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 92
Skoðað: 7737

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Það má segja margt um borgina og rekstur hennar en þau nokkur stór mál sem hafa fokkað upp rekstri borgarinnar eru ekki sök núverandi meirihluta. Samt hafa þessir flokkar einungis komist að í tæp þrjú ár frá 1994. - Leiga húsnæði á Borgartúni (xD, xB og xF) - Laugavegsfíaskóið, að kaupa gömlu Nikeb...
af vesley
Fim 02. Sep 2021 16:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 92
Skoðað: 7737

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Þau ykkar sem ætlið að kósa Pírata, af hverju? Mér fannst þetta sniðugur flokkur í upphafi en í dag finnst mér vera algjör óregla og ringulreið hjá þeim, eru furðulega oft ósamma hvort öðru og koma litlu í verk. Hugsa að þeir nái inn merkilegum fjölda atkvæða í gegnum tvö af þeirra málefnum. Afglæp...
af vesley
Fim 02. Sep 2021 11:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 92
Skoðað: 7737

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Vantar bæði skila auðu og líka ætlar ekki að kjósa. Lagfært. Steingleymdi. Að því sögðu hvet ég að sjálfsögðu alla til að kjósa. Að skila auðu ef fólk vill ekki kjósa þá flokka sem eru í framboði. Mikið skilvirkara en að taka ekki þátt. Edit! Þið sem voruð búin að kjósa þurfið að velja aftur. Gott ...
af vesley
Fim 02. Sep 2021 10:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 92
Skoðað: 7737

Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Þetta er þeir flokkar sem eru búnir að bjóða sig fram, getur fólk skipt um skoðun í könnuninni.
af vesley
Mið 25. Ágú 2021 12:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 213
Skoðað: 34716

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

GuðjónR skrifaði:
vesley skrifaði:Er með óverðtryggt lán á minni íbúð sem stendur núna í 3,1% vöxtum.
Hvar fékkstu svona góð vaxtakjör? Skil að þú viljir bíða, ert með ágætis buffer miðað við föstu vextina.
Tók lán hjá Birtu. Korteri áður en þeir lokuðu fyrir óverðtryggt.

Var upphaflega 2,7% ef ég man rétt.
af vesley
Mið 25. Ágú 2021 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 213
Skoðað: 34716

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ég hef ennþá allavega haldið í þá ákvörðun að festa ekki vexti hjá mér. Sjá hvort það sé meiri hagur í raun að "ride the wave" heldur en að taka í bremsu og festa mig til einhverra ára. Er með óverðtryggt lán á minni íbúð sem stendur núna í 3,1% vöxtum. Við höfum líka alveg þannig tekjur a...
af vesley
Sun 15. Ágú 2021 12:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: philips hue loftljós - vantar ráð
Svarað: 2
Skoðað: 1105

Re: philips hue loftljós - vantar ráð

Rafkaup eru með mikið úrval af Philips Hue.

Keypti allt mitt að einum led bar frátöldum þar.
af vesley
Fös 06. Ágú 2021 08:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Svarað: 34
Skoðað: 6465

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Breyta lifnaðarháttum fólks ?
Þó að 5G sé frábært, þá stórlega efa ég að það verði sá hlutur sem markar grundvöll fjórðu iðnbyltingarinnar.
af vesley
Fim 10. Jún 2021 07:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Svarað: 29
Skoðað: 2884

Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto

Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?

Hugsa að það væri nú nokkuð klassískt hérna megin, skuldaniðurgreiðsla á þá nánustu og fjárfesta í fasteignum. Byggja fjölbýli eða tvö. Stækka lagerinn minn hjá Massabón \:D/
af vesley
Sun 06. Jún 2021 22:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 8298

Re: Skrúfa í dekki

Bílaverkstæði eru ekki með græjur til að hjólastilla alla bíla sem þeir vinna við, það eru bara nokkur "sér" verkstæði sem hjólastilla :baby Ekki hægt að gera ráð fyrir því að sá sem skiptir um varahluti hjólastilli bílinn þinn í leiðinni :) Þá er að lágmarki að láta viðskiptavin vita eða...