philips hue loftljós - vantar ráð

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

philips hue loftljós - vantar ráð

Póstur af nonesenze »

sælir ég með með eldhús með stofu og 4 ljós og langar að setja low profile rgb ljós á 3 en aðeins meira á eldhúsið
ég er með lg oled tv og langar líka að finna svona tré gervi vegg bak við það sem ég get sett svona led strip.

hvar finn ég svona, elko er bara með loft ljós sem eru ambiant en ekkert rgb
og ég finn hvergi svona gervi vegg mak við sjónvarpið

edit: langar á endanum að tengja þetta við motion sensors og svona en kannski ekki rgb fyrir heimilið bara ganginn og kannski baðherbergi

edit2: hvert get ég leitað annað en byko til að kaupa ljósin sjálf?
Last edited by nonesenze on Sun 15. Ágú 2021 00:56, edited 2 times in total.
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: philips hue loftljós - vantar ráð

Póstur af mainman »

Coolshop.is
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: philips hue loftljós - vantar ráð

Póstur af vesley »

Rafkaup eru með mikið úrval af Philips Hue.

Keypti allt mitt að einum led bar frátöldum þar.
massabon.is
Svara