https://www.macrumors.com/2021/03/17/sa ... -shortage/Samsung Says It May Skip Galaxy Note Release This Year Due To Global Chip Shortage
Talandi um skort á tæknivörum
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Talandi um skort á tæknivörum
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Það lítur allt útfyrir að margir geirar munu líða fyrir þennan skort.
Lítur ekki út að framleiðslugeta verði ekki kominn í samt lag fyrr en 2024
https://driving.ca/features/feature-sto ... buyers/amp
Lítur ekki út að framleiðslugeta verði ekki kominn í samt lag fyrr en 2024
https://driving.ca/features/feature-sto ... buyers/amp
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Já þetta lítur ekkert sérlega vel út því miður.slapi skrifaði:Það lítur allt útfyrir að margir geirar munu líða fyrir þennan skort.
Lítur ekki út að framleiðslugeta verði ekki kominn í samt lag fyrr en 2024
https://driving.ca/features/feature-sto ... buyers/amp
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Svakalegt. Held að fáir átti sig á því hve mikil áhrif þessi microchip skortur hefur. T.d. ekki hægt að framleiða bíla án microchippa, og nær öll raftæki sem eru framleidd í dag nota microchip.
*-*
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Frekari fréttir af þessu ástandi. Núna er verð á sjónvörpum farið að hækka og ástæðan fyrir þessu ástandi er víst viðskiptabönnin sem Bandaríkin settu á fyrirtæki í tíð ríkisstjórnar Donald Trump (fíflið).
The chip shortage is driving up tech prices–starting with TVs (Ars Technica)
Ástandið fram til ársins 2024 til 2026 verður skrautlegt.
The chip shortage is driving up tech prices–starting with TVs (Ars Technica)
Ástandið fram til ársins 2024 til 2026 verður skrautlegt.
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Það eru heilu breiðurnar af bílum í bandaríkjunum, nýjum bílum sem er ekki hægt að afhenda þar sem vantar í þá búnað útaf skorti , það er orðið erfitt að fá suma varahluti í bíla líka útaf skortinum
Re: Talandi um skort á tæknivörum
úff, ef þetta á eftir að vara í 2-3 ár þá er það nú ekki mjög gott hagkerfi heimsins.
*-*
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Biðtími er ekkert að skána hjá mörgum birgjum vægast sagt.
6-12 mánaða biðtími eftir ýmsu, svo virðist aðrar vörur ekki finna jafn mikið fyrir þessu.
Veit að intel og apple áttu það stóra lager-a og erum með standi risa pantanir að það átti víst ekki að vera jafn stórt vandamál strax.
6-12 mánaða biðtími eftir ýmsu, svo virðist aðrar vörur ekki finna jafn mikið fyrir þessu.
Veit að intel og apple áttu það stóra lager-a og erum með standi risa pantanir að það átti víst ekki að vera jafn stórt vandamál strax.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Það er sennilega ástæða þess að Apple ákvað að nota úreldan örgjörva (A12 Bionic) í nýja AppleTV 4K, en hann kom á markað 12. september 2018 og var notaður meðal annars í iPhone XSDr3dinn skrifaði:Biðtími er ekkert að skána hjá mörgum birgjum vægast sagt.
6-12 mánaða biðtími eftir ýmsu, svo virðist aðrar vörur ekki finna jafn mikið fyrir þessu.
Veit að intel og apple áttu það stóra lager-a og erum með standi risa pantanir að það átti víst ekki að vera jafn stórt vandamál strax.
Nýrri örgjörvar sem hægt hefði verið að nota:
Apple A12X Bionic 30. október 2018
Apple A12Z Bionic 18. mars 2020
Apple A13 Bionic 10. september 2019
Apple A14 Bionic 23. október 2020
Apple M1 10. nóvember 2020
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Eða til þess að halda verðinu niðri.. get ekki ímyndað mér verðið ef M1 væri troðið í þetta, svo ekki sé talað um overkill öflugan örgjörvaGuðjónR skrifaði:Það er sennilega ástæða þess að Apple ákvað að nota úreldan örgjörva (A12 Bionic) í nýja AppleTV 4K, en hann kom á markað 12. september 2018 og var notaður meðal annars í iPhone XSDr3dinn skrifaði:Biðtími er ekkert að skána hjá mörgum birgjum vægast sagt.
6-12 mánaða biðtími eftir ýmsu, svo virðist aðrar vörur ekki finna jafn mikið fyrir þessu.
Veit að intel og apple áttu það stóra lager-a og erum með standi risa pantanir að það átti víst ekki að vera jafn stórt vandamál strax.
Nýrri örgjörvar sem hægt hefði verið að nota:
Apple A12X Bionic 30. október 2018
Apple A12Z Bionic 18. mars 2020
Apple A13 Bionic 10. september 2019
Apple A14 Bionic 23. október 2020
Apple M1 10. nóvember 2020
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Já reyndar, en A14 hefði alveg mátt fara í boxið.GullMoli skrifaði:Eða til þess að halda verðinu niðri.. get ekki ímyndað mér verðið ef M1 væri troðið í þetta, svo ekki sé talað um overkill öflugan örgjörvaGuðjónR skrifaði:Það er sennilega ástæða þess að Apple ákvað að nota úreldan örgjörva (A12 Bionic) í nýja AppleTV 4K, en hann kom á markað 12. september 2018 og var notaður meðal annars í iPhone XSDr3dinn skrifaði:Biðtími er ekkert að skána hjá mörgum birgjum vægast sagt.
6-12 mánaða biðtími eftir ýmsu, svo virðist aðrar vörur ekki finna jafn mikið fyrir þessu.
Veit að intel og apple áttu það stóra lager-a og erum með standi risa pantanir að það átti víst ekki að vera jafn stórt vandamál strax.
Nýrri örgjörvar sem hægt hefði verið að nota:
Apple A12X Bionic 30. október 2018
Apple A12Z Bionic 18. mars 2020
Apple A13 Bionic 10. september 2019
Apple A14 Bionic 23. október 2020
Apple M1 10. nóvember 2020
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Hefði alveg sætt mig við A13 líka, samt aðalgainið fyrir mér i þessu tæki er Thread stuðningur. Bíð spenntur eftir því að þetta komist í söluGuðjónR skrifaði: Já reyndar, en A14 hefði alveg mátt fara í boxið.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Aðalmálið er fjarstýringin, loksins almenninleg fjarstýring.russi skrifaði:Hefði alveg sætt mig við A13 líka, samt aðalgainið fyrir mér i þessu tæki er Thread stuðningur. Bíð spenntur eftir því að þetta komist í söluGuðjónR skrifaði: Já reyndar, en A14 hefði alveg mátt fara í boxið.
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Hluti af þessum vandræðum er að það eru orðnir allt of fáir framleiðendur, þannig að vandræði hjá einum hefur mjög mikil áhrif út um allt.
Hin hliðin á peningnum er sú að allt of mikið af frameiðslunni er komið til asíu, m.a. vegna umhverfissjónamiða á vesturlöndum, sem hreinlega er gefið skít í austanmegin.
Og við á vesturlöndum samþykkjum.
Hin hliðin á peningnum er sú að allt of mikið af frameiðslunni er komið til asíu, m.a. vegna umhverfissjónamiða á vesturlöndum, sem hreinlega er gefið skít í austanmegin.
Og við á vesturlöndum samþykkjum.
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Covid í Víetnam mun valda vandræðum eftir nokkra mánuði. Vegna þess að mikið framleiðslunni er í Víetnam.
Vietnam asks Samsung to find it some COVID-19 vaccines (The Register)
Vietnam asks Samsung to find it some COVID-19 vaccines (The Register)
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Þetta er svakalegt. Maður bara pælir í tölvubúðunum... þær fá í raun engar vörur til að selja... það þýðir bara eitt og það er mikill samdráttur hjá þeim, þannig að þær gætu þurft að hækka vöruverð (margin) á vörunum til að halda sér á floti. Margir sem halda að sér höndum í kaupum því þeir fá ekki þær vörur sem þeir vilja.
*-*
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Oh nei. Ég þarf að nota símann minn í 2 ár eða lengri. Firstwordproblems.jpeg
5800x/2080
1600x/1070SLI
1600x/1070SLI
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Talandi um skort á tæknivörum
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Miklu frekar að allar vörur með einhverskonar tölvubúnaði, chippum og svona, muni hækka eitthvað í verði. Sem gildir um ansi marga vöruflokka.Toy-joda skrifaði:Oh nei. Ég þarf að nota símann minn í 2 ár eða lengri. Firstwordproblems.jpeg
*-*
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Hérna sérðu 169 atvinnugreinar sem munu að öllum líkindum hækka verðin hjá sér útaf skortinum:
https://flo.uri.sh/visualisation/5946390/embed?auto=1
https://flo.uri.sh/visualisation/5946390/embed?auto=1
Last edited by gnarr on Þri 01. Jún 2021 10:40, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."
-
- Fiktari
- Póstar: 64
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Merkilegt að mig vantar 20x mjög standard relay sem Omron/TE framleiða -yfirleitt til á Ebay á 1$ stykkið , fann ekkert nema stök relay á 20$ . Fór á Mouser / Digikey sem eru svona aðal "official" íhlutasölurnar - allt out of stock - og estimated end of summer.
og þetta er bara ótrúlega standard relay sem er notað í allan fjandan.
og þetta er bara ótrúlega standard relay sem er notað í allan fjandan.
---
starfsmaður á burðarneti Vodafone
starfsmaður á burðarneti Vodafone
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Talandi um skort á tæknivörum
Þá eitthvað signal relay eins og sip-1A12 ? eða eins og þessi sem eru í mx-518 músum t.d.mort skrifaði:Merkilegt að mig vantar 20x mjög standard relay sem Omron/TE framleiða -yfirleitt til á Ebay á 1$ stykkið , fann ekkert nema stök relay á 20$ . Fór á Mouser / Digikey sem eru svona aðal "official" íhlutasölurnar - allt out of stock - og estimated end of summer.
og þetta er bara ótrúlega standard relay sem er notað í allan fjandan.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic