Search found 13 matches

af Sennapy
Fös 25. Des 2015 00:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: i7 6700 vs i5 6600K í leiki
Svarað: 2
Skoðað: 512

Re: i7 6700 vs i5 6600K í leiki

Ég hef enga reynslu af því, en það á víst að vera hægt að yfirklukka non-K Skylake örgjörva með því að breyta BCLK, sjá http://overclocking.guide/msi-z170-non- ... king-guide. Kannski eitthvað sem þú gætir skoðað.
af Sennapy
Fim 24. Des 2015 03:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10
Svarað: 7
Skoðað: 1082

Re: Windows 10

Þú ættir að geta fært product lykillinn þinn yfir eftir format, sjá t.d. þetta: http://www.thewindowsclub.com/deactivat ... roduct-key.
af Sennapy
Fim 24. Des 2015 03:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð með kaup á myndvinnslutölvu
Svarað: 21
Skoðað: 1666

Re: Vantar aðstoð með kaup á myndvinnslutölvu

Mín 2 cent: 1. Mér lýst best á tilboðið frá Start. 2. Hvað varðar GPU ættiru líklega að velja eitthvað af lægri endanum af 900-kortunum (eða sambærilegt AMD kort). Bara ekki taka þennan GPU sem þeir stungu upp á, ég myndi frekar nota skjárstýringuna en það -.- 3. 750W aflgjafi er overkill fyrir þett...
af Sennapy
Sun 22. Nóv 2015 18:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð fyrir crossfire, er PCIe-3.0 8x/x8 nóg?
Svarað: 3
Skoðað: 490

Re: Móðurborð fyrir crossfire, er PCIe-3.0 8x/x8 nóg?

Þannig að mín spurning er, veit einhver hvernig ég get komist að því hvort PCI-e 3.0 8x/8x sé nóg fyrir þessi skjákort í crossfire? Daginn. Skylake örgjörvar á markaðnum í dag hafa bara stuðning fyrir 16 PCIe lanes, svo þú munt vera að að nota 8x/8x óháð hvort að móðurborðið styðji 16x/16x eða ekki...
af Sennapy
Lau 21. Nóv 2015 18:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lítil leikja-/sjónvarpstölva
Svarað: 6
Skoðað: 981

Re: Lítil leikja-/sjónvarpstölva

Tölvan er komin! Ég beið í 3 vikur eftir örgjörvanum hjá Tölvutækni en gafst svo upp og keypti hann í Start. Allt er að virka fínt saman og ég vil sérstaklega mæla með þessum kassa. Ég overclockaði 3,5->4,3 GHZ með peak CPU temperature 63°C undir álagi. Ég prófa mögulega að fara hærra síðar. Takk al...
af Sennapy
Mið 18. Nóv 2015 20:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Passar þetta ekki allt saman / þarf líka álit vol 2
Svarað: 4
Skoðað: 657

Re: Passar þetta ekki allt saman / þarf líka álit vol 2

Lítur vel út. Ein ábending samt, H170 móðurborð styðja ekki CPU overclocking en þú ert með unlocked CPU. Ef þú villt overclock-a hann þarftu Z170 móðurborð. Annars þá myndi ég grípa i5-6600 örgjörvann og spara $50 fyrir nánast sömu vöruna (hann hefur aðeins lægra base frequency en sama boost frequen...
af Sennapy
Mið 04. Nóv 2015 19:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir að leikja tölvu
Svarað: 13
Skoðað: 1427

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Ok, ég breytti.
af Sennapy
Mán 02. Nóv 2015 23:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir að leikja tölvu
Svarað: 13
Skoðað: 1427

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Hah, vel gert ^^. Með 150 þús budget myndi ég gera eitthvað svona: CPU: Intel Core i5-4690 3.5GHz Quad-Core Processor (34.900 kr @ Tölvutækni) Móðurborð: ASRock H97 Anniversary ATX (15.500 kr @ Kísildalur) Minni: Crucial Ballistix Sport 8GB (2 x 4GB) DDR3-1600 Memory (9.700 kr @ Start) Skjákort: MSI...
af Sennapy
Mán 02. Nóv 2015 20:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir að leikja tölvu
Svarað: 13
Skoðað: 1427

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Ein hugmynd, ættir að fara auðvelt með GTA með þessu: CPU: Intel Core i5-4590 3.5GHz Quad-Core Processor (31.900 kr @ Tölvutækni) Móðurborð: ASRock H97 Anniversary ATX (15.500 kr @ Kísildalur) Minni: Crucial Ballistix Sport 8GB (1 x 8GB) DDR3-1600 Memory (8.950 kr @ Start) Skjákort: Gigabyte GeForce...
af Sennapy
Lau 31. Okt 2015 17:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lítil leikja-/sjónvarpstölva
Svarað: 6
Skoðað: 981

Re: Lítil leikja-/sjónvarpstölva

@elvarb7: Jú, það ætti að sleppa. Takk samt fyrir ábendinguna :happy Kassinn rúmar allt uppí 380mm kort, en Gigabyte gefur 299mm á þessu korti. Verður líklega ekki vandamál fyrr en maður er kominn í mini-ITX kassana. @se94li: Já það er pæling. 650W útgáfan er ekki mikið dýrari. Takk fyrir ábendingun...
af Sennapy
Lau 31. Okt 2015 12:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lítil leikja-/sjónvarpstölva
Svarað: 6
Skoðað: 981

Re: Lítil leikja-/sjónvarpstölva

Takk fyrir :happy Ég held einmitt að ég hafi of lítið að gera við hyperthreading til að rökstyðja i7 kaup, þótt þau séu alltaf freistandi :)

Þetta myndband finnst mér obligatory í þessum pælingum
af Sennapy
Lau 31. Okt 2015 01:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lítil leikja-/sjónvarpstölva
Svarað: 6
Skoðað: 981

Lítil leikja-/sjónvarpstölva

Sælt verið fólkið. Gæti einhver litið yfir þetta build hjá mér? Passar þetta ekki alveg örugglega allt saman og svona :-k CPU: Intel Core i5-6600K 3.5GHz Quad-Core Processor (44.900 kr. @ Start) - Keypt CPU Cooler: Corsair H100i GTX 70.7 CFM Liquid CPU Cooler - Keypt Motherboard: Asus Z170M-PLUS Mic...
af Sennapy
Lau 17. Okt 2015 18:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]Skjákorti í miðaldra turn
Svarað: 12
Skoðað: 1053

Re: [ÓE]Skjákorti í miðaldra turn

Blessaður, ég er með eitt Sparkle Geforce GTX 470 skjákort að rykfalla hér uppí hillu :) Hér eru specs um það: http://www.geforce.com/hardware/desktop-gpus/geforce-gtx-470/specifications http://cdn.wccftech.com/images/news/Sparkle-New-GTX470-465-Custom-Cooler/115a.jpg Þetta kort hefur dugað mér fínt...