Search found 401 matches

af Zorglub
Þri 16. Nóv 2021 19:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað eru bestu kaupin á full face hjálm?
Svarað: 7
Skoðað: 825

Re: Hvað eru bestu kaupin á full face hjálm?

Fer aðeins eftir hvað þú ert að gera, lokaðir reiðhjólahjálmar eru einfaldlega ekki nóg fyrir 60-70+ eins og margir virðast vera að gera. Þarft mótorhjólahjálm fyrir svoleiðis.
Þetta slys var líklega svona alvarlegt út af hraða en ekki slæmum búnaði.
af Zorglub
Mán 13. Sep 2021 13:41
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?
Svarað: 6
Skoðað: 1164

Re: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?

Stálnagli úr naglabyssu, ef þetta er alvöru steypa þá nærðu þessu ekkert út. Þannig að eins og aðrir hafa sagt, slípirokkur, skera inn í steypuna og sparsla svo yfir.
af Zorglub
Fim 26. Ágú 2021 12:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hleðslubankar fyrir síma
Svarað: 14
Skoðað: 1473

Re: Hleðslubankar fyrir síma

Svo geturðu fengið hleðslubanka með innbyggðu vasaljósi :sleezyjoe
https://www.amazon.com/dp/B09BC8GMFV?ps ... ct_details
af Zorglub
Mán 03. Maí 2021 00:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab Logitech X Herman Miller
Svarað: 15
Skoðað: 1930

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pantaði Secretlab Titan fyrir guttann eftir að hann var búinn að liggja og lesa allt sem hann fann um stóla, mikið að gera hjá þeim þannig að það var smá bið eftir honum en virkar mjög góður, vandaður og þægilegur. Eina að það þarf að vanda sig að skrúfa hann saman og að við losuðum bakið upp tvisv...
af Zorglub
Sun 02. Maí 2021 16:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab Logitech X Herman Miller
Svarað: 15
Skoðað: 1930

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Pantaði Secretlab Titan fyrir guttann eftir að hann var búinn að liggja og lesa allt sem hann fann um stóla, mikið að gera hjá þeim þannig að það var smá bið eftir honum en virkar mjög góður, vandaður og þægilegur. Eina að það þarf að vanda sig að skrúfa hann saman og að við losuðum bakið upp tvisva...
af Zorglub
Sun 18. Apr 2021 12:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3080Ti
Svarað: 10
Skoðað: 1437

Re: 3080Ti

Auðvitað fagnar maður nýu dóti hvort sem maður getur/ætlar að kaupa það eða ekki, maður spyr sig hinsvegar hvaða taktík þeir ætla að spila. Vanalegt 3080 er það öflugt að flestir taka það frekar út af verðmun, en neyðast núna kannski til að taka þetta ef það verður lögð meiri áhersla á að dæla því ú...
af Zorglub
Lau 24. Okt 2020 13:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?
Svarað: 19
Skoðað: 2090

Re: Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?

Raka sig, kaupa húfur og sólarvörn og að sjálfsögðu safna skeggi!
Annars er það eina sem maður hefur heyrt um að virki er að fara í ígræðslu og þá að sumir elti það út í heim. Veit ekki hvort það er út af verðlagi eða tækni.
af Zorglub
Sun 11. Okt 2020 20:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Líftími tölvumúsa
Svarað: 31
Skoðað: 3567

Re: Líftími tölvumúsa

Þetta er nú ekki sérlega flókið hvort sem við tölum um mýs eða eitthvað annað, ef dótið endist skemur þarftu oftar að kaupa nýtt. Er ekki viðskiptasiðferði nútímans frábært alveg.
af Zorglub
Sun 20. Sep 2020 13:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 16671

Re: Geforce event 2020

Held að það gáfulegasta sem maður gerði væri að hætta bara að nörda yfir sig yfir þessu, fá sér meira kaffi, skoða þetta aftur í febrúar á næsta ári og spila bara sáttur þangað til. (með allt í ultra) :sleezyjoe
af Zorglub
Þri 25. Ágú 2020 18:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er pústið að losna?
Svarað: 16
Skoðað: 5101

Re: Er pústið að losna?

GuðjónR skrifaði:
p.s. man vel eftir þessu roundi, þú ert væntanlega með nickið Snarfari, 10 sec síðar varst þú drepinn :baby
Ha ha já, varð alltof graður og ætlaði að klára þann síðasta á núlleinni :sleezyjoe
af Zorglub
Mán 24. Ágú 2020 23:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er pústið að losna?
Svarað: 16
Skoðað: 5101

Re: Er pústið að losna?

Tbot skrifaði:Ef ég sé ekki betur þá er kallinn á nærri 50 þar sem er 30 km svæði

Held hann hafi ennþá verið eitthvað æstur yfir að ég hafi hitt á hann fyrr um daginn :megasmile

Mynd
af Zorglub
Þri 16. Jún 2020 15:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
Svarað: 37
Skoðað: 4749

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Held að skrúfan úr dekkinu hafi losnað, skotist í gegnum innra brettið og sé skröltandi þar :sleezyjoe Sorry, ég bara varð :megasmile Eins og aðrir hafa sagt hér á undan getur þetta verið margt, spyrnu/balance/dempara fóðring/gúmmí eða gormur. Það er bara að skoða og leita. Oftaast fer maður bara me...
af Zorglub
Mið 10. Jún 2020 01:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á skjá. Leikir eða litir?
Svarað: 15
Skoðað: 1741

Re: Val á skjá. Leikir eða litir?

Grunnspurningin er hvað þetta má kosta ;)
Glatað að vinna myndir á hefðbundnum leikjaskjá en hinsvegar orðið ágætis framboð af 144 IPS skjám sem sameina þetta ágætlega, er sjálfur á einum slíkum.
af Zorglub
Fös 05. Jún 2020 15:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Samsung Galaxy Active2 - 44mm
Svarað: 9
Skoðað: 1193

Re: [TS] Samsung Galaxy Active2 - 44mm

Stingray80 skrifaði:https://elko.is/simar-og-gps/snjallur-o ... mr825albla
fyi
Veit ekki hvort þetta sé sama týpa vildi bara benda á þetta :)

*edit*

63k brand new
Nokkrar týpur í gangi, Talsverður munur, Stál/Ál, 0,7GB/1,5GB minni, LTE og fleira og verðið eftir því.
af Zorglub
Lau 16. Maí 2020 21:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 8298

Re: Skrúfa í dekki

Skulum nú aðeins róa okkur hérna. Aðferðarfræðin við tappa og svepp er nákvæmlegta eins nema að nálin fyrir sveppinn er minni þannig að það þarf ekki að rífa gatið eins mikið út og fyrir tappa. (það er samt rifið út) Sveppurinn er öruggari viðgerð til að halda lofti en hefur ekki allt að segja með ö...
af Zorglub
Fös 15. Maí 2020 23:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 8298

Re: Skrúfa í dekki

Það þarf að setja tappa í þetta eða eða svepp. (tappi með bót á endanum)
Þannig að það er bara dekkjaverkstæði eða næsti jeppakarl á vinalistanum sem er með tappasett í bílnum
af Zorglub
Mán 20. Apr 2020 17:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla: i7 2600k í i7 9700k, GTX980 í GTX2080?
Svarað: 8
Skoðað: 1699

Re: Uppfærsla: i7 2600k í i7 9700k, GTX980 í GTX2080?

Verðmunur á 9700 og 9900 er ekki það mikill þannig það er alveg þess virði að spá í því ef þú vilt vera Intel megin. Lítill munur á þeim í leikjum í dag en maður vonast nú til þess að þróunin haldi áfram í að nota fleiri kjarna í leikjum. Kláraði að uppfæra guttann um daginn, ekki að hann þyrfti þes...
af Zorglub
Fim 09. Apr 2020 12:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að brjóta upp gamlan síma.
Svarað: 0
Skoðað: 2578

Að brjóta upp gamlan síma.



Er með 4 ára android (Samsung j5) síma sem er pattern læstur, get vissulega straujað hann og fengið flestallt til baka úr skýinu en er að spá í hvernig sé að brjóta upp pattern læsingu. Milljón þræðir á alnetinu hvort þetta gangi eða ekki. Einhver með reynslu af þessu?
af Zorglub
Fim 26. Mar 2020 21:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 13545

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Nú þegar skráir síminn allt sem þið gerið, hvert þið farið, hverja þið hittið og hlustar á ykkur líka þannig að það er eiginlega dáldið spaugilegt að sjá menn með áhyggjur yfir þessu.
af Zorglub
Sun 01. Mar 2020 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 470
Skoðað: 59854

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Ágætis smáatriði að varast er frí áfylling á gosi á veitingastöðum þar sem þú notar brúnina á glasinu til að ýta á takkann og getur dreift munnvatni á alla viðstadda.
af Zorglub
Fös 03. Jan 2020 20:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
Svarað: 5
Skoðað: 1871

Re: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz

Display settings > Advanced display settings > Display adapter properties > monitor > velja 144
af Zorglub
Fös 03. Jan 2020 15:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?
Svarað: 18
Skoðað: 3073

Re: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?

Á 2 í ágætis standi, bláa, kemur bara og bankar ;)
af Zorglub
Lau 28. Des 2019 22:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [Rant] SýningarTÍMI í bíó.
Svarað: 13
Skoðað: 1809

Re: [Rant] SýningarTÍMI í bíó.

Fór á Star Wars í ameríkuhreppi um síðustu helgi, mættum á slaginu (númeruð sæti) og biðum svo í ca 30 min eftir að myndin byrjaði. Hef aldrei verið sérstaklega hrifin af því að borga fyrir að horfa á auglýsingar, andsk… nóg er af þeim allstaðar annarsstaðar.
af Zorglub
Lau 19. Okt 2019 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann
Svarað: 11
Skoðað: 1889

Re: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann

Getur orðið fengið allskyns dekk mismikið nelgd, er sjálfur með dekk með 240 nöglum og hjóla allan veturinn nema þegar allt er á kafi í snjó, með svona marga nagla ertu með nóg grip og helst að folk detti þegar það fer af hjólinu. En þetta er að sjálfsögðu erfiðara heldur en vanalegar hjólreiðar. Þe...
af Zorglub
Fim 29. Ágú 2019 09:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 111
Skoðað: 13228

Re: Umferðin í Reykjavík

Þótt maður bölvi því þá skilur maður alveg aðgerðir til að takmarka umferð, hún sem slík skiptir mig reyndar litlu máli þar sem ég hjóla allt árið. Maður er hinsvegar lemjandi leiður á hræsninni og tvískinnungnum, einhver örfá skemmtiferðaskip sem koma hingað menga meira en allur bílafloti landsins ...