Search found 216 matches

af oskarom
Fös 17. Des 2021 22:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Svarað: 10
Skoðað: 749

Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?

Ég var einmitt að skipta út routernum fyrir UDM Pro, ástæðan er akkúrat Unifi Protect, ætla reyndar líka að nýta mér Unifi Access, vantaði líka managed L2 switch í topologyuna á sama physical stað og router er þannig að þetta var ansi rökrétt dæmi í minni uppsetningu. Svo passar þetta smekklega vel ...
af oskarom
Fim 16. Des 2021 17:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ubiquiti ER-6P
Svarað: 3
Skoðað: 450

Re: [TS] Ubiquiti ER-6P

Upp
af oskarom
Mið 15. Des 2021 14:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ubiquiti ER-6P
Svarað: 3
Skoðað: 450

Re: [TS] Ubiquiti ER-6P

Mæli með ef eitthvað af eftirtöldu á við:
- Þú ert þreyttur á leigu routernum
- Þig langar í router sem virkar alltaf
- Ert smá networkingcurious
af oskarom
Mán 13. Des 2021 22:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ubiquiti ER-6P
Svarað: 3
Skoðað: 450

Re: [TS] Ubiquiti ER-6P

Upp
af oskarom
Sun 12. Des 2021 22:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ubiquiti ER-6P
Svarað: 3
Skoðað: 450

[TS] Ubiquiti ER-6P

Þessi geggjaða græja er til sölu, er búin að þjóna mér gríðarlega vel. Hrikalega öflugur router sem er líka þægileg og skemmtileg græja til að byrja að fikta sig áfram í networking. https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Netbunadur/Netbeinar---Routers/EdgeRouter-6P%2C-4xGig-1xSFP-Ports-1GB/...
af oskarom
Lau 13. Nóv 2021 21:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - Full height bracket fyrir Quadro P620 (P400/P600/P1000 virkar líka)
Svarað: 0
Skoðað: 134

ÓE - Full height bracket fyrir Quadro P620 (P400/P600/P1000 virkar líka)

Ef það á einhver svona bracket sem er bara að safna ryki inní skáp þá væri ég alveg til í að losa viðkomandi við þetta :)

Svona -> https://www.amazon.com/BestParts-Generi ... B08869CXQY

kv
Óskar
af oskarom
Þri 09. Mar 2021 16:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar ráð með loftræstingu
Svarað: 16
Skoðað: 1843

Re: Vantar ráð með loftræstingu

Mitt fyrsta stopp þegar ég þarf að eiga við loft er klárlega Íshúsið (viftur.is) þeir eru með allskonar sniðugt, ég breytti bílskúr í studíó íbúð '19 og fann allt sem mig vantaði til að hafa góða loftun fyrir lítinn pening, var reyndar ekki að pæla í loftkælingu vildi bara geta haldið loftgæðum góðu...
af oskarom
Mið 27. Jan 2021 22:37
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Cable management [Hvar finn ég]
Svarað: 9
Skoðað: 1440

Re: Cable management [Hvar finn ég]

Hef verið að nota þetta til að halda snúrunum við skrifborðið í skefjum.

https://verslun.origo.is/Snurur-og-kapl ... 509.action
af oskarom
Mið 27. Jan 2021 15:48
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)
Svarað: 10
Skoðað: 1737

Re: Hugmynd að einfaldri uppfærslu á lookinu á vaktinni. :)

Mjög flott, logoið er alveg komið á tíma, væri hressandi næs að losna við þennan gradient og fá flatt logo :) Annars vildi ég bara þakka þér fyrir að benda á að það er dark mode hérna, ég er mikill dark mode fan, hefur miklu meiri áhrif á þreytu en mig grunaði. Spurning hvort það væri ekki sniðugt a...
af oskarom
Mán 18. Jan 2021 23:09
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verð per TB á hörðum diskum
Svarað: 7
Skoðað: 1681

Re: Verð per TB á hörðum diskum

Góð pæling, færð mitt atkvæði.

Spurning hvort það væri ekki lesanlegra ef það væri user control sem myndi birta verð per TB í staðin fyrir verðið, ekki bæði í einu.
af oskarom
Þri 29. Des 2020 17:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NAS Pælingar - Vantar ráðleggingar
Svarað: 12
Skoðað: 1249

Re: NAS Pælingar - Vantar ráðleggingar

@russi það er ansi öflugt, cpu'inn sem ég er með er ekki með neitt onboard graphics því miður.

@MrIce það er ekkert að smá overkilli, alltaf gaman að vera með öflugar og skemmtilegar græjur, vildi bara benda á að það er hægt að byrja með ansi ódýrt setup í svona pælingum :)
af oskarom
Mán 28. Des 2020 22:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NAS Pælingar - Vantar ráðleggingar
Svarað: 12
Skoðað: 1249

Re: NAS Pælingar - Vantar ráðleggingar

Ég var búinn að láta mig dreyma um að tíma að splæsa í almennilegt NAS í mörg ár, setti svo upp unRAID sé eftir öllum tímanum sem ég pældi í þessum fansí boxum. En ég hafði líka mjög gaman að því að pæla í vélbúnaðinum og setupinu sem slíku, möguleikarnir eru svo margir að verkefnastjórinn kickaði i...
af oskarom
Þri 01. Des 2020 09:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ef ég myndi gera browser
Svarað: 37
Skoðað: 5233

Re: Ef ég myndi gera browser

Hæ,

Þetta er ekki slæm hugmynd, ég fann þetta plug-in fyrir Chrome, er þetta ekki nálægt því sem þú ert að tala um?

https://chrome.google.com/webstore/deta ... ated?hl=en
af oskarom
Mán 30. Nóv 2020 23:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - 2TB+ hörðum diskum
Svarað: 4
Skoðað: 488

Re: ÓE - 2TB+ hörðum diskum

Upp
af oskarom
Mán 23. Nóv 2020 18:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Gamall i7, móðurborð, minni.
Svarað: 11
Skoðað: 2065

Re: [TS] Gamall i7, móðurborð, minni.

Sæll, er þetta farið, er væri til í þennan cpu, og kannski kassann ef hann er ekki farinn. Góðan dag. Er með gamalt grams til sölu sem var keypt notað á vaktinni fyrir 9 árum síðan og hefur ekki slegið feilpúst. Var í fullri notkun þangað til fyrir nokkrum mánuðum síðan og virkar fínt. Um er að ræða...
af oskarom
Fös 06. Nóv 2020 14:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Antik Radeon HD 6950 OC
Svarað: 2
Skoðað: 373

Re: [TS] Antik Radeon HD 6950 OC

Sælir, ég skal alveg taka við þessu korti hjá þér ef þú ætlar bara að gefa það :) Myndi nota það í smá fikt verkefni, langar að prófa eitthvað kort í unRAID setup'i með passthrough fyrir VM til að setja upp leikjavél fyrir mig/strumpinn á heimilinu :)
af oskarom
Fös 06. Nóv 2020 11:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net niður 2 hæðir
Svarað: 8
Skoðað: 999

Re: Net niður 2 hæðir

Ef þú ert með aðgang að opnanlegum gluggum á báðum stöðum á sömu hlið húsins þá væri vert a skoða að setja upp þráðlausa brú á milli, persónulega færi ég beint í Unifi fyrir það, góð verð og topp búnaður. Kostar ekkert mánaðarlega :)
af oskarom
Fös 06. Nóv 2020 11:39
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - 2TB+ hörðum diskum
Svarað: 4
Skoðað: 488

Re: ÓE - 2TB+ hörðum diskum

Enginn að uppfæra í stærri diska þessa dagana? :D
af oskarom
Mið 04. Nóv 2020 12:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - 1156 CPU, quad core, i5/i7
Svarað: 2
Skoðað: 262

ÓE - 1156 CPU, quad core, i5/i7

Daginn,

Er að leita mér að quad core lga1156 i5/i7, ef einhver á þannig uppí hillu :)

Mbk.
Óskar
af oskarom
Mið 04. Nóv 2020 10:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - 2TB+ hörðum diskum
Svarað: 4
Skoðað: 488

Re: ÓE - 2TB hörðum diskum

Já það er alveg rétt, alltaf best að fara í nýtt, eins og staðan er núna þá leyfir heimilisbókhaldið það því miður ekki :). Er með lítið unRAID array sem samanstendur af 4x 2TB diskum, þar af einn fyrir parity, langar að bæta við öðrum parity disk af akkúrat áður nefndum ástæðum, og svo væri næs að ...
af oskarom
Mið 04. Nóv 2020 00:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - 2TB+ hörðum diskum
Svarað: 4
Skoðað: 488

ÓE - 2TB+ hörðum diskum

Sælir,

Einhverjir hérna með 2TB+ disk(a) sem þeir vilja losna við?

Ef svo er þá má endilega senda mér PM hérna á vaktinni.


Takk!
af oskarom
Mið 14. Okt 2020 10:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Lesa stöðu rafhlöð í Nissan Leaf
Svarað: 11
Skoðað: 1444

Re: Lesa stöðu rafhlöð í Nissan Leaf

Það er líka að mér skilst algert prump sem sést á þessu yfirliti hjá umboðinu, bara einhverjir broskallar og eitthvað sem segir manni lítið, Leafspy segir manni víst miklu meira Það er mjög áhugavert að heyra Leaf Spy https://www.youtube.com/watch?v=N3rEcdUS8Ho Takk þannig að hann ætti bara að pung...
af oskarom
Mán 12. Okt 2020 23:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Lesa stöðu rafhlöð í Nissan Leaf
Svarað: 11
Skoðað: 1444

Re: Lesa stöðu rafhlöð í Nissan Leaf

Takk fyrir svarið kjartanbj, ég kíki þarna inn og ath hvað menn segja.

kv
Oskar
af oskarom
Mán 12. Okt 2020 21:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Lesa stöðu rafhlöð í Nissan Leaf
Svarað: 11
Skoðað: 1444

Lesa stöðu rafhlöð í Nissan Leaf

Kvöldið, Ég er í bílahugleiðingum, stutta sagan er sú að við erum að spá í að selja gríðarlega tryggan Land Cruiser, fá okkur einn 9 manna og breyta honum í semi húsbíl, en það er efni í aðra sögu, með honum langar okkur að vera með lítinn rafmagnsbíl, eins og t.d. Nissan Leaf. Ég er mjög upptekinn ...
af oskarom
Sun 09. Ágú 2020 17:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS](Seldur) EdgeRouter 6P
Svarað: 7
Skoðað: 1033

Re: [TS] EdgeRouter 6P

Sæll, er búinn að senda þér skilaboð, er þessi seldur?