Search found 80 matches
- Fim 16. Des 2021 23:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hugsanlegt Vaktin.is App
- Svarað: 29
- Skoðað: 2189
Re: Hugsanlegt Vaktin.is App
Held frekar að efla mobile formið á vefsíðunni sjálfri sé málið, app nú til dags er ekki beint vettvangur fyrir spjallborð að mínu mati.
- Þri 14. Des 2021 23:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vírusvörn
- Svarað: 7
- Skoðað: 650
Re: Vírusvörn
Innbyggði Defender sem fylgir Windows er einn sá besti, nota hann eingöngu.
- Lau 04. Des 2021 10:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 8 þús í sýnatöku í dag
- Svarað: 17
- Skoðað: 2189
Re: 8 þús í sýnatöku í dag
Ég fór í hraðpróf í gær hjá Öryggismiðstöðinni við Kringluna, átti tíma 17:45, mætti 15 mín fyrr. Gekk út kl. 18:20 frekar fúll, of seinn á veitingastaðinn og svo í leikhús. Eina sem ég get sagt er að skipulagið þarna er alveg skelfilegt og þessi hraðpróf eru nákvæmlega sömu og maður getur tekið hei...
- Sun 28. Nóv 2021 20:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] SELT Turn 3070ti 10900k Z490 ROG
- Svarað: 11
- Skoðað: 1155
Re: [TS] Turn 3070ti 10900k Z490 ROG
Hefurðu áhuga á að selja bara skjákortið? Ef svo, verðhugmynd? Nei því miður myndi ekki selja nema fá boð sem er yfir verði ( ætla nota það í næsta build eða fá mér nýtt ef að allur pakkin selst) En hægt að fá það með einhverju af stóru hlutunum eins og mbo cpu og ram þá færi kortið með því á skemt...
- Sun 28. Nóv 2021 20:06
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] SELT Turn 3070ti 10900k Z490 ROG
- Svarað: 11
- Skoðað: 1155
Re: [TS] Turn 3070ti 10900k Z490 ROG
Hefurðu áhuga á að selja bara skjákortið? Ef svo, verðhugmynd?
- Sun 28. Nóv 2021 18:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða VPN þjónusta?
- Svarað: 5
- Skoðað: 800
Re: Hvaða VPN þjónusta?
ExpressVPN - búinn að nota það í mörg ár og þetta er langbesta þjónustan og hraðinn hingað til. Mjög góð þjónusta og responsive ef það er vandamál, og svo er forritið sem fylgir mjög þægilegt. Bæði á iOS og macOS og Win10. Nota þetta mjög mikið og á Apple TV helst.
- Fös 26. Nóv 2021 00:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gallar við timburhús?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2631
Re: Gallar við timburhús?
Ég hef búið í timburhúsi í 22 ár, ekkert nema gott um það að segja, þetta er bara bull að það sé erfiðara að fá lán á timburhús, ég smíðaði 4 lítil hús fyrir ferðaþjónustu fyrir 3 árum, bankinn spurði ekkert um það úr hverju ég ætlaði reysa húsin. Það er mjög lítill munur á fermetra verði ef hann e...
- Fim 25. Nóv 2021 20:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34785
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Það er áhugavert að skoða þetta skjal sem Landsbankinn birti í dag: https://www.landsbankinn.is/uploads/documents/vextir/Throun-vaxta-fra-2008.pdf Þetta er mín spá m.v. það sem Landsbankinn gaf út um daginn. Ég festi mína vexti í 3 ár í 4,35%, sé ekki eftir því. Mér sýnist þetta stefna í a.m.k. 4,5-...
- Sun 21. Nóv 2021 20:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
- Svarað: 20
- Skoðað: 1674
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Auðvitað er lyklakortið backup lausn ef langflestir nota appið því það er þægilegra. Alveg eins og physical lykill að smart lás er backup lausn fyrir það þegar smart lausnin klikkar. Síminn er ekki hugsaður sem lykillinn að bílnum heldur kortið... skulum leyfa þeim að þræta í hringavitleysu aðeins ...
- Lau 20. Nóv 2021 21:50
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 3934
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Drægnin er samt svo mikið non issue hjá flestum, í venjulegri daglegri notkun eyða þeir mestu þegar þeir fá að kólna og hitna á milli aksturs og þurfa þá alltaf að vera eyða orku í að hita bílinn , ef maður hinsvegar forhitar bílinn fyrir notkun og keyrir svo lang keyrslu þá kemst maður lengra. ég ...
- Lau 20. Nóv 2021 21:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Klám og rafræn skilriki.
- Svarað: 44
- Skoðað: 2626
Re: Klám og rafræn skilriki.
Hvernig væri að upplýsa börnin meira um hætturnar sem eru til staðar á netinu? Ætti það ekki að vera hluti af menntakerfi? Fyrir utan fjármálakennslu og margt fleira sem mætti nefna. Svo margt sem þarf að bæta og gera og koma í veg fyrir með því einfaldlega að upplýsa og fræða… held við náum takmörk...
- Lau 20. Nóv 2021 21:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
- Svarað: 20
- Skoðað: 1674
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Þetta kom nú alveg skýrt fram við afhendingu bílsins að hafa alltaf kortið á sér. Veit ekki hvert menn eru að fara með þetta.
- Lau 20. Nóv 2021 21:22
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 3934
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Drægni er samt eitthvað sem er aðeins of mikið pælt í Alls ekki, þetta er mjög mikilvæg umræða finnst mér og allt of fáir að nefna rauntölur, er þess vegna að nefna þetta. Elska Model 3 og rafmagnsbíla, en þetta er ákveðin blekking þegar maður kaupir sinn fyrsta rafmagnsbíl. Maður hefur aðrar vænti...
- Lau 20. Nóv 2021 20:05
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 3934
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Smá input… og kannski veistu þetta, en ég vil bara bæta við þessa umræðu að margir bílaframleiðendur (þ.á m. Tesla) gefa upp ákveðna drægni sem þú nærð kannski 90% af þegar veður er mjög gott (þ.e.a.s. 2-3 vikur á ári). T.a.m. Þá hef ég aldrei náð drægninni sem var gefin upp á Model 3 bílnum mínum, ...
- Lau 20. Nóv 2021 19:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
- Svarað: 20
- Skoðað: 1674
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Ótrúlega vanhugsuð umræða sem kemur allt of oft á yfirborðið, það er ekki eins og bílarnir séu ónothæfir. Það fá allir tvo “lykla” með hverjum bíl, þ.e.a.s. Tesla kort til að aflæsa bílunum. Hitt er bara auka þægindi sem getur auðvitað klikkað þar sem það er nettengdur eiginleiki. Hugsið þetta öfugt...
- Lau 20. Nóv 2021 13:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Span eða gas?
- Svarað: 33
- Skoðað: 1990
Re: Span eða gas?
Haha ég held ég taki comboið bara. Ég á erfitt með að segja bless við gasið, en allt í lagi að eiga eina 6KW hellu í það.
Þannig að span + gas er held ég niðurstaðan hjá mér.
Takk fyrir ráðin öllsömul.
Þannig að span + gas er held ég niðurstaðan hjá mér.
Takk fyrir ráðin öllsömul.
- Fös 19. Nóv 2021 19:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Span eða gas?
- Svarað: 33
- Skoðað: 1990
Re: Span eða gas?
Ég er með span og það eina sem mér finnst pirrandi fyrir utan lætin í henni er hvernig það kveiknar og slokknar á hitanum. Þvúst ef ég er að sjóða vatn og lækka hitann niðrí 5 af 10 þá bubblar vatnið og svo hættir það, svo bubblar vatnið og svo hættir það til skiptis. Ef ég hækka hitann þá bubblar ...
- Fös 19. Nóv 2021 18:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.
- Svarað: 35
- Skoðað: 3527
Re: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.
Það er rosa auðvelt að segja "ég hefði gert svona og svona en ekki hinsegin" en þegar á hólminn er komið veit maður ekkert hvernig maður hefði brugðist við. Klárlega sjá hvað kemur úr blóðprufunni og skoða svo málið eftir það. Vandinn liggur hjá kerfinu og peningasvelti en ekki þessum ein...
- Fös 19. Nóv 2021 18:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Span eða gas?
- Svarað: 33
- Skoðað: 1990
Re: Span eða gas?
Ég væri frekar til í svona hybrid lausn, kannski 1 gas hellu og svo 3 span eða svo. Gaman að hafa gas fyrir ákveðið, en ekki sniðugast í allt. Skoðaðu hvort þú getir sett upp þannig, hægt að kaupa svona litlar span helluborð og litla gas helluborð. En líklega myndi ég sjálfur velja alltaf bara span...
- Fös 19. Nóv 2021 13:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Span eða gas?
- Svarað: 33
- Skoðað: 1990
Span eða gas?
Geri ráð fyrir að eitthvert ykkar hafi brennandi áhuga á eldamennsku og læt því spurninguna flakka. Ég ætla að endurnýja helluborðið mitt og geri mér grein fyrir technical muninum á span og gasi og flest pros vs cons, kostnaði osfrv. En nú þarf líka að vera gaman að elda samhliða því, hef oft prófað...
- Lau 18. Sep 2021 17:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Að panta tölvu að utan?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1451
Re: Að panta tölvu að utan?
Dæmi: MacBook Air M1 256GB á €839 án VSK í DE. Með sendingarkostnaði og íslenskum VSK: €1139 eða 176.500 kr.
Listaverð á Íslandi: 209.990 kr.
En þá færðu þýskt lyklaborð
Listaverð á Íslandi: 209.990 kr.
En þá færðu þýskt lyklaborð
- Lau 18. Sep 2021 17:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Að panta tölvu að utan?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1451
Re: Að panta tölvu að utan?
Amazon.de sendir beint til Íslands, fullt af Apple-vörum og öðrum hlutum þar.
https://www.amazon.de/stores/page/6310A ... B42E35D8A9
Þegar þú setur í körfu þá taka þeir þýska VSK af (19%) og umreikna svo með íslenskum VSK og sendingarkostnaði.
https://www.amazon.de/stores/page/6310A ... B42E35D8A9
Þegar þú setur í körfu þá taka þeir þýska VSK af (19%) og umreikna svo með íslenskum VSK og sendingarkostnaði.
- Fös 17. Sep 2021 20:16
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Bestu noise cancelling heyrnatólin?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1515
Re: Bestu noise cancelling heyrnatólin?
Er með Sony WH-1000XM2 (nokkuð gömul) en þau eru fín. Gott battery life. Ekki beinlínis audiophile hljómgæði, en good enuff. ANC er flott, virkar fínt. En ég tek samt eftir að ég get ekki verið með þau lengi á mér, því eyrun verða doldið þreytt og heit, því þau eru jú alveg lokuð. En algjör life-sa...
- Fös 17. Sep 2021 20:14
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Bestu noise cancelling heyrnatólin?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1515
Re: Bestu noise cancelling heyrnatólin?
Hef mjög góða reynslu að tengja við tölvu(r) sama hvort það sé Mac, Win, PS4 eða hvað sem er. Annars væri ég löngu búinn að skila mínum.ZiRiuS skrifaði:Bose framyfir Sony allavega. Ef þú þarft að tengja þau við tölvu hef ég ekki góða reynslu af Sony.
- Fös 17. Sep 2021 19:23
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Bestu noise cancelling heyrnatólin?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1515
Re: Bestu noise cancelling heyrnatólin?
Sony WH-1000XM4 án efa, er sjálfur með XM2 og gríðarlega ánægður. Hef horft á mörg reviews og XM4 er að fá svakalega góða dóma.