Search found 88 matches
- Lau 16. Jan 2021 19:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verð/áhugatékk i7 4960X, 1080 GTX Verðlöggur óskast
- Svarað: 2
- Skoðað: 530
Re: Verð/áhugatékk i7 4960X, 1080 GTX Verðlöggur óskast
Sé á einkaskilaboðum að það er greinilega gífurlegur áhugi á 1080 kortinu, sem mig grunaði svosem, læt ykkur vita ef ég ákveð að selja það stakt. Hef eiginlega mestan áhuga hvort einhverjir hafi áhuga sérstaklega á 4960X örgjörvanum. Held ég hugsi þetta í svona viku og geri annan póst ef ég ákveð að...
- Fös 15. Jan 2021 22:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verð/áhugatékk i7 4960X, 1080 GTX Verðlöggur óskast
- Svarað: 2
- Skoðað: 530
Verð/áhugatékk i7 4960X, 1080 GTX Verðlöggur óskast
Sælir vaktarar. Var að uppfæra tölvuna mína og vildi forvitnast hvers virði sú gamla gæti verið uppá hvort ég sel hana eða nota hana í eitthvað annað í heild eða bútum. CPU: i7 4960X (6 kjarna með HT) LGA2011 Cooler: Thermaldrake NIC C5 https://www.tweaktown.com/reviews/5403/thermaltake-nic-c5-untou...
- Fös 15. Jan 2021 21:47
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Ryzen Master morðingahnappi
- Svarað: 19
- Skoðað: 2639
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Er forvitin að vita hvort ábyrgðin haldi. Hef einmitt ekki þorað að prófa PBO einusinni útaf AMD warranty policyunni. Veit ekki hvort það sé skráð einhverstaðar í örgjörvann hvort hann hafi verið yfirklukkaður, þannig að bara prófa að skila honum vegna bilunar og sjá hvað gerist. Finnst það smá léle...
- Mið 23. Des 2020 22:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Öll 850W power supply búin
- Svarað: 7
- Skoðað: 756
Re: Öll 850W power supply búin
Nibb, eiginlega allt innanlands að þessu sinni fyrir utan M2 drif sem ég keypti á amazon á black friday.
- Mið 23. Des 2020 22:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Öll 850W power supply búin
- Svarað: 7
- Skoðað: 756
Re: Öll 850W power supply búin
Já veit ekki, sá þetta einmitt með seasonic focus. Takk fyrir ábendinguna :D, Er svosem ekkert að flýta mér. Kominn með flesta components í hús nema minnið, sem lendir sennilega einhverntímann milli jóla og nýárs. Get notað PSU-inn úr gömlu þar til ég fann annan, bara fannst forvitnilegt að PSUs vær...
- Mið 23. Des 2020 21:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Öll 850W power supply búin
- Svarað: 7
- Skoðað: 756
Re: Öll 850W power supply búin
Sá það einmitt, lúkkaði vel þar til ég sá 1/4 1 star reviewin á newegg, meðal annars um að þessi PSU væri ekki að höndla 3080 RTX kortin af einhverri ástæðu. Langar mest í Corsair RM850. Er reyndar með eitt svoleiðis stykki nú þegar og höndlar 3080 mjög vel.
- Mið 23. Des 2020 20:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Öll 850W power supply búin
- Svarað: 7
- Skoðað: 756
Öll 850W power supply búin
Hvernig varð það svo að meiri hlutinn af amk 850W powersupplyum eru bara uppseld á landinu, fyrir utan 1 eða 2 týpur sem ég treysti ekki alveg, eru svona margir að henda í ný build?
- Mán 07. Des 2020 16:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað á ég að gera?
- Svarað: 5
- Skoðað: 985
Re: Hvað á ég að gera?
Geri ráð fyrir að þú sért í 1080p upplausn? Annars á þessum framerates er örgjörvinn sennilega orðinn bottleneck, þar sem örgjörvinn hefur vart undan að láta skjákortið fá stöff til að rendera. Ef þú vilt hærra framerate þá er bara að fá sér hraðari processor, eða yfirklukka þennan. En ef þú hefur b...
- Mið 21. Okt 2020 14:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS RTX 3080
- Svarað: 87
- Skoðað: 8254
Re: TS RTX 3080
Bland reikningurinn er frekar nýr líka (13. okt) ... og þetta er textinn í auglýsingunni "RTX 3080 til sölu 250.000+ kaupandi hittir mig personulega ekkert leggja inna rkn og senda uta land bull aðeins persónuleg viðskifti" Get ekki sagt að neitt þetta sé sérlega hughreystandi þó svo að ég...
- Sun 20. Sep 2020 15:43
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link
- Svarað: 3
- Skoðað: 489
Re: [ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link
Ég hef verið að nota venjulegan USB-A to USB-C Sandstrøm kapal (USB 3.0) sem ég keypti í elko fyrir nokkrum árum. Hann er samt því miður bara 2 metrar. Hef gert tilraunir með Usb-c to usb-a millistykki og link kapalinn, en ekki gengið hingað til. Fékk eitt í kísildal sem virkaði bókstaflega í eitt s...
- Lau 16. Maí 2020 00:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Threadripper 3rd gen builds
- Svarað: 2
- Skoðað: 436
Threadripper 3rd gen builds
Sælir vaktarar. Nú er svo komið að ég er að spá í uppfærslu, eftir miklar vangaveltur og skoðað bæði nýju ryzen og intel consumer örgjörvana og móðurborð, lýst mér hvað best á 3rd gen threadripper, nóg af kjörnum og PCI lanes. Er að spá í aðallega 3960x eða mögulega 3970x. Er samt í mestu veseni með...
- Fim 16. Jan 2020 20:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Oculus Link + Quest og USB-A
- Svarað: 1
- Skoðað: 398
Oculus Link + Quest og USB-A
Var að kaupa svona Oculus quest og oculus link official kapal, það sem ég gerði mér ekki grein fyrir þegar ég pantaði þetta var að kapallinn er USB-C í usb-C. Er með USB-A 3.0 port á móbóinu og er búinn að skoða hvað ég get gert fyrir utan bara að kaupa annan kapal. USB-C pci express kort og adapter...
- Lau 14. Sep 2019 20:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað er besta leiðin til að færa bitcoin yfir í íslenkan pening
- Svarað: 5
- Skoðað: 4310
Re: Hvað er besta leiðin til að færa bitcoin yfir í íslenkan pening
Hef notað isx.is nokkrum sinnum, hefur virkað fínt til þessa. Þarft að selja BTC fyrir isk og millifæra svo ISK á bankann. Færð mest isk fyrir btc ef þú gerir Sell order (þaes reynir að selja bitcoin fyrir meira en opin boð um kaup). Þeir eru með ágætis leiðbeiningar hér https://vimeo.com/isx. BTW, ...
- Lau 14. Sep 2019 20:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: G-sync skjáir Mars 2017
- Svarað: 24
- Skoðað: 3743
Re: G-sync skjáir Mars 2017
Súper seint update en ágætt að klára þetta þó seint sé. Fékk mér ASUS PG279Q frá tölvulistanum, fékk hann með afslætti þannig að hann endaði á að kosta svipað og amazon, hann var með smá light bleed í efra horni en það var nóg að ýta aðeins á hann til að það hyrfi eiginlega alveg. Er enn að nota han...
- Fim 18. Okt 2018 21:49
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 305
- Skoðað: 93812
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
6286 með 1080 gtx og i7 3820 @4.3ghz
https://www.3dmark.com/3dm/29555407?
p.s. stock clock 5.6ghz er bara windows í ruglinu með að reporta hraða.
Hefur ennst ágætlega þessi cpu en kominn tími að fá sér eitthvað nýtt.
https://www.3dmark.com/3dm/29555407?
p.s. stock clock 5.6ghz er bara windows í ruglinu með að reporta hraða.
Hefur ennst ágætlega þessi cpu en kominn tími að fá sér eitthvað nýtt.
- Mán 23. Okt 2017 12:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bestu kaupin ykkar?
- Svarað: 36
- Skoðað: 3551
Re: Bestu kaupin ykkar?
Bestu kaupin sem ég hef gert voru eiginlega allt rétt fyrir hrun, og ég er enn að nota Sennheiser HD 650 keypt á 44k í pfaff Herman miller Aeron stóll, keypt á 120þúsund í pennanum Sony bravia full hd 47" 200k Virkar allt vel 10 árum síðar, og stólinn og heyrnartólin eru bæði dýrari í dag en þe...
- Fös 07. Júl 2017 14:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Xeon örri - Flash laggar sama hvaða stýrikerfi
- Svarað: 7
- Skoðað: 889
Re: Xeon örri - Flash laggar sama hvaða stýrikerfi
getur tékkað á greininni minni um að finna hvað er að bottlenecka tölvuna þína. Þegar þú ert búinn að renna í gegnum þetta ættir þú að geta fundið hvort þetta sé örgjörvinn, diskurinn eða GPU.
https://www.skrekkur.com/pc-game-perfor ... ade-guide/
https://www.skrekkur.com/pc-game-perfor ... ade-guide/
- Fim 06. Júl 2017 21:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Xeon örri - Flash laggar sama hvaða stýrikerfi
- Svarað: 7
- Skoðað: 889
Re: Xeon örri - Flash laggar sama hvaða stýrikerfi
Þetta er orðið soldið gömul tölva hjá þér, þyrftir samt að segja meira en bara Flash laggar.
Er það flash í browser og ef svo einhver ákveð, eða Flash Professional/Adobe Animate? Eða bara flash drif sem þú stingur í hana?
Er það flash í browser og ef svo einhver ákveð, eða Flash Professional/Adobe Animate? Eða bara flash drif sem þú stingur í hana?
- Þri 21. Mar 2017 15:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: G-sync skjáir Mars 2017
- Svarað: 24
- Skoðað: 3743
Re: G-sync skjáir Mars 2017
Þurfa þá leikirnir ekki að vera í HDR? Júbb, nokkrir leikir komnir með support, Hitman, gears of war 4, tomb raider, deus ex mankind divided, og mass effect andromeda, þessi feature kom frekar nýlega inní unreal engine og Unity, þannig að eftir ekkert svo langan tíma munu flestir nýjir leikir styðj...
- Þri 21. Mar 2017 01:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: G-sync skjáir Mars 2017
- Svarað: 24
- Skoðað: 3743
Re: G-sync skjáir Mars 2017
Var næstum búinn að kaupa asusinn, þegar ég mundi að G-sync HDR skjáir koma út á þessu ári, líklega í sumar. Get beðið aðeins lengur til að sjá hvernig þeir koma út
http://www.geforce.com/whats-new/articl ... t-ces-2017
http://www.geforce.com/whats-new/articl ... t-ces-2017
- Lau 18. Mar 2017 21:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: G-sync skjáir Mars 2017
- Svarað: 24
- Skoðað: 3743
Re: G-sync skjáir Mars 2017
Takk fyrir þetta input, var alveg búinn að gleyma acer predatornum, ekki nema ég hafi afskrifað hann útaf einhverjum reviews. Ef þessir skjáir endast jafnvel og þessir sem ég er með núna (9 og 10 ára), þá held ég að borgi sig að fara í það besta. Hvað varðar pantanir af amazon, þá já er mögulega auð...
- Fös 17. Mar 2017 20:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: G-sync skjáir Mars 2017
- Svarað: 24
- Skoðað: 3743
G-sync skjáir Mars 2017
Sæl veriði. Eftir allskonar pælingar hef ég ákveðið að mig langar í G-sync skjá, fór aðeins á stúfana að sjá hvað er til, var fyrst að spá í 1080p en úrvalið af þeim er soldið takmarkað. Eins og svona hlutir vilja fara, er ég eiginlega líka kominn á það að vilja IPS panel og væri ekkert verra að haf...
- Fös 10. Mar 2017 17:51
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Gigabyte 970 GTX 4GB Windforce 3X
- Svarað: 6
- Skoðað: 1203
- Fös 10. Mar 2017 11:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Gigabyte 970 GTX 4GB Windforce 3X
- Svarað: 6
- Skoðað: 1203
Re: TS Gigabyte 970 GTX 4GB Windforce 3X
Afsakið sein svör, fékk engin viðbrögð þegar ég setti þetta inn, þannig var ekkert búinn að tékka nýlega. En kortið er ennþá til og greinilega áhugi fyrir því. Ég er tilbúinn að láta það fyrir Einhver sem bíður hærra en 20?
- Fös 23. Des 2016 00:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Leikir lagga/hökta í Windows 10
- Svarað: 17
- Skoðað: 1198
Re: Leikir lagga/hökta í Windows 10
Ef ég væri ekki með spekkana þína fyrir framan mig myndi þetta hljóma eins og að þú værir að klára RAM. Geta verið nokkrir hlutir, mæli með að til að byrja með opna task manager, og hafa perfomance tabbinn valinn þegar þú ert að spila leiki sem eru að hökta, sérstaklega er vert að fylgjast með diska...