Sælir vaktarar.
Var að uppfæra tölvuna mína og vildi forvitnast hvers virði sú gamla gæti verið uppá hvort ég sel hana eða nota hana í eitthvað annað í heild eða bútum.
CPU: i7 4960X (6 kjarna með HT) LGA2011
Cooler: Thermaldrake NIC C5 https://www.tweaktown.com/reviews/5403/ ... index.html
MOBO: Gigabyte X79-UD3 Quad channel https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... -rev-10#ov
RAM: 4x8GB DDR3 (1600 mhz minnir mig) held að þetta sé vengence
Kassi: Coolermaster stacker 810 með aukahlutum fyrir 12 HDDs, frontpanel að mestu bilaður. Skipti líka öllum viftunum út fyrir noctua viftur.
GPU: Gigabite 1080 Windforce 8GB https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... 3OC-8GD#kf
Enginn PSU í henni atm en var með corsair 850W í henni (notaði hann í nýju)
Er með haug af HDDs, sem ég gæti hreinsað ef einhver myndi hafa áhuga að fá hana með 1-2TB HDD.
Verð/áhugatékk i7 4960X, 1080 GTX Verðlöggur óskast
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verð/áhugatékk i7 4960X, 1080 GTX Verðlöggur óskast
Sé á einkaskilaboðum að það er greinilega gífurlegur áhugi á 1080 kortinu, sem mig grunaði svosem, læt ykkur vita ef ég ákveð að selja það stakt. Hef eiginlega mestan áhuga hvort einhverjir hafi áhuga sérstaklega á 4960X örgjörvanum.
Held ég hugsi þetta í svona viku og geri annan póst ef ég ákveð að selja þetta í partasölu
Held ég hugsi þetta í svona viku og geri annan póst ef ég ákveð að selja þetta í partasölu