Var að kaupa svona Oculus quest og oculus link official kapal, það sem ég gerði mér ekki grein fyrir þegar ég pantaði þetta var að kapallinn er USB-C í usb-C. Er með USB-A 3.0 port á móbóinu og er búinn að skoða hvað ég get gert fyrir utan bara að kaupa annan kapal. USB-C pci express kort og adaptera. Virðist vera mjög mismunandi hvort það virki eða ekki eftir gæðum og power output etc.
Það eru einhverjir að selja millistykki og svona kort á landinu, en veit ekki hvort ég leggi í að kaupa hitt og þetta uppá von og óvon.
Eru einhverjir búnir að lenda í þessu hér? Og búnir að finna adapter eða usb-c kort sem virkar 100% á landinu?
Oculus Link + Quest og USB-A
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Link + Quest og USB-A
Náðu þér bara í USB-C í USB-A snúru eða breytistykki, ef þú þarft 10Gbps hraða þarftu stýrispjald, bara googla það
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S