ritvinnslu forrit, ég held að eftir að hafa lesið þetta lauslega að voffinn hafi rétt fyrir sér
ritvinnsluforrit - þú ert að vinna rit/texta í þessu forriti.
texta-útlits-breytari - þar sem þú ert meira að vinna í spássíum og litum og svoleiðis
En ef þú ert að skrifa eitthvað í nano/notepad/vim, geturu gert TAB og þá færðu indentaða spássíu, og t.d. í vim, ef þú ert kominn með spássíu og ýtir á enter heldur hún ennþá þessum spássíum þangað til þú tekur hana út...
svo ef þú notar nano/vim til að skrifa LaTeX þá geturu breytt svo miklu útlitslega séð með einungis texta (rétt eins og html) að það er ekki fyndið
just my opinion
Search found 87 matches
- Sun 31. Ágú 2003 23:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er notepad/nano ritvinnsluforrit?
- Svarað: 31
- Skoðað: 3122
- Mið 27. Ágú 2003 08:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Creative Enviromental Effects fyrir tónlist
- Svarað: 21
- Skoðað: 2293
- Þri 26. Ágú 2003 07:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Creative Enviromental Effects fyrir tónlist
- Svarað: 21
- Skoðað: 2293
- Lau 23. Ágú 2003 23:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Það er eins og...
- Svarað: 15
- Skoðað: 1526
Re: j
Örfáar krónur safnast saman!IceCaveman skrifaði: Ég veit ekki hver fer að væla yfir örfáum krónum fyrir hvern driver.
Margt smátt gerir eitt stórt
og ... þú svaraðir ekki hinu,
- Lau 23. Ágú 2003 23:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Það er eins og...
- Svarað: 15
- Skoðað: 1526
ég er líka með mx500 og allt breyttist eftir að ég setti þetta "logiware" inná - sýgur feitan drjóla og fuckaði upp músar tökkunum í öllum leikjunum, það er the mouse wheel virkaði ekki
IceCaveman : Maður hefur nú ekki endalausa bandvídd til að vera hala niður öllum þessum driverum, fyrst frá framleiðendum og svo frá microsoft - og ég held, þó ég gæti haft rangt fyrir mér, að eftir að hafa lesið allt eftir þig þá virki winxp ekkert svakalega vel nema maður donwloadi alltaf nýjustu og nýjustu driverunum ???
IceCaveman : Maður hefur nú ekki endalausa bandvídd til að vera hala niður öllum þessum driverum, fyrst frá framleiðendum og svo frá microsoft - og ég held, þó ég gæti haft rangt fyrir mér, að eftir að hafa lesið allt eftir þig þá virki winxp ekkert svakalega vel nema maður donwloadi alltaf nýjustu og nýjustu driverunum ???
- Fim 21. Ágú 2003 11:28
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Bækur og tímarit um Linux ??
- Svarað: 8
- Skoðað: 1263
O'reilly bækurnar eru rosa góðar. Unix in a nutshell er góð sem og Linux in a nutshell. Svo held ég að það séu líka til Pocket Guide to Linux eða eitthvað álíka. Margar O'reilly bækurnar fást í bóksölu stúdenta í háskólagarðinum (hjá árnasafni) Ég á nokkrar O'reilly bækur og þær eru bar a frábærar
http://www.oreilly.com
http://www.boksala.is
En það eru allt bækur kannski ekki tímarit eins og þú ert að leitast eftir. ?
http://www.oreilly.com
http://www.boksala.is
En það eru allt bækur kannski ekki tímarit eins og þú ert að leitast eftir. ?
- Mið 20. Ágú 2003 02:45
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Vonandi getiði hjálpað eg er ad verða brjálaður...
- Svarað: 22
- Skoðað: 2231
s.s. til að cs virki eins og hann gerði hjá elliss þá þarf hann að slökkva á eitthverju major dæmi ? ég lenti líka í þessu, var með win98 og fékk mér svo winxp (á gömlu tölvunni), en fyrst virkaði ekki quake og cs var með læti og meira og meira og meira...
nú ætla ég að álykta, tell me if I'm wrong
Windows XP er með fullt af viðbótum, sem eru stöðluð á eitt kerfi svo að tölvan manns virkar ekki beint verr, heldur hefur meira að hugsa um svo að t.d. tölvuleikjun spilun verður verri. Ég las eitthvers staðar að windows xp væri hannað fyrir 2000 mhz örgjörva eða meira. En gæti virkað í aðeins leegri örgjörvum.
Nú IceCaveman, hinn alþekkti Windows maður hér á spjallinu, þú kallar Windows vörumerki (í staðsetningunni þinni), myndiru ekki kalla það lélega markaðssetningu ef þeir væru að gefa út kerfi fyrir hóp neytanda sem örugglega helmingur hefur ekki kröfur fyrir ?
Eða væri það heimska neytandanum að kenna að athuga ekki hvað myndi virka á sínu kerfi ?
Ég hefði stungið upp á því að setja STÆRRI stafi um að xp væri staðlað fyrir 2000 mhz (þó að ég sé ekki alveg viss, gæti alveg verið rangt hjá mér), og gefið leiðbeiningar um hvernig ætti að reyna lækka eða slökkva á
Nú þetta gæti nú verið bara and-windows raus í mér og allt vitlaust en endilega segðu mér hvað ykkur finnst.
nú ætla ég að álykta, tell me if I'm wrong
Windows XP er með fullt af viðbótum, sem eru stöðluð á eitt kerfi svo að tölvan manns virkar ekki beint verr, heldur hefur meira að hugsa um svo að t.d. tölvuleikjun spilun verður verri. Ég las eitthvers staðar að windows xp væri hannað fyrir 2000 mhz örgjörva eða meira. En gæti virkað í aðeins leegri örgjörvum.
Nú IceCaveman, hinn alþekkti Windows maður hér á spjallinu, þú kallar Windows vörumerki (í staðsetningunni þinni), myndiru ekki kalla það lélega markaðssetningu ef þeir væru að gefa út kerfi fyrir hóp neytanda sem örugglega helmingur hefur ekki kröfur fyrir ?
Eða væri það heimska neytandanum að kenna að athuga ekki hvað myndi virka á sínu kerfi ?
Ég hefði stungið upp á því að setja STÆRRI stafi um að xp væri staðlað fyrir 2000 mhz (þó að ég sé ekki alveg viss, gæti alveg verið rangt hjá mér), og gefið leiðbeiningar um hvernig ætti að reyna lækka eða slökkva á
s.s. gert stillingabreytingar til að xp vinni í bestu performance en ekki útliti ?á öllum óþarfa services eftir að þú hefur slökt á öllu sem þú getur í task manager. slöktu á öllu FSAA og filtering og hafðu á performance
Nú þetta gæti nú verið bara and-windows raus í mér og allt vitlaust en endilega segðu mér hvað ykkur finnst.
- Þri 19. Ágú 2003 16:41
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Don't be mad at Microsoft
- Svarað: 21
- Skoðað: 2243
Það er eitt sem kemur mér samt soldið á óvart, alltaf í fréttum þegar kemur upp orðið vírus eða security hole eða eitthvað svoleiðis, þá er það alltaf í Windows. Að minnsta kosti það sem ég hef rekist á, þess vegna finnst mér það svo skrítið.
Spurningin mín er þessi, vitið þið um eitthvern vírus sem hefur virkað á linux eða önnur stýrikerfi en Microsoft's Windows * ?
Er það kannski alltaf að gerast bara ekki fréttnæmt eða alltaf þaggað niður eða hvað er málið ?
Spurningin mín er þessi, vitið þið um eitthvern vírus sem hefur virkað á linux eða önnur stýrikerfi en Microsoft's Windows * ?
Er það kannski alltaf að gerast bara ekki fréttnæmt eða alltaf þaggað niður eða hvað er málið ?
- Lau 16. Ágú 2003 07:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Microsoft criticises third party code for Windows crashes
- Svarað: 21
- Skoðað: 2565
- Lau 16. Ágú 2003 07:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Microsoft criticises third party code for Windows crashes
- Svarað: 21
- Skoðað: 2565
Re: k
Heyrðu, vó, ég var bara taka eftir þessu þegar þú sagðir þetta, nau nau nau. Ég er með Intle örgjörva... og MZI skjákort og móðurborð, og óh nei!!!, þetta er SeaWate harður diskur. Auðvitað ekki!!! Engar ódýrar efitrhermur af neinu fyrir mig kallinn!IceCaveman skrifaði: en auðvitað eru þetta allt ódýrar eftirhermur af vélbúnaðinum hjá þér?
Hér er hljóðkortið, alveg skítsama þó það sé gamalt, það virkar bara slatta vel! Og ég fékk disk með því og náði í nýjastu driverana og ég geri fastlega ráð fyrir því að það sé "certified".IceCaveman skrifaði: Til að spila 3D leiki þá þarftu bara 3 Drivers ( Skjákort, hljóðkort og eitthvað fyrir nettengingu sem þú augljóslega hefur ) og ráðlagt er að uppfæra Direct X og er það nánast sjálfvirkt ferli. Þú ert með ELDGAMALT creative hljóðkort sem eru löngu komnir certified drivers fyrir, nvidia er líka komið með certified drivers, getur vel slept því að nota BETA. Ef þú ert ekki að nota BETA drivers þá er þetta hardware vandamál, sennilegast er skjákortið þitt alveg sjóðandi heitt ef þú prófar að slökkva á tölvunni. Hefur verið að overclocka?
Ok, fyrst allt er svona gamalt, þá ætti nú ekkert að vera með BETA drivers, því trúi ég nú varla. Og persónulega er ég ekki að snerta skjákortið mitt þegar ég slekka á tölvunni, til að athuga hvort ég get steikt egg á því. Og nei ég fæ hvergi neitt output on the second um hita í kerfinu nema í biosnum. Og nei, ekki ennþá búinn að overclocka.
All right, það er alveg örugglega 3ja aðila að kenna og mér náttúrlega, þar sem öll forrit og leikir sem ég set upp er drasl! Auðvitað, af hverju fattaði ég þetta ekki fyrr, það er náttúrlega ALLIR aðrir en Microsoft.IceCaveman skrifaði: Nei það er forritum frá 3ja aðila að kenna og þeim sem setti draslið upp, ekki Microsoft eða stýrikerfinu.
Alveg eins og fólkið sem keypti ódýrar eftirhermur af NOKIA batteríum notaði með NOKIA símum og svo sprungu þau og þau hefðu kennt NOKIA um.
Vóvóvó!!! Kallinn minn. Aðeins rólegur. Ég veit voða lítið um linux kunnáttu eða reynslu þína en ég veit að þú ert rosa mikið í winxp!IceCaveman skrifaði: BTW þá er linux að keyra flesta hardware drivers á "minimal" eiginleikum svo maður nýtir ekki alla eiginleikana vélbúnaðarins ( er ég þá sérstaklega að tala um eins og Audigy2 hljóðkortin) Flest er keyrt nánast eins og í "safe mode" þannig að það er ekki skrítið að LINUX geti kveikt á hvaða rusli sem er sama hve notandinn setur það upp illa það er gert með það í huga að þurfa að lifa við það að nánast enginr vélbúnaðar framleiðendur styðja þá svo það verður að keyra þá minimal.
Langflestir framleiðendur, framleiða náttúrlega fyrir peninga, þannig gengur markaðurinn fyrir sig, allt er stílað út á Microsoft af því að þeir voru nú þeir með þeim fyrstu til að markaðssetja almennings tölvur. Þannig að það er ( eins og voffinn var að benda á ) framleiðendunum að kenna, ekki gaurunum sem gera linux fyrir frítt hversu lítill stuðningur er fyrir það.
Og með þetta helfvítis "minimal" og "safe" kjaftæði þá er það bara mesta rugl! Quake3Arena hjá mér er bæði mikið flottari og mun hraðari í windows! Því að svo vill til að windows vilji spara örgjörvann eitthvað. Mér finnst að linux í grafískri vinnslu svo sem í quake og Never Winter Nights nýti allt hardware to the fullest sko! Ég sé gríðar muna á hvoru tveggja í winxp og linux! Auk þess, eitt af skiptunum sem eve crashaði hjá mér, þá fékk ég upp Windows Task Manager, og í fullri leikja vinnslu tók hann bara 50% af örgjörvanum! Það er kannski ekki hægt að treysta á þetta forrit því um leiða og ég neldi músinni fram og til baka yfir skjáinn fór það í 63% (cpu usage)
en hvað ertu eiginlega að reyna að gera, vernda microsoft eins og það værir pungurinn þinn, og lofa því öllu góðu þegar flestir notendur lenda í illu (sem ég hef heyrt), og styðja íhalds kapítalísta semina til fullnustu, því að stofafnir sem breyta úr microsoft yfir í linux spara oftast gífurlegan pening og fá sama ef ekki betra útúr því. Bara skil ekki af hverju að borga fyrir eitthvað jafngott eða verra... alltaf borga. Software is like sex - it's always better when it's free!
en það hlýtur nú eitthvað að vera vitlaust í þessu og mikið sem gefur til kynna um mislíkan minn gagnvart windows og það verður bara að hafa það - og eins og þið sjáið þá er þetta skrifað klukkan kortér í 7 á laugardagsmorgni og ég er nýkominn fyllerí so think what you like
- Fös 15. Ágú 2003 15:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Microsoft criticises third party code for Windows crashes
- Svarað: 21
- Skoðað: 2565
sko, gaur hjá símanum sagði það líka... og ég veit ekki hvort ég nenni því, svo mikið maus, og leiðinlegt maus ( á linux er miklu skemmtilegra að vinna í mausi )
en það er einn böggur, með þessa frábæru vél(að mínu mati) þá vilja náttúrlega keyra eve á maxinu, en fontið er alltof lítið og sést illa... sem og leikurinn er soldið hægur hjá mér! any tips or tricks or solutions ???
en það er einn böggur, með þessa frábæru vél(að mínu mati) þá vilja náttúrlega keyra eve á maxinu, en fontið er alltof lítið og sést illa... sem og leikurinn er soldið hægur hjá mér! any tips or tricks or solutions ???
- Fös 15. Ágú 2003 15:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Microsoft criticises third party code for Windows crashes
- Svarað: 21
- Skoðað: 2565
uhm... þetta er bara eitthver tölva frá bt ... nei ekki alveg, en ég setti hana sjálfur saman og hún er eitthvern veginn svona :
MSI NEO 875P móðurborð
P4 2.8 ghz 800 FSB
2x 512 mb 400 mhz
120 Seagate S-ATA 7200 snúninga 8mb buffer
Samsung Combo drif, dvd og skrifari 16 og 52/24/52
SB Creative 5.1 hljóðkort
Dell P992 skjár
Logitech MX 500 mús
Jetway sjónvarpskort
MSI FX 5600 128 mb VIVO þrívíddar kort
Dell lyklaborð
460W aflgjafi
Lian-Li kassi
held að þetta sé nánast allt
MSI NEO 875P móðurborð
P4 2.8 ghz 800 FSB
2x 512 mb 400 mhz
120 Seagate S-ATA 7200 snúninga 8mb buffer
Samsung Combo drif, dvd og skrifari 16 og 52/24/52
SB Creative 5.1 hljóðkort
Dell P992 skjár
Logitech MX 500 mús
Jetway sjónvarpskort
MSI FX 5600 128 mb VIVO þrívíddar kort
Dell lyklaborð
460W aflgjafi
Lian-Li kassi
held að þetta sé nánast allt
- Fös 15. Ágú 2003 15:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Fyrsta uppfærslan!
- Svarað: 11
- Skoðað: 1337
- Fös 15. Ágú 2003 15:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Microsoft criticises third party code for Windows crashes
- Svarað: 21
- Skoðað: 2565
sko ég fékk 14 diska frá MSI, 6 voru leikir, 4 voru forrit og 4 voru driverar ... setti það allt inn og þá virkaði ekki neitt ennþá, fór á netið og uppfærði þá alla, við erum að tala um hljóðkort, örgjörva, móðurborð, harðadiskinn, þrívíddar kortið og skjáinn! af eitthverjum völdum var xp ekki stillt fyrr en driverar fyrir allt þetta var komið inn!
- Fös 15. Ágú 2003 14:57
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Fyrsta uppfærslan!
- Svarað: 11
- Skoðað: 1337
- Fös 15. Ágú 2003 14:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Microsoft criticises third party code for Windows crashes
- Svarað: 21
- Skoðað: 2565
ok gaur!
windows xp virkar ekki rass hjá mér...í mínu tilfelli
ég er búinn að ná í svona 16 drivera, helmingurinn ekki microsoft certified og 1 service pakka microsoft... og þetta drattast í gegn!
nú var ég að fá eve ! og svo virðist vera að ég þurfi ca. 2 - 3 drivera í viðbót + patch við leikinn til að hann hætti að bila. Bilunin virkar svona hjá mér : eftir 5 - 10 mínútna spilun þá crashar tölvan, alveg eins og hún crashaði í öðrum leikjum fyrir driver instöllin. Hún crashast þannig að tölvan er ennþá í gangi, skjárinn fær ekkert merki frá henni og fer í standby mót og tölvan tekur ekki við neinu af lyklaborðinu! Og tölvan þarfnast þá reboot's, með restart takkanum.
En ég myndi segja fyrir mig að öll þessi manual reboot eru ca. 60 - 70 % af völdum windows hjá mér!
ANYHOW, eins og ég segi þá er þetta bara hjá mér hingað til og ég held því fram að minnsta kosti af minni reynslu, þá er windows xp bara mjög gott í langan uptime - if you want to STARE at your computer and nothing else.
Þess vegna setti ég inn linux og tölvan hefur aldrei klikkað.
ps: þetta er náttúrulega bara hjá mér og af minni reynslu og þessi texti er kannski með soldið pirraðri röddu en ég verð ekkert lítið pirraður á þessu rebooti á eve eftir 2 daga spilun ( 6 reboot samtals )
windows xp virkar ekki rass hjá mér...í mínu tilfelli
ég er búinn að ná í svona 16 drivera, helmingurinn ekki microsoft certified og 1 service pakka microsoft... og þetta drattast í gegn!
nú var ég að fá eve ! og svo virðist vera að ég þurfi ca. 2 - 3 drivera í viðbót + patch við leikinn til að hann hætti að bila. Bilunin virkar svona hjá mér : eftir 5 - 10 mínútna spilun þá crashar tölvan, alveg eins og hún crashaði í öðrum leikjum fyrir driver instöllin. Hún crashast þannig að tölvan er ennþá í gangi, skjárinn fær ekkert merki frá henni og fer í standby mót og tölvan tekur ekki við neinu af lyklaborðinu! Og tölvan þarfnast þá reboot's, með restart takkanum.
En ég myndi segja fyrir mig að öll þessi manual reboot eru ca. 60 - 70 % af völdum windows hjá mér!
ANYHOW, eins og ég segi þá er þetta bara hjá mér hingað til og ég held því fram að minnsta kosti af minni reynslu, þá er windows xp bara mjög gott í langan uptime - if you want to STARE at your computer and nothing else.
Þess vegna setti ég inn linux og tölvan hefur aldrei klikkað.
ps: þetta er náttúrulega bara hjá mér og af minni reynslu og þessi texti er kannski með soldið pirraðri röddu en ég verð ekkert lítið pirraður á þessu rebooti á eve eftir 2 daga spilun ( 6 reboot samtals )
- Fim 14. Ágú 2003 18:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sweet sweet linux.
- Svarað: 21
- Skoðað: 2489
já ég veit það alveg, það er no propz
en xdm startar sér alltaf og tekur alt f7 af mér... þá þarf ég að killa það, logga mig inn sem hinn user (ekki root) og starta x!! xdm kemur upp óumbeðið... auk þess gat ég ekki spilað neina grafíska leiki eftir að ég tók gdm út, setti það aftur inn og það virkaði allt heila klabbið
en xdm startar sér alltaf og tekur alt f7 af mér... þá þarf ég að killa það, logga mig inn sem hinn user (ekki root) og starta x!! xdm kemur upp óumbeðið... auk þess gat ég ekki spilað neina grafíska leiki eftir að ég tók gdm út, setti það aftur inn og það virkaði allt heila klabbið
- Fim 14. Ágú 2003 10:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sweet sweet linux.
- Svarað: 21
- Skoðað: 2489
- Mán 11. Ágú 2003 16:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sweet sweet linux.
- Svarað: 21
- Skoðað: 2489
- Fim 07. Ágú 2003 15:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvernig tölvur eruð þið ofur gaurar með ?
- Svarað: 41
- Skoðað: 4022
- Fim 07. Ágú 2003 08:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Fyrir Gentoo kallana ;)
- Svarað: 8
- Skoðað: 1151
- Þri 05. Ágú 2003 23:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sweet sweet linux.
- Svarað: 21
- Skoðað: 2489
- Þri 05. Ágú 2003 21:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Opera
- Svarað: 12
- Skoðað: 2293
- Þri 05. Ágú 2003 18:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sweet sweet linux.
- Svarað: 21
- Skoðað: 2489
- Þri 05. Ágú 2003 15:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sweet sweet linux.
- Svarað: 21
- Skoðað: 2489
Ok takk guys.
En andi gentoo er optimization og control ekki satt (það er að ég stjórni öllu í kerfinu mínu) well, gnome er of bossy fyrir minn smekk, hvernig get ég tekið það alveg út, þannig að það verði ekkert eftir af gnome inn á tölvunni ?
Ætla setja flux/blackbox inn, því þar finnst mér ég ráða meiru.
En andi gentoo er optimization og control ekki satt (það er að ég stjórni öllu í kerfinu mínu) well, gnome er of bossy fyrir minn smekk, hvernig get ég tekið það alveg út, þannig að það verði ekkert eftir af gnome inn á tölvunni ?
Ætla setja flux/blackbox inn, því þar finnst mér ég ráða meiru.