Microsoft criticises third party code for Windows crashes

Svara
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Microsoft criticises third party code for Windows crashes

Póstur af ICM »

Jæja það sem maður hefur verið að reyna að segja síðustu ár en engin hlustað á. Allir kenna Microsoft um allt ef þeir eru að keyra illa hönnuð forrit.

ÞAÐ ER NOTENDANUM AÐ KENNA EF TÖLVAN ER EKKI AÐ VIRKA RÉTT.

http://www.zdnet.com.au/newstech/securi ... 185,00.htm
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

já, þetta er eflaust satt varðandi 2k/xp, en í 9x, þá var maður þó nokkrum sinnum að fá blue screen out of the box(án aukaforrita) :D
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

ÞAÐ ER NOTENDANUM AÐ KENNA EF TÖLVAN ER EKKI AÐ VIRKA RÉTT.



Fyrirsögn greinar sem vísað er í hér að ofan .

Microsoft has laid the blame for half of all Windows crashes on third-party code.



Semsagt MS viðurkenna það 50 % villna í windows umhverfi er þeim að kenna .
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

g

Póstur af ICM »

Zaphod skrifaði: Semsagt MS viðurkenna það 50 % villna í windows umhverfi er þeim að kenna .


Það á bara við eldri stýrikerfi (þá á ég aðalega við 9x ), windows xp klikkar ekki sjálfkrafa, er með það langan uptime að ég verð hræddur stundum og slekk á henni því allir halda því fram að þetta sé ekki hægt með windows og leyfi henni að kólna aðeins.

Lang stæsti hluti fólks keyrir ennþá á windows 9x en ekki windows xp svo þú sérð hvað windows 9x hópurinn skyggir á xp. Sumir halda líka að tölvan þeirra sé að klikka ef að explorer.exe bilar eða eitthvað og fattar ekki að shell extensions hengja sig utaná windows forrit.

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Auðvitað er XP miklu miklu skárra hvað þetta varðar heldur en gömlu 9x ...



Þeir hafa nú haft 7 ár til að reyna senda eitthvað frá sér sem virkar almennilega , er svona að takast með XP

hefur allavega verið mjög stabilt hjá mér


Finnst samt þessi grein sem þú ert að linka ekki segja það sem þú ert að reyna að segja
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

ok gaur!
windows xp virkar ekki rass hjá mér...í mínu tilfelli
ég er búinn að ná í svona 16 drivera, helmingurinn ekki microsoft certified og 1 service pakka microsoft... og þetta drattast í gegn!

nú var ég að fá eve ! og svo virðist vera að ég þurfi ca. 2 - 3 drivera í viðbót + patch við leikinn til að hann hætti að bila. Bilunin virkar svona hjá mér : eftir 5 - 10 mínútna spilun þá crashar tölvan, alveg eins og hún crashaði í öðrum leikjum fyrir driver instöllin. Hún crashast þannig að tölvan er ennþá í gangi, skjárinn fær ekkert merki frá henni og fer í standby mót og tölvan tekur ekki við neinu af lyklaborðinu! Og tölvan þarfnast þá reboot's, með restart takkanum.

En ég myndi segja fyrir mig að öll þessi manual reboot eru ca. 60 - 70 % af völdum windows hjá mér!

ANYHOW, eins og ég segi þá er þetta bara hjá mér hingað til og ég held því fram að minnsta kosti af minni reynslu, þá er windows xp bara mjög gott í langan uptime - if you want to STARE at your computer and nothing else.

Þess vegna setti ég inn linux og tölvan hefur aldrei klikkað.

ps: þetta er náttúrulega bara hjá mér og af minni reynslu og þessi texti er kannski með soldið pirraðri röddu en ég verð ekkert lítið pirraður á þessu rebooti á eve eftir 2 daga spilun ( 6 reboot samtals )
-zooxk
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

16 drivera ?
Einhver veginn held ég að þú sért alveg að klúðra þessu single handed.

Einu driverarnir sem ég set upp.

:arrow: móðurborð Driverar, ef þess þarf.
:arrow: Nvidia Driverar, en ekki ef ég er að setja tölvu með nforce.
:arrow: Hljóðkort.


Hlutir eins og netkort, hd, allt tengdt cd og dvd, er næstum allt auto-detectað í xp, og hef ég aldrei þurft að setja inn drivera fyrir neitt af þessu.

Xp er mjög stable á lappanum mínum, fyrir utan að explorerinn restartast ef ég er með uptime í menu í tlb. That's all.
Voffinn has left the building..

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

sko ég fékk 14 diska frá MSI, 6 voru leikir, 4 voru forrit og 4 voru driverar ... setti það allt inn og þá virkaði ekki neitt ennþá, fór á netið og uppfærði þá alla, við erum að tala um hljóðkort, örgjörva, móðurborð, harðadiskinn, þrívíddar kortið og skjáinn! af eitthverjum völdum var xp ekki stillt fyrr en driverar fyrir allt þetta var komið inn!
-zooxk
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Komdu með gerð/týpu eða bara góða specca á tölvunni þinni.
Voffinn has left the building..

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

uhm... þetta er bara eitthver tölva frá bt ... nei ekki alveg, en ég setti hana sjálfur saman og hún er eitthvern veginn svona :

MSI NEO 875P móðurborð
P4 2.8 ghz 800 FSB
2x 512 mb 400 mhz
120 Seagate S-ATA 7200 snúninga 8mb buffer
Samsung Combo drif, dvd og skrifari 16 og 52/24/52
SB Creative 5.1 hljóðkort
Dell P992 skjár
Logitech MX 500 mús
Jetway sjónvarpskort
MSI FX 5600 128 mb VIVO þrívíddar kort
Dell lyklaborð
460W aflgjafi
Lian-Li kassi

held að þetta sé nánast allt
-zooxk
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

hehe, þetta er flott tölva sem þú hefur þarna.

En hvað með að formata xp og láta það aftur upp bara með nýjustu driverunum ?
Voffinn has left the building..

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

sko, gaur hjá símanum sagði það líka... og ég veit ekki hvort ég nenni því, svo mikið maus, og leiðinlegt maus ( á linux er miklu skemmtilegra að vinna í mausi )

en það er einn böggur, með þessa frábæru vél(að mínu mati) þá vilja náttúrlega keyra eve á maxinu, en fontið er alltof lítið og sést illa... sem og leikurinn er soldið hægur hjá mér! any tips or tricks or solutions ???
-zooxk
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

k

Póstur af ICM »

zooxk skrifaði:Helmingurinn ekki Microsoft certified

Þá geturðu ekki kennt Microsofot um þetta. PUNKTUR.
Hafa WHQL certified drivers annars er það þín mistök að hafa keypt hardware sem er ekki með WHQL þar sem bókstaflega allir stóru framleiðendurnir fá þennan stimpil á sína drævera. en auðvitað eru þetta allt ódýrar eftirhermur af vélbúnaðinum hjá þér?

zooxk skrifaði:nú var ég að fá eve ! og svo virðist vera að ég þurfi ca. 2 - 3 drivera í viðbót + patch við leikinn til að hann hætti að bila. Bilunin virkar svona hjá mér : eftir 5 - 10 mínútna spilun þá crashar tölvan, alveg eins og hún crashaði í öðrum leikjum fyrir driver instöllin. Hún crashast þannig að tölvan er ennþá í gangi, skjárinn fær ekkert merki frá henni og fer í standby mót og tölvan tekur ekki við neinu af lyklaborðinu! Og tölvan þarfnast þá reboot's, með restart takkanum.
Til að spila 3D leiki þá þarftu bara 3 Drivers ( Skjákort, hljóðkort og eitthvað fyrir nettengingu sem þú augljóslega hefur ) og ráðlagt er að uppfæra Direct X og er það nánast sjálfvirkt ferli. Þú ert með ELDGAMALT creative hljóðkort sem eru löngu komnir certified drivers fyrir, nvidia er líka komið með certified drivers, getur vel slept því að nota BETA. Ef þú ert ekki að nota BETA drivers þá er þetta hardware vandamál, sennilegast er skjákortið þitt alveg sjóðandi heitt ef þú prófar að slökkva á tölvunni. Hefur verið að overclocka?
Síðan ertu öruglega að keyra einhver afruglunar forrit á sjónvarpskortið og ekki skrítið að það sé ekki stöðugt þar sem það er ekki gert af skjákorts framleiðandanum sjálfum.

zooxk skrifaði:En ég myndi segja fyrir mig að öll þessi manual reboot eru ca. 60 - 70 % af völdum windows hjá mér!
Þess vegna setti ég inn linux og tölvan hefur aldrei klikkað.

Nei það er forritum frá 3ja aðila að kenna og þeim sem setti draslið upp, ekki Microsoft eða stýrikerfinu.
Alveg eins og fólkið sem keypti ódýrar eftirhermur af NOKIA batteríum notaði með NOKIA símum og svo sprungu þau og þau hefðu kennt NOKIA um.

BTW þá er linux að keyra flesta hardware drivers á "minimal" eiginleikum svo maður nýtir ekki alla eiginleikana vélbúnaðarins ( er ég þá sérstaklega að tala um eins og Audigy2 hljóðkortin) Flest er keyrt nánast eins og í "safe mode" þannig að það er ekki skrítið að LINUX geti kveikt á hvaða rusli sem er sama hve notandinn setur það upp illa það er gert með það í huga að þurfa að lifa við það að nánast enginr vélbúnaðar framleiðendur styðja þá svo það verður að keyra þá minimal.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Hey ekki þetta bugg á linux,

það er ekki þeim að kenna sem eru að búa til linux, það er hardware framleiðendunum að kenna, sem eru oftast tregir til að gera support/drivera fyrir linux. PUNKTUR
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

b

Póstur af ICM »

Voffi ég ætlaði ekkert að vera að gagnrína Linux, ég var að segja að það væri ekki skrítið að linux virkaði með lélegum vélbúnaði þar sem það verður að ganga með vélbúnaði með nánast engan stuðning. þeir neyðast til þess...
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Point taken.
Voffinn has left the building..

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Re: k

Póstur af zooxk »

IceCaveman skrifaði: en auðvitað eru þetta allt ódýrar eftirhermur af vélbúnaðinum hjá þér?


Heyrðu, vó, ég var bara taka eftir þessu þegar þú sagðir þetta, nau nau nau. Ég er með Intle örgjörva... og MZI skjákort og móðurborð, og óh nei!!!, þetta er SeaWate harður diskur. Auðvitað ekki!!! Engar ódýrar efitrhermur af neinu fyrir mig kallinn!

IceCaveman skrifaði: Til að spila 3D leiki þá þarftu bara 3 Drivers ( Skjákort, hljóðkort og eitthvað fyrir nettengingu sem þú augljóslega hefur ) og ráðlagt er að uppfæra Direct X og er það nánast sjálfvirkt ferli. Þú ert með ELDGAMALT creative hljóðkort sem eru löngu komnir certified drivers fyrir, nvidia er líka komið með certified drivers, getur vel slept því að nota BETA. Ef þú ert ekki að nota BETA drivers þá er þetta hardware vandamál, sennilegast er skjákortið þitt alveg sjóðandi heitt ef þú prófar að slökkva á tölvunni. Hefur verið að overclocka?

Hér er hljóðkortið, alveg skítsama þó það sé gamalt, það virkar bara slatta vel! Og ég fékk disk með því og náði í nýjastu driverana og ég geri fastlega ráð fyrir því að það sé "certified".

Ok, fyrst allt er svona gamalt, þá ætti nú ekkert að vera með BETA drivers, því trúi ég nú varla. Og persónulega er ég ekki að snerta skjákortið mitt þegar ég slekka á tölvunni, til að athuga hvort ég get steikt egg á því. Og nei ég fæ hvergi neitt output on the second um hita í kerfinu nema í biosnum. Og nei, ekki ennþá búinn að overclocka.

IceCaveman skrifaði:Nei það er forritum frá 3ja aðila að kenna og þeim sem setti draslið upp, ekki Microsoft eða stýrikerfinu.
Alveg eins og fólkið sem keypti ódýrar eftirhermur af NOKIA batteríum notaði með NOKIA símum og svo sprungu þau og þau hefðu kennt NOKIA um.


All right, það er alveg örugglega 3ja aðila að kenna og mér náttúrlega, þar sem öll forrit og leikir sem ég set upp er drasl! Auðvitað, af hverju fattaði ég þetta ekki fyrr, það er náttúrlega ALLIR aðrir en Microsoft.

IceCaveman skrifaði:BTW þá er linux að keyra flesta hardware drivers á "minimal" eiginleikum svo maður nýtir ekki alla eiginleikana vélbúnaðarins ( er ég þá sérstaklega að tala um eins og Audigy2 hljóðkortin) Flest er keyrt nánast eins og í "safe mode" þannig að það er ekki skrítið að LINUX geti kveikt á hvaða rusli sem er sama hve notandinn setur það upp illa það er gert með það í huga að þurfa að lifa við það að nánast enginr vélbúnaðar framleiðendur styðja þá svo það verður að keyra þá minimal.


Vóvóvó!!! Kallinn minn. Aðeins rólegur. Ég veit voða lítið um linux kunnáttu eða reynslu þína en ég veit að þú ert rosa mikið í winxp!

Langflestir framleiðendur, framleiða náttúrlega fyrir peninga, þannig gengur markaðurinn fyrir sig, allt er stílað út á Microsoft af því að þeir voru nú þeir með þeim fyrstu til að markaðssetja almennings tölvur. Þannig að það er ( eins og voffinn var að benda á ) framleiðendunum að kenna, ekki gaurunum sem gera linux fyrir frítt hversu lítill stuðningur er fyrir það.

Og með þetta helfvítis "minimal" og "safe" kjaftæði þá er það bara mesta rugl! Quake3Arena hjá mér er bæði mikið flottari og mun hraðari í windows! Því að svo vill til að windows vilji spara örgjörvann eitthvað. Mér finnst að linux í grafískri vinnslu svo sem í quake og Never Winter Nights nýti allt hardware to the fullest sko! Ég sé gríðar muna á hvoru tveggja í winxp og linux! Auk þess, eitt af skiptunum sem eve crashaði hjá mér, þá fékk ég upp Windows Task Manager, og í fullri leikja vinnslu tók hann bara 50% af örgjörvanum! Það er kannski ekki hægt að treysta á þetta forrit því um leiða og ég neldi músinni fram og til baka yfir skjáinn fór það í 63% (cpu usage)

en hvað ertu eiginlega að reyna að gera, vernda microsoft eins og það værir pungurinn þinn, og lofa því öllu góðu þegar flestir notendur lenda í illu (sem ég hef heyrt), og styðja íhalds kapítalísta semina til fullnustu, því að stofafnir sem breyta úr microsoft yfir í linux spara oftast gífurlegan pening og fá sama ef ekki betra útúr því. Bara skil ekki af hverju að borga fyrir eitthvað jafngott eða verra... alltaf borga. Software is like sex - it's always better when it's free!

en það hlýtur nú eitthvað að vera vitlaust í þessu og mikið sem gefur til kynna um mislíkan minn gagnvart windows og það verður bara að hafa það - og eins og þið sjáið þá er þetta skrifað klukkan kortér í 7 á laugardagsmorgni og ég er nýkominn fyllerí so think what you like
-zooxk

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

held að svona þráðir og intel vs amd þráðarnir verða mest bitchy ones!

en mig langar samt í skoðanakönnun, hverjir standa með mér og hverjir standa með IceCaveman ???
-zooxk
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ég held að enginn nenni ða fara útí neinar vinsældarkeppnir hérna.

EN, það er einn punktur sem mér langar að benda á...
QuakeIII og CS (Þótt ég hafi fengið aðeins minni fps.) voru bara nokkuð smooth í linux, Ástæðan fyrir þessu, er náttúrlega að ef þú ert bara að keyra grunnsystem + það sem þú vilt. Ég er að segja þetta því ég veit að þú varst/ert í gentoo. Með þessa tölvu, færðu örugglega gott performance ef þú ert t.d. að nota "lightweight" DE, fluxbox, iceWM, og svo framveigis. Það er eitt af því sem ég sakna úr linux, það er fluxbox, þú gast bara lagað ALLT að þínum þörfum. http://www.fluxbox.org fyrir þá sem langa að sjá hvað ég er að tala um...

Mér langar ekki að sjá neitt skítkast á milli ykkar :!: Og ég efast um að adminar leyfi það nema að vissu marki...
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

zooxk: Farðu og láttu athuga tölvuna þína þar sem þú keyptir hana, þetta er örugglega hardwere vandamál :!:
Það stendst ekki að Windows XP sé svona ömurlegt bara hjá þér, það er eitthvað annað að.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Linux keyrir ekki flestann vélbúnað á lágmarkseiginleikum eða "safe mode". Stærsti hluti vélbúnaðarins sem það supportar keyrir alveg jafn vel, og ef það er ekki hægt, þá er það oftar en ekki vegna þess að vélbúnaðarframleiðendinn neitar að documenta vélbúnaðinn nógu vel til að hægt sé að búa til drivera út frá því.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

f

Póstur af ICM »

Nægir að nefna audigy 1 og 2 þegar talað er um lágmarks eiginleika í linux.
nVIDIA managerinn í windows er líka betri.
Það skiptir ekki alla máli en ég vil ekki fórna þessum smáatriðum fyrir að skipta yfir á kerfi sem þjónar mér ekki betur heldur verr. Annars slekk ég á ALLRI starfsemi á tölvunni þegar ég spila leiki, fer í services og slekk á öllu sem er hægt og slekk á öllu í taskmanager sem er leyfilegt, flestir gera það ekki þegar þeir eru að bera saman win og linux í performance í leikjum Gleyma því líka að þeir hafa verið að setja FSAA og alla filters í bestu gæði í windows, view distance og svo framvegis...
Svara