Vonandi getiði hjálpað eg er ad verða brjálaður...

Svara

Höfundur
elliss
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 26. Júl 2003 13:07
Staða: Ótengdur

Vonandi getiði hjálpað eg er ad verða brjálaður...

Póstur af elliss »

ok sko eg var með windows 2000 setti CS inn Hann virkaði fint..
eg formattaði og setti Windows XP inn i staðinn og nuna hökktir helv**** leikurinn alltaf eg hata þetta djö****ins drasl :( vonandi kann enhver ráð við þessu uff.... :?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

h

Póstur af ICM »

sæktu direct x 9, uppfærðu skjákorts drivers.
farðu í administrative tools og slöktu á öllum óþarfa services eftir að þú hefur slökt á öllu sem þú getur í task manager. slöktu á öllu FSAA og filtering og hafðu á performance... ætla ekki að segja þér meira

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

s.s. til að cs virki eins og hann gerði hjá elliss þá þarf hann að slökkva á eitthverju major dæmi ? ég lenti líka í þessu, var með win98 og fékk mér svo winxp (á gömlu tölvunni), en fyrst virkaði ekki quake og cs var með læti og meira og meira og meira...

nú ætla ég að álykta, tell me if I'm wrong

Windows XP er með fullt af viðbótum, sem eru stöðluð á eitt kerfi svo að tölvan manns virkar ekki beint verr, heldur hefur meira að hugsa um svo að t.d. tölvuleikjun spilun verður verri. Ég las eitthvers staðar að windows xp væri hannað fyrir 2000 mhz örgjörva eða meira. En gæti virkað í aðeins leegri örgjörvum.

Nú IceCaveman, hinn alþekkti Windows maður hér á spjallinu, þú kallar Windows vörumerki (í staðsetningunni þinni), myndiru ekki kalla það lélega markaðssetningu ef þeir væru að gefa út kerfi fyrir hóp neytanda sem örugglega helmingur hefur ekki kröfur fyrir ?

Eða væri það heimska neytandanum að kenna að athuga ekki hvað myndi virka á sínu kerfi ?

Ég hefði stungið upp á því að setja STÆRRI stafi um að xp væri staðlað fyrir 2000 mhz (þó að ég sé ekki alveg viss, gæti alveg verið rangt hjá mér), og gefið leiðbeiningar um hvernig ætti að reyna lækka eða slökkva á
á öllum óþarfa services eftir að þú hefur slökt á öllu sem þú getur í task manager. slöktu á öllu FSAA og filtering og hafðu á performance
s.s. gert stillingabreytingar til að xp vinni í bestu performance en ekki útliti ?

Nú þetta gæti nú verið bara and-windows raus í mér og allt vitlaust en endilega segðu mér hvað ykkur finnst.
-zooxk
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

c

Póstur af ICM »

Það hefur aldrei verið falið þá staðreynd að XP er þyngri í vinnslu en eldri kerfi ! Ekki af Microsoft né neinum öðrum aðila, Windows XP er hlaðið eiginleikum og reklum sem eldri kerfi hafa ekki.

WindowsXP tekur meira minni en eldri útgáfur en það er venjulega kveikt á óþarflega mikið af services sem hægt er að slökkva á ef tölvan er það léleg að ráða ekki við það.
Microsoft er með default eiginleika sem það kallar "nógu góða" og duga meðal jóni hvort sem hann er skrifstofu maður eða gömul kona og breytas þeir ekki sjálfkrafa í "lite" eða hvað sem þið viljið.

Ef þið eruð í vandræðum með það þá er talað um það í windows hjálpina - gerið það með að halda inni windows takkanum og ýta á F1 eða Start > Help and support. Það eru líka stór samfélög útum allt sem ræða þessi mál og er auðvelt að nálgast á vefsíðu microsoft/windows

Passa að hafa ekki troðfullan SYSTEM diskin því það þarf pláss fyrir virtual memory.

Flestar tölvur sem ráða vel við windows xp eru með "Designed for WindowsXP" límmiða. Ef þú ert með eldri vél þá ætti þetta ekki að koma neinum á óvart að allt nýtt gengur hægar með eldra. Ég efa stórlega að þið hafið sett tölvuna sjálfir saman því þá hefðuð þið vitað það.

zooxk ég ætlaði ekki að koma með nein flame, ég ráðlagði honum bara smá hvað ætti að gera í ástandinu.

_____________________________
Nú IceCaveman, hinn alþekkti Windows maður hér á spjallinu, þú kallar Windows vörumerki (í staðsetningunni þinni), myndiru ekki kalla það lélega markaðssetningu ef þeir væru að gefa út kerfi fyrir hóp neytanda sem örugglega helmingur hefur ekki kröfur fyrir ?
> gætiru útskýrt þetta aðeins betur? þeir eru ekki að gefa út Windows XP til að keyra á gömlum vélum þó það sé hægt, og auglýsa þeir hvergi að þetta gefi gömlum vélum nýtt líf. Fólk getur vel notað önnur stýrikerfi en ég held að flestir í dag myndu ekki vilja lækka sig niður aftur úr XP.
Og ef þú ert að tala um að fólk vilji ekki fleiri eiginleika í stýrikerfið þá er það rétt að vissu marki en flestir vilja sem betur fer framfarir og býða spenntir eftir samtengingu allra raftækja með smart personal object technology.
Ég veit ekki með ykkur en ég býð spenntur eftir longhorn2005 og ekki dettur mér í hug að ætlast til að það keyrist á minni vél sem ég keypti til að keya winXP.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

xp hefur harla verið gert með 2ghz í huga, það keyrði bara mjög smooth á mínum 900mhz duron
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

XP runnaði fínt á 500Mhz'um

Xts
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 21:02
Staða: Ótengdur

Re: h

Póstur af Xts »

IceCaveman skrifaði:sæktu direct x 9, uppfærðu skjákorts drivers.


Eina sem þú ættir að þurfa að gera.
Þetta er driveramál.

Að XP sé fyrir ≥2GHz örgjörva er ekki rétt.
Hins vegar var talað um að þú þyrftir að hafa ≥128mb í vinnsluminni.

gl

Xts
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég var nú að láta xp á 500mhz lappa (sellerí)

og það runnaði bara fínt.
Voffinn has left the building..

Höfundur
elliss
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 26. Júl 2003 13:07
Staða: Ótengdur

Póstur af elliss »

zooxk eg er med 2,4 ghz tölvu thannig thad ætti ekki ad vera vandamál

Höfundur
elliss
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 26. Júl 2003 13:07
Staða: Ótengdur

Póstur af elliss »

hvar get eg sótt þessa drivera (eg er með Gforce2 64mb) og hvar finn eg Direct X 9?
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

@halanegri : eru alltaf nýjustu nvidia driverannir á huga ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

já, oftast, allavega eru þetta nýjustu
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Detinator 30.82 bestu driverarnir muna að henda gömlu út

Höfundur
elliss
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 26. Júl 2003 13:07
Staða: Ótengdur

Póstur af elliss »

hei halanegri þarf eg ad henda ut gomlu skjakotrsdriveronum adur en eg set upp nyju?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

elliss skrifaði:hei halanegri þarf eg ad henda ut gomlu skjakotrsdriveronum adur en eg set upp nyju?

jamms
-----
Menn segja að 30.82 séu stabílustu Detenator'arnir en sjálfur er ég alltaf með nýjasta version, aðallega útaf features og svo virka ekki 30.82 með 8X AGP skjákortum
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

elliss skrifaði:hei halanegri þarf eg ad henda ut gomlu skjakotrsdriveronum adur en eg set upp nyju?


ef þú reynir að installa þeim, þá eru þeir bara uppfærðir í staðinn, þannig að, nei, þú þarft ekki að henda gömlu
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er sammt alltaf mælt með því að eiða því útaf fyrst.

Höfundur
elliss
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 26. Júl 2003 13:07
Staða: Ótengdur

Póstur af elliss »

eg þakka bara kærlega fyrir hjálpina...nú er bara að sjá hvort þetta virkar :D
Skjámynd

sveittur
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 11. Maí 2003 21:19
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Póstur af sveittur »

ertu viss um að þú sért ekki með stillt á software í video settings? :lol:
:-0
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

2000MHz....


ekki mótmælir gamla AMD k6-2 350MHz dollan mikið... 256Mb minni og fínerí ;) hehe.
ég held að það væir alveg möguleik að koma þessu á hægari tölvu, allt niðrí 75MHz (ef að það er nægur minnis stuðningur þar að segja), en ég mæli nú ekki með því þar sem k6 dollan er alveg nógu hæg :p
"Give what you can, take what you need."

Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Roger_the_shrubber »

Ég slæ þig þar út gnarr! 300 MHz Trabantinn hans pabba míns með hinu undursamlega Voodoo 2 korti. :P
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

fokk hvað það er kúl!! fokk! :shock:
"Give what you can, take what you need."
Svara